NEW IN:

COLLABORATIONFERÐALÖGLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður/This blog-post is made in a collaboration w. 66°North,

Vonandi eru þið búin að eiga góða páska með ykkur nánustu. Síðustu fimm daga eyddi ég fyrir vestan á Þingeyri & kíkti ég að sjálfsögðu á Aldrei Fór Ég Suður sem er tónlistarhátíð haldin á Ísafirði. Ég er búin að hafa það mjög gott síðustu daga en það er gott að komast aðeins í burtu. Ég er líka orðin smá þreytt á bæjarlífinu í Köben & þá er mikilvægt að kúpla sig niður & kíkja út á land í friðsældina & fegurðina. Gummi smellti nokkrum myndum af mér um daginn á Þingeyri en ég fékk þessa fallegu úlpu að gjöf frá 66°Norður. Ég er mjög hrifin af þessum græna lit en úlpan heitir Tindur & er dún jakki. Ég læt myndirnar hér að neðan tala fyrir sig!

English version
Hopefully, you had a good Easter with your friends & family. For the last five days, I spent in Westfjord, Þingeyri & I went to Aldrei Fór Ég Suður which is a music festival held in Ísafjörður. I have had very good last days as it is good to get away & enjoy the countryside. I am a little tired of the city life in Copenhagen & then it is important to have a change of scenery. Gummi took a few pictures of me the other day, I got this beautiful coat as a gift from 66°North. I’m very fond of this color – the jacket is called Tindur & is a down jacket. I let the pictures below speak for themselves!

Tindur –

LONDON IN PICTURES:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKA

 

Fyrir tveimur vikum kíkti ég til London & var það ótrúlega skemmtileg & vel heppnuð ferð. Ég smellti að sjálfsögðu fullt af myndum í ferðinni sem mig langar að deila með ykkur. Mig langaði einnig að deila með ykkur veitingarstöðum & kaffihúsum sem ég mæli með í London svipað eins & ég gerði í síðustu viku (sjá hér & hér).
Ég mæli með að borða á Five Guys en það er frægur hamborgara staður – mér fannst reyndar ekki vera mikið af vegetarian valkostum en samt skemmtilegt að prófa. Ég mæli með Feya, ótrúlega fallegt kaffihús með glæsilegt interior en dýrt samt sem áður! Ég mæli með Laudrée ef þið viljið smakka guðdómlegar makkarónur. Ég mæli með Dishroom en ég var ótrúlega sátt með matinn minn þar. Dishroom er með fullt af vegan valkostum einnig en sá staður var 100% uppáhalds staðurinn minn í þessari ferð. Ég mæli einnig með Peggy Porschen, mjög sérstakt & fallegt kaffihús en aftur frekar dýrt en skemmtileg reynsla. Ég læt myndirnr hér að neðan tala fyrir sig (smellið á myndirnar til að stækka þær, svo er hægt að fletta til hægri og vinstri.) 

English version
Two weeks ago I went to London & it was really fun & a successful trip. Of course I took a lot of pictures on the trip that I would like to share with you. I also wanted to share with you restaurants & cafés I recommend in London similar to what I did last week (see here & here).
I recommend eating at Five Guys,  it’s a famous hamburger place. They didn’t have a lot of  vegetarian options, but still fun to try. I recommend Feya, a beautiful cafe with a stylish interior but quite expensive! I recommend Laudrée if you want to try some really good macarons. I recommend Dishroom, I was really happy with my food there. Dishroom has lots of vegan options & it was my favorite place on this trip. I also recommend Peggy Porschen, a very special & beautiful café but again expensive but a fun experience. I will add the pictures below below (click on the pictures to enlarge them, then you can scroll left and right.)

VINTAGE SHOPPING IN LONDON:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKAVINTAGEWANT
english version below,

Ég verslaði vintage fatnaði í London enda er mikið úrval af góðum vintage búðum þar. Ég kíkti í margar vintage búðir en þær sem stóðu mest upp úr voru: Serotonin & Atika. Serotonin selur fullt af flottum merkjavörum en þar keypti ég mér vintage Fendi pils & þar fann ég einnig vintage Fendi buxur sem ég var að pæla að fá mér einnig. Serotonin selur einnig Gucci, Burberry, Dior, Chanel & fleira. Atika selur fullt af flottum vintage Levi’s buxum & öðrum fallegum vintage fatanði en ég endaði með að kaupa mér vintage Levi’s buxur & vintage Burberry blazer. Ég er mjög ángæð með kaupin mín þar sem þetta eru fallegar flíkur & ég er að reyna að minnka kaupin á fast fashion vörum & langar mig þar að leiðandi að vera dugleg að deila með ykkur frá vintage kaupunum mínum. 

English version
I bought vintage clothing in London but in London there is a good selection of vintage stores! My favorite are: 
Serotonin & Atika. Serotonin sells lots of luxury brands for example, Fendi, Gucci, Burberry, Dior, Chanel & more. I bought vintage Fendi skirt & I also found really nice vintage Fendi pants in Serotonin as well. Atika sells lots of nice Levi’s pants & more beautiful vintage clothing as well. In Atika I found the perfect pair of vintage Levi’s pants & really nice vintage Burberry blazer! I am trying to buy more vintage instead of fast fashion so therefore, I am really happy with my purchase.

