TRENDNÝTT

PÁSKAEGG Í TAKMÖRKUÐU UPPLAGI FRÁ OMNOM

Við erum búin að finna tísku-páskaeggið í ár og það er frá Omnom. Páskaeggið frá Omnom, sem nefnist Mr. Carrots, […]

RYAN GOSLING BYRJAÐI UNGUR AÐ BRÆÐA HJÖRTU

Þetta er myndband sem þið verðið að sjá ! Hjartaknúsarinn Ryan Gosling byrjaði ungur að bræða hjörtu og þessi spor […]

TIL HAMINGJU KONUR!

Til hamingju allar konur með baráttudag kvenna sem haldinn er hátíðlegur ár hvert, þann 8. mars. “Alþjóðlegur baráttudagur kvenna hefur verið haldinn […]

NYX PROFESSIONAL: Can’t Stop Wont Stop

Í tilefni af konukvöldi Smáralindar og K100  hefur NYX Cosmetic undirbúið veislu fyrir viðskiptavini sína kl 17:00 í Hagkaup Smáralind hjá NYX […]

HENNAR RÖDD

Fimmtudaginn 7. mars mun viðburðurinn Hennar rödd fara fram á Kex hostel (Gym & Tonic salnum). Viðburðurinn er í formi pallborðsumræða […]

H&M sviptir hulunni af H&M Studio vor/sumar línunni 2019

 … heillandi ævintýraþrá sveipuð glamúr. Í dag sviptir H&M hulunni af nýjustu Studio línunni fyrir vor/sumar 2019 sem ber heitið „Lúxusferðalangurinn.” […]

MOTTUMARS – baráttan byrjar hér

Nú er Mottumars — og baráttan byrjar hér. Upp með sokkana öll sem eitt. Með því að kaupa sokkapar til styrktar […]

BRADLEY COOPER MOLDRÍKUR AF A STAR IS BORN

Bíómyndin sem sigrað hefur heiminn hefur gefið leikaranum, leikstjóranum og framleiðendanum, Bradley Cooper, góða summu inná bankareikninginn. Cosmopolitan skrifaði skemmtilega […]

UMHVERFISVÆNI MARKAÐURINN Á KEX HOSTEL

Sunnudaginn 3. mars verður Umhverfisvæni Markaðurinn haldinn á Kex Hostel og stendur hann yfir frá 11-17 í Gym & Tonic […]

SJÁÐU LADY GAGA OG BRADLEY COOPER SYNGJA SHALLOW Á ÓSKARNUM

  Lady Gaga og Bradley Cooper stálu senunni á Óskarsverðlaunum gærkvöldsins þegar þau stigu á stokk með lagið Shallow úr kvikmyndinni […]