sigridurr

DAY TRIP TO MALMÖ:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Á laugardaginn síðasta kíktum ég & Gummi í dagsferð til Malmö! Það er mjög auðvelt að fara frá Köben til Malmö en það tekur sirka 39 min með lest. Ég & Gummi fórum í fyrra (sjá meira hér) en þá vorum við yfir helgi. Malmö er mjög kósí borg, mikið af flottum búðum & kaffihúsum. Mæli með að kíkja þangað í stutt stopp, ég læt myndirnar hér að neðan tala fyrir sig. 

MÆLI MEÐ:
Búðir: ABCD, Très Bien, Impala Streetwear, STASP, Streetlab, Lush, Zara, & Other Stories, COS & Weekday.  
Kaffihús &  veitingarstaðir: Le Croissant, MJS, Surf Shack & Via Napoli. 

English version 
Last Saturday Gummi & I went for a day trip to Malmö! It is super easy to go from Copenhagen to Malmö, it takes about 39 minutes by train. Gummi & I went last year also (see more here) but then we spent a whole weekend in Malmö! Malmö is a very cozy city, a lot of fun shops & cafes. I do recommend visiting Malmö – I will let the pictures here below speak for themselves.

RECOMMEND:
Shops: ABCD, Très Bien, Impala Streetwear, STASP, Streetlab, Lush, Zara, & Other Stories, COS & Weekday.
Cafes & Restaurants: Le Croissant, MJS, Surf Shack & Via Napoli.

x  Très Bien – Très Bien – Très Bien –  Très Bien – Nocco heaven í Malmö – ABCD –ABCD – & other stories – Zara –

 

TOP 10 ON THE WISHLIST:NA-KD

HUGMYNDIRÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Það eru svo margar fallegar flíkur inn á na-kd.com í augnablikinu & ákvað ég þess vegna að henda í lista af fallegum vetrarflíkum frá síðunni. Mig dreymir um fallega hlýjan teddy jakka fyrir desember mánuð – eins & má sjá hér á listanum. Hér að neðan má finna link af hverri vöru! 

English version
There are many beautiful garments on na-kd.com at the moment & I therefore decided to throw in a list of beautiful winter garments from the site. I dream of a beautiful warm teddy jacket for December month – as can be seen on the list here below. Below you can find a link of each product.

x Front Zipper Sweatshirt Brown // Big Collar Teddy Coat Offwhite // Front Zipper Knitted Sweater Beige // Deep Front V-neck Knitted Sweater Beige // Snake PU Belted Jacket Brown // Samsoe & Samsoe Senni Jacket Brown // Wide Belted Oversized Blazer Beige // Mid Heel Manchester Boot Beige // Mango Adri Mch Bag Brown // Small Thick Oval Hoops Gold

SUNDAY:

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Skyrtuna, buxurnar & eyrnalokkana fékk ég að gjöf, 

Vonandi áttu þið góða helgi kæru lesendur! Í gær kíktum ég & Gummi niðrí bæ í sunndags kaffi & smelltum að sjálfsögðu nokkrum myndum af lúkki gærdagsins. Buxurnar & skyrtuna fékk ég að gjöf frá Loavies en ég hef áður fjallað um vörur frá merkinu (sjá hér & hér). Skyrtan kostar 5.000 isk & buxurnar kosta 6.946 isk meira um þetta hér að neðan.

English version
Hopefully you guys had a good weekend! Yesterday Gummi & I went downtown for a Sunday cup a coffee & of course we took few pictures of yesterdays look. I received the shirt & the pants as a gift from Loavies, I have worked with this brand before (see here & here). The shirt costs 5,000 isk & pants cost 6.946 isk, more about this here below.

x

Sunnudags kaffibollinn/Sunday cup of coffee – 
Pants – Loavies  // Shirt – Loavies  // Sneakers – Filling Pieces // Bag – Vintage Fendi // Earrings – Sif Jakobs  Fjallaði um töskuna hér/More about this bag here –  Nýju fínu eyrnalokkarnir mínir frá Sif Jakobs – þeir eru svo léttir að maður finnur varla fyrir þeim, sem er mjög hentugt fyrir viðkvæm eyru eins & mín/My new beautiful earrings from Sif Jakob – they are so light that you hardly feel them which is suitable for sensitive ears like mine – Fann þessa gullfallegu hæla í Arket, kannski fæ ég mér þessa fyrir jól & áramót//Found these beautiful heels at Arket – maybe I will buy these for before Christmas & New Years –

TOP 10 ON THE WISHLIST:ZARA

HUGMYNDIRÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Það er margt fallegt á óskalistanum núna frá Zara, ég ákvað þess vegna að henda í óskalista & læt ég að sjálfsögðu fylgja link með hverri vöru hér að neðan. Fallegar útvíðar buxur, ullarpeysa, þykkur jakki, boots & stórir gull eyrnalokkar – fullkomið vetrarlúkk!

