Nýtt í fataskápnum: þetta belti frá 66°norður. Ég keypti það um daginn og það kostaði eitthvað um 3 þúsund krónur. Ótrúlega ánægð með það! Eins gott að passa vel upp á það þar sem það er hvítt… fyrir tíu árum síðan hefði ég svarað þeirri spurningu neitandi um hvort ég myndi klæðast 66° norður belti. Í dag er málið allt annað.. þetta belti er æði!
Skrifa Innlegg