TRENDNÝTT

Barnadagur UNICEF í Lindex

KYNNING Team Trendnet styður sannar gjafir UNICEF í ár. Beggi Ólafs talaði frá hjartanu í bloggfærslu gærdagsins og Helgi Ómars […]

Súkkulaði – og bananakaka

KYNNING Ath, í þessari uppskrift er hægt að nota ýmist smjörlíki eða smjör, fyrir áhugasama þá er einföld uppskrift af […]

KÆRLEIKSKÚLAN 2018 KYNNT Í DAG // STYRKTARFÉLAG LAMAÐRA & FATLAÐRA

Í dag er Kærleikskúlan 2018 kynnt en hún er seld í aðeins 15 daga í desember á hverju ári og rennur […]

DIY SKÓHÖNNUÐUR SLÆR Í GEGN

Nicole McLaughlin vakti athygli tímaritsins Vogue fyrir afar frumlega skó sem hún hefur hannað og saumað sjálf. Nicole sýnir verk […]

SÚKKULAÐI SÆTIR KETTLINGAR

Jólamyndband Omnom er komin út og á án efa eftir að verma hjörtu landsmanna. Við á Trendnet erum allavega búin að […]

GJAFAHANDBÓK HAGKAUPA

Þessi færsla er unnin í samstarfi við HAGKAUP Snyrtivöruhandbók Hagkaupa kom út í dag og hefur nú verið dreift á 75.000 […]

BRÉF ÞITT BJARGAR LÍFI

Mannréttindahreyfingin Amnesty stendur fyrir ljósainnsetningu í Hallgrímskirkju á morgun, föstudaginn 30.nóvember.  Bréf til bjargar lífi er alþjóðleg herferð þar sem undir­skriftum er […]

SVÍAR TAKA YFIR SMÁRALIND


Skandinavíska tískumerkið Monki opnar sína fyrstu verslun á Íslandi. Við sögðum ykkur í síðustu viku frá þeim fréttum að Weekday […]

TOPP10 LISTINN: JÓLAMYNDIR

Trendnet tók saman topp10 lista yfir jóla-bíómyndir sem kalla fram jólaandann. Við hvetjum ykkur til að horfa á klippurnar sem […]

Jólainnblástur frá Artilleriet

Sænska hönnunarverslunin Artilleriet er ein sú fallegasta. Vöruúrvalið er einstaklega vel valið og myndirnar sem þeir taka eru svo vandaðar. […]