English version
There are many beautiful items from Zara on the wish-list right now & therefore I decided to do a wish-list of my favorite products from Zara at the moment. Beautiful flared pants, woolen sweater, thick jacket, boots & big gold earrings – the perfect winterlook.

xSOFT FAUX FUR COAT //  METAL MULTI-HOOP EARRINGS // INTERTWINED METAL EARRINGS // TROUSERS WITH SIDE STRIPES // AUTHENTIC DENIM HI-RISE STRAIGHT-LEG JEANS // JUMPSUIT WITH CONTRASTING TOPSTITCHING  // JUMPSUIT WITH BUTTONS  // MINI PINK TOTE BAG // ANIMAL PRINT HIGH HEEL ANKLE BOOTS //  SHAWL LAPEL BLAZER + FLARED TROUSERS

FRIDAY INSPIRATION:

FÖRÐUNINNBLÁSTURINTERIORTÍSKA

Innblástur dagsins er samblanda af tísku, förðun & interior en ég er búin að vera dunda mér mikið á Pinterest síðustu daga enda er svo margt fallegt þar inná. Ef þið viljið fylgja mér á Pinterest klikkið hér. Eigið góða helgi!

English version
Todays inspiration is a mix of fashion, make-up & interior, I’ve been spending time of Pinterest the last few days, there’s so much beauty & inspiration there – if you want to follow me on the Pinterest click here. Have a wonderful weekend!

x

NEW IN:VINTAGE FENDI BAG

NEW INTÍSKAVINTAGE

Um helgina gerði ég góð kaup en ég nældi mér í vintage Fendi Baguette tösku en töskuna keypti ég af danskri konu inn á dba.dk (sem er svipað eins & bland.is). Ég er mjög ángæð með þessi kaup enda er vintage Fendi töskur mikils virði en ég keypti töskuna á hlægilegu verði, 750 DKK/13.500 ISK en vintage Fendi Baguette töskurnar kosta oftast um sirka 4.000 DKK/72.ooo ISK. Það er alltaf smá óvissa þegar maður verslar merkjavörur af einhverjum á netinu en sú óvissa er þá hvort varan er í raun & veru ekta en þá er mikilvægt að spyrja seljandann ýmissa spurninga um vöruna sjálfa, hvort seljandinn eigi t.d. ennþá til kvittun eða ábyrðar kort (warranty card/authenticity card). Konan sem seldi mér þessa tösku átti ennþá til warranty card þannig það er öruggt að taskan er ekta. Vert er að taka það fram að einnig er hægt að skoða sig um á netinu muninn á ekta & fake töskum sem hjálpar til að komast frá því að versla óvart fake vöru. 

English version
This weekend I bought a vintage Fendi Baguette bag, I bought the bag from a Danish woman on dba.dk. I’m very fond of this bag, as vintage Fendi bags are worth a lot, I bought it for 750 DKK which is an unbelievably good price. 
The vintage Fendi Baguette bags usually goes for 4,000 DKK. There is always some uncertainty when you buy luxury products from someone online, it is uncertain whether the product is actually authentic or fake. Therefore, it is important to ask the seller questions about the product itself, whether the seller still has the receipt or the warranty card/authenticity card. The woman who sold me this bag still had the warranty card/authenticity card so it’s safe to say that the bag is authentic. It is worth mentioning that you can also check online for the difference of genuine & fake bags that prevents you from shopping accidentally fake luxury items. 

x
Meira um þetta lúkk hér//More about this outfit here Eins & má sjá hér er að saumarnir á töskunni eru allstaðar jafnir & flottir sem gefur til kynna að hún sé ekta en þetta er ein af mörgum leiðum til að kanna hvort varan er ekta eða ekki//As can be seen here the seams on the bag are perfect, which indicates that it is genuine but this is one of many ways to check if the item is authentic or not –Eins & þið sjáið þá er taskan með nokkrar rispur hér & þar en í raun rosalega góðu standi & finnst mér samt að rispurnar gefa henni sjarma & sál//As you can see, the bag has some scratches here & there but in good condition & I think the scratches gives it charm & soul – 
Að ofan sést ábyrgðar kortið (warranty card/authenticity card) en þar kemur fram hvað kaupandinn keypti vöruna á, vörunúmerið & einnig nafnið á vörunni//Here above you can see the warranty card/authenticity card on the card you have the orignal retail price, item – number & name. 

