27.09.13

PERSÓNULEGT

Við röltum aðeins niður í bæ í kvöld..

.. og hittum skemmtilegt fólk!

Stella er svo sem ágæt..

Þessi fína húfa frá 66° norður var í trendnet-pokanum mínum frá eins árs afmæli síðunnar.

Frrrr…

Eyjólfur Gíslason cutie pie.. þessi lætur mig hlæja út í eitt!

Yndislegu og skemmtilegu Eyjólfur & Ellen Agata á Dolly.

Eyjólfur Gíslason og Margrét Grétars!

 

Rassaæfing nr. 1

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  1. Heiða Birna

    28. September 2013

    Súper næs!

  2. Ingveldur

    28. September 2013

    Úúú flottir nýju hanskarnir babý ;)

    • Karen Lind

      29. September 2013

      Já, love them! Sé ekki eftir að hafa keypt þá.

  3. Sirrý Svöludóttir

    6. October 2013

    Gaman að lesa hjá þér Katie :)