TRENDNÝTT

KÁTT Á KLAMBRA Í FJÓRÐA SINN

Setjum smáfólkið okkar í fyrsta sæti … Barnahátíðin Kátt á Klambra verður haldin í fjórða sinn á Klambratúni þann 28. […]

XOXO Gossip Girl

Gossip Girl snýr aftur ! Margir gleðjast eflaust yfir þeim fréttum að Gossip Girl sé væntanlegt aftur á skjáinn eftir […]

REYKJAVÍK – CAPITAL OF COOL

PAPER Magazine fjallaði einstaklega skemmtilega um Ísland með yfirskriftinni – “How the 2008 Recession Turned Reykjavík Into Europe’s New Captial of […]

HVAÐ ER TOTAL LIP GLOSS?

Trendnet mælir með þessu varaglossi sem brúðkaups gloss sumarsins, hvort sem þú ert á leiðinni sjálf upp að altarinu eða […]

HIN ÍSLENSKA ALÍSA FYRIR ARMANI

Fyrirsætan Alísa Helga Svansdóttir hjá Eskimo er að gera frábæra hluti þessa dagana. Hún hefur tekið þátt í ýmsum verkefnum fyrir […]

AUÐUR SLÓ Í GEGN Á HRÓASKELDU

Tónlistarmaðurinn Auður fylgdi eftir velgengninni með nýútkomnu lagi, Enginn eins og þú, með vel heppnuðum tónleikum á Hróaskeldu hátíðinni í […]

NÝTT LAG FRÁ JÓAPÉ OG KRÓLA

Félagarnir JóiPé og Króli, voru að gefa út nýtt lag – TVEIR KODDAR. Tónlistarmennirnir slóu svo rækilega í gegn með […]

BRÚÐKAUPSGJAFA HUGMYNDIR FRÁ IITTALA

Dásamlega brúðkaupstímabilið er gengið í garð og skemmtilegar veislur framundan hjá fjölmörgum af lesendum Trendnets. Við tókum saman fallegar brúðkaupsgjafahugmyndir í samstarfi […]

HVERJIR VORU HVAR // SJÖSTRAND SUMARGLEÐI Í HAF STORE

Það var margt um manninn í HAF STORE síðastliðinn föstudag þegar kaffiframleiðandinn Sjöstrand kynnti ný umhverfisvæn kaffihylki sem skilja eftir […]

HVERJIR VORU HVAR // OPNUNARPARTÝ COS

COS hélt hanastéls veislu í húsnæði sínu við Hafnartorg til þess að fagna því að COS hefur opnað fyrstu verslun […]