NEW IN:SNAKE TROUSERS

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Buxurnar fékk ég að gjöf, 

Ég er mjög hrifin af snake trousers trendinu en þessar buxur fékk ég um daginn að gjöf frá Loavies en þær heita Whenever I Go. Þær eru ótrúlegar þægilegar & flottar í sniðinu en ég mæli með að taka þær í númeri minna en venjulega en ég tók þær í stærð small en buxurnar kosta 4.821 ISK!. Ég ákvað að vera í peysunni minni frá Zara við buxurnar en þessa peysu keypti ég í Róm í sumar en hún var á afslætti þar & ég varð bara að fá mér hana þó að það væri hásumar.

English version
I’m very fond of the snake trousers trend but these pants I received as a gift from Loavies but they are called Whenever I Go. They are super comfortable & the design is really nice but I do recommend taking them in one size smaller than usual, I took them in size small. The pants cost 4.821 ISK. I wore my sweater from Zara with the pants, I bought this sweater in Rome & it was on sale & I just had to get it, even though it was super warm outside. 

Pants – Loavies Whenever I Go   // Sweater – Zara // Sneakers – Filling Pieces // Bag – Vintage Fendi // Earrings – Spúútník 

NEW IN:BEIGE SUIT

CPHLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Dragtina fékk ég að gjöf, 

Þessa fallegu dragt fékk ég að gjöf frá Loavies en jakkinn heitir Now I Know & buxurnar heita Will Be Loved en dragtin í heildina kostar 14.994 ISK sem er mjög gott verð fyrir fallega dragt. Ég er ótrúlega hrifin af sniðinu á buxunum en þær eru þröngar um mittið & lærin en útvíðar að neðan. Dragtin er tilvalin í fín tilefni eins & jól, áramót en ég held að dragtin muni koma vel út við háa hæla. Ég ákvað að vera í rúllukragapeysunni minni frá Zara við dragtina & fannst mér það koma skemmtilega út. 

English version
This beautiful suit I got as a gift from Loavies but the jacket is called Now I Know & the pants are called Will Be Loved, but the suit costs around 14,994 ISK which is a very good price for a beautiful suit. I’m incredibly impressed with the shape of the pants but they are narrow around the waist & the thighs & are wide down the legs. I decided to wear my turtleneck from Zara & I think it looks good with the suit.

xPants – Loavies Will Be Loved  //Turtleneck – Zara //Jacket – Loavies Now I Know  // Sneakers – Nike M2K Tekno // Bag – Gucci // Earrings – Spúútník 

TOP 10 ON THE WISHLIST:

HUGMYNDIRÓSKALISTINNSNYRTIVÖRURTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Það er margt fallegt á óskalistanum í augnablikinu en hér að neðan eru vörur sem mig hefur dreymt um síðustu daga en þar má finna vörur frá, Dior, Dr.Martens, Saks Potts, Celine, Glossier, YSL & fleira. Ég læt einnig fylgja link með hverri vöru. 

English version,
There are a lot of beautiful items on the wish list at the moment, below are products that I have dreamed of in recent days. Below you can find products from Dior, Dr.Martens, Saks Potts, Celine, Glossier, YSL & more. I added a link to each product.

x// 1. Saks Potts Foxy Fur, // 2. Dior Saddle Leather Bag, // 3. Dr.Martens Jadon, // 4.Céline Large Swirl Brass Earrings, //
5. Aesop Hand Balm, //  6. Aesop Hand Soap, // 7. Essie Gel Couture Satin Slipper, // 8. Yves Saint Laurent Tatouage Couture, // 9.Baies Candle, // 10. Glossier Milky Jelly Cleanser, //

SATURDAY INSPIRATION:

INNBLÁSTURINTERIORTÍSKAUPPÁHALDS

Gleðilega helgi kæru lesendur – vonandi eru þið að eiga góðan dag. Síðustu dagar hjá mér hafa farið í það að klára verkefni & að setja saman möppu fyrir lokaverkefni en eins & ég sagði um daginn, þá lýkur önninni minni í lok október & starfsnám tekur við. Ég er mjög spennt fyrir komandi tímum & verður þetta skemmtileg tilbreyting. Allavega, ég fann svo margar fallegar myndir á Pinterest um daginn & langaði mér að deila þeim með ykkur. 

English version
Happy weekend dear readers – hopefully you are having a nice day. My last few days I have just been studying for my a final exam, as I said the other day at the end of October my semester is over & my internship takes over. So the last days have been working on my final portfolio for school. I am very excited for upcoming times & this will be a fun change. Anyway, I found many beautiful pictures on Pinterest the other day & I wanted to share them with you.

x