FYLGIHLUTIR

Kviknar

Hér er komin jólabókin í ár að mínu mati, þá sérstaklega fyrir þann sem langar í barn, er með barni eða á barn fyrir. Það er svo mikið sem fylgir meðgöngunni, fæðingunni og dögunum þar á eftir. Upplifun kvenna af meðgöngu, fæðingu og sængurlegu er ótrúlega mismunandi. Sjálf upplifði ég mjög […]

Nýtt í fylgihlutaskápnum

Nýtt í fataskápnum: þetta belti frá 66°norður. Ég keypti það um daginn og það kostaði eitthvað um 3 þúsund krónur. Ótrúlega ánægð með það! Eins gott að passa vel upp á það þar sem það er hvítt… fyrir tíu árum síðan hefði ég svarað þeirri spurningu neitandi um hvort ég […]

.. föt & fylgihlutir

Ég skrifaði um smekkbuxurnar frá Igló+Indi (sjá hér) um daginn.. þær höfðu samband við mig frá búðinni og vildu endilega gefa mér eitt stykki. Þær eru í stærð 12-18 mánaða og eru enn aðeins of langar á Snædísi en það kemur ekki að sök þegar það er búið að bretta upp […]

Hógvært jólaskraut í ár

Jólin eru í uppáhaldi hjá mér en þessi jólin skreytti ég svo lítið að ég sló persónulegt met. Davíð var búinn að taka upp jólaskrautið.. en mér fannst of mikið að vera með jólaskraut ofan í alla óreiðuna sem fylgdi framkvæmdunum svo jólaskrautskassinn fór aftur niður með öllu dótinu í […]

Efst á lista..

Hvað langar mig í fyrir þessi jólin? Ég hef satt að segja ekki haft tíma til að hugsa það.. ég er önnum kafin við að sinna barni.. það tekur allan sólarhringinn. Í fyrsta sinn eyði ég til dæmis Þorláksmessu heima í stað þess að rölta um miðbæinn með heitan bolla […]

Jólabókin í ár: ANDLIT eftir Hörpu Kára

Ég kom við í Eymundsson um daginn og rak augun í fjórar bækur sem mig langar í. Ein þeirra var förðunarbókin ANDLIT eftir Hörpu Káradóttur. Bókin er mikið augnkonfekt og það sem er  bónus við hana er hve flott hún er sem “table book”. Forsíða ANDLIT er eitthvað annað, en Anna […]

Nú er það svart..

Fyrir ekki svo löngu vildi ég helst klæðast litum. Ég var svo sem aldrei of litaglöð, ég reyndi alltaf að para þetta smekklega saman en þó rötuðu litríkar flíkur oftar í skápinn minn en þær gera í dag. Með öðrum orðum, ég er að breytast í mömmu mína. Mér finnst […]

Snyrtibuddan

Ég er ekki mikið að breyta til þegar kemur að förðunarvörum en endrum og eins ratar eitthvað nýtt í snyrtibudduna. Nýlega uppgötvaði ég til dæmis hræódýrt þurrsjampó sem ég get ekki verið án. Ég er með ágætlega þykkt og þ.a.l. þungt hár sem er algjörlega ómögulegt án einhverja hárvara. Ég […]

Galleria Reykjavik

Á bæjarröltinu mínu tókst mér að komast yfir ýmislegt… ég var á fleygiferð get ég sagt ykkur, í mikilli hálku og snjó arkaði ég milli búða.. á Te & Kaffi náði ég mér í tvöfaldan macchiato með fjörmjólk og súkkulaðimola, Tiger fyrir jólaskraut, 66° til að skoða Jöræfi og í […]

Passion Planner 2016

Ég sogast að skipulags- og dagbókum í búðarferðum og þarf alltaf að snerta þær og skoða í bak og fyrir. Hins vegar enda þær aldrei í búðarkörfunni því alltaf hefur mér þótt vanta þennan “it factor”. Markmiðasetning breytir öllu fyrir manneskju eins og mig, en ég er með hundrað hugmyndir […]