Guðrún Sørtveit

Nýjasta færsla

LATE NIGHT DINING

ÉG MÆLI MEÐ:

Gleðilegan laugardag kæru lesendur, mig langaði að deila með ykkur nokkrum hlutum sem eru búnir að vera í mikilli notkun […]

FÖRÐUNARSPJALL: HEIÐUR ÓSK

Það er komið að förðunarspjalli mánaðarins og að þessu sinni er viðmælandinn minn hin glæsilega Heiður Ósk. Ég er búin […]

5 BURSTAR SEM ÉG GÆTI EKKI VERIÐ ÁN

Mig langar að deila með ykkur nokkrum af mínum allra uppáhalds burstum. Ég á samt mjög marga uppáhalds bursta þannig […]

SUNDAY FUNDAY

Sunnudagurinn hjá mér var ansi skemmtilegur en ég farðaði vinkonu mína og tók myndir fyrir like-síðuna hennar. Hún er að […]

UNDIRBÚNINGUR FYRIR SUMARIÐ

Ég er komin í mikið sumarskap.. já ég veit að það er samt bara mars haha og ískalt úti. Sumarið […]

SEIÐANDI ILMIR

Falleg og góð ilmvötn er eitthvað sem ég held mikið uppá. Mér finnst æðilsegt að skreyta snyrtiborðið með fallegum ilmvötnum. […]

FARÐANIR Á ÓSKARNUM 2018

Óskarsverðlaunin voru haldin í nítugasta skipti í gær og mátti sjá mikið af fallegum förðunum. Það var mikið um náttúrulegar […]

NÁÐU LÚKKINU HENNAR KIM

Gul förðun og bleikt hár.. já Kim fór út fyrir þægindarammann, hún litaði á sér hárið bleikt og setti á […]

DJÚSÍ MORGUNMASKI

Gleðilegan föstudag kæru lesendur! Ég ákvað að tríta mig á þessum föstudegi og setja á mig maska í morgunsárið. Það […]