TRENDNÝTT

Kendall Jenner og Chiara Ferragni kynna nýjasta hönnunarsamstarf H&M

Næsta hönnunarsamstarf H&M er með hinum ítalska Giambattista Valli. Hönnuðurinn er þekktur fyrir auga sitt fyrir fegurð og glæsileika. Samstarfið […]

STÖÐVUM FELULEIKINN

Hvað er verra en ofbeldi gegn börnum? Stöðvum feluleikinn er átak UNICEF til að vekja athygli á ofbeldi gegn börnum […]

HATARI GEFUR ÚT NÝTT LAG

Hljómsveitin Hatari heldur áfram að breiða út boðskap sinn og hefur gefið út nýtt lag. Lagið heitir Klefi / Samed […]

COS OPNAR Á MORGUN (24. MAÍ) OG ENGINN VEIT AF ÞVÍ

Trendnýtt fyrst með fréttirnar – Samkvæmt okkar heimildum þá opnar COS verslun sína á Hafnartorgi á morgun (24. maí) klukkan 12. […]

ÍSLENSKT TÍSKUTEYMI Í ÍSLENSKU UMHVERFI FYRIR SÆNSKU VERSLUNINA WEEKDAY


,,Ísland er eitt af fallegustu löndum í heimi og við erum ákaflega spennt að stíga inn á þennan nýja og […]

VIKA Í WEEKDAY TIL ÍSLANDS – TRENDNET TELUR NIÐUR

Trendnet sagði ykkur HÉR þegar fréttir bárust af því að sænska verslunin Weekday væri væntanleg til landsins. Þær fréttir fóru í loftið um miðjan […]

BARÞJÓNAKEPPNI Á KJARVALSTÖÐUM: stærsta og virtasta keppni sinnar tegundar

World Class Barþjónakeppnin verður haldin á Kjarvalsstöðum í kvöld, miðvikudaginn 15.maí. Keppnin gengur út á það að auka upplifun, lyfta gæðum, […]

ELDUM RÉTT Á AFMÆLI: LEYNIST FERÐAVINNINGUR Í ÞÍNUM MATARPAKKA?

TIL HAMINGJU MEÐ AFMÆLIÐ, ELDUM RÉTT. Eldum rétt fagnar fimm ára afmæli með stórskemmtilegum leik. Þeir sem kaupa matarpakka frá […]

VIDEO: SJÁÐU KIM KARDASHIAN WEST & KYLIE JENNER UNDIRBÚA SIG FYRIR MET GALA

Það hefur varla farið framhjá ykkur að Met Gala fór fram í New York á dögunum. Vogue birti skemmtileg myndbönd þar […]

SJÁIÐ FYRSTU FJÖLSKYLDUMYNDINA

Við sögðum frá því á Trendnet Instagram reikningnum þegar Meghan Markle og Harry bretaprins eignuðust heilbrigðan dreng fyrr í vikunni, […]