Serotonin –
Vintage Fendi í Serotonin –
Serotonin – Serotonin – Serotonin – Serotonin – Serotonin – Serotonin – Serotonin – Keypti mér vintage Fendi pils í Serotonin/Bought vintage Fendi skirt at Serotonin –
Atika – Fann loksins fullkomnar vintage Levi’s buxur í Atika/Finally found the perfect pair of Levi’s jeans at Atika –
Fann geggjaðan vintage Burberry blazer/Found this beautiful vintage Burberry blazer –

FRIDAY:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKA
english version below,

Þið sem eruð að fylgjast með mér á Instagram (@sigridurr) tókuð kannski eftir því að síðustu dagar hafi farið í það að njóta í London. Ég er mjög spennt að deila með ykkur myndum frá ferðinni. Um daginn kíktum við á Sketch sem er mjög flottur & vandaður veitingarstaður & bar einnig. Þessi staður er mjög einstakur & vandaður einnig. Ef þið eruð í London mæli ég með að kíkja þangað í drykk – skemmtileg upplifun! Ég læt myndir frá kvöldinu fylgja með hér að neðan annars segi ég bara góða helgi! 

English version
Those who are following me on Instagram (@sigridurr) maybe noticed that for the last few days I have been enjoying London. I’m very excited to share with you guys pictures from the trip. The other day we went to Sketch which is a very nice & high quality restaurant & bar. This place is very unique & elaborate. If you’re in London, I recommend to go for a drink – really nice experience! I will put pictures from the evening here below! Have a nice weekend!

Bolinn fékk ég að gjöf frá The East Order/The shirt I got as a gift from The East Order Ótrúlega fallegt interior/Such a pretty interior – Baðherbergið/Bathroom –

TOP 10 Á ÓSKALISTUM FYRIR RÆKTINA:

HUGMYNDIRÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT
english version below,

Síðustu tvo mánuði hef ég verið rosalega mikið í ræktinni & því pælt mikið í ræktarfötum. Það er margt fallegt á óskalistanum fyrir ræktina & langaði mig að deila með ykkur top 10 á óskalistanum fyrir ræktina. Mér finnst mjög sniðugt að versla mér ræktarföt á netinu útaf þar má bæði finna betra verð & meira úrval. Ég hef aldrei deilt einhverju svona með ykkur þannig ég spennt að fá að vita hvernig ykkur lýst á svona færslu – endilega klikkið á like ef þið viljið sjá meira af svona færslum. 

English version
The last two months I have been going a lot to the gym & therefore, thinking about sportswear for the gym. There is a lot of nice sportswear on my wish-list at the moment & I wanted to share it with you, top 10 on the wish list for the gym. I find it really practical to shop for sportswear online because there you can find better prices & more selection. I have never shared anything like this with you guys before so I’m excited to know what you think of such a post – click on like if you want to see more of such posts.

1.Nike Flyknit Bra 2.Apple Watch 3.Nike Flyknit Bra 4.Nike Top 5.Nike Tights 6.Nike Speed Tights 7.Nike Running Jacket 8.Nike Bag 9.adidas Ultra Boots 10.Puma Top 

SUNDAY INSPO:

INNBLÁSTURTÍSKAWANT
english version below,

Vonandi eru þið búin að eiga góða helgi. Ég ákvað að henda í sunnudags inspo á þessum fallega sunnudegi en þá má einnig finna sunnudags inspo á Instagraminu mínu @sigridurr. Ég fann svo fallegar myndir á Pinterest um daginn sem ég eiginlega bara varð að deila með ykkur.  Að öðru, nú fer að styttast í að ég fari til London með skólanum & er ég spennt að deila með ykkur myndum frá þeirri ferð. Síðan fer að styttast einnig í páskana en þá kíki ég til Íslands & verður gaman að hitta alla aftur. Mun ég að sjálfsögðu deila með ykkur myndum frá þeirri ferð einnig en það má segja að það eru spennandi tímar framundan. Þangað til næst.. x 

English version
Hopefully you guys had a nice weekend. I decided to throw in Sunday’s inspo on this beautiful day but you can also find Sunday inspo on my Instagram @sigridurr. I found many beautiful pictures on Pinterest the other day that I wanted to share it with you guys. On the other hand, soon I travel to London with my class & I’m excited to share with you guys pictures from that trip. Then over Easter break, I will go to Iceland & will enjoy meeting everyone again. I will share with you pictures from that trip too, there are exciting times ahead. Until next time .. x

SUNDAY LOOK:

COLLABORATIONLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Gina Tricot,

 

Vonandi áttu þið góða helgi kæru lesendur! Mig langaði að deila með ykkur lúkki gærdagsins. Bolinn fékk ég að gjöf frá Gina Tricot & jakkinn er frá H&M. Ég læt fylgja með hér að neðan nánari upplýsingar um lúkk gærdagsins. Endilega smellið á like ef ykkur líkar við lúkk gærdagsins!

English version
Hopefully you guys had a nice weekend! I wanted to share with you yesterdays look.  The shirt I got as a gift from Gina Trciot & the jacket is from H&M. See more outfit details here below. Click on like if you like yesterdays outfit look!

Jacket – H&M // Shirt– Gina Tricot  // Pants – Loavies // Necklace – Gina Tricot // Earrings –Gina Tricot // Shoes – Vagabond

GANNI X 66°NORTH:

CPHLOOKSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður,

Í ágúst í fyrra tilkynnti GANNI samstarf sitt við 66°Norður á Copenhagen Fashion Week SS19 (sjá hér) en í dag fór það samstarf í verslanir! Þetta er ótrúlega fallegt & einstakt samstarf en ég & Elísabet kíktum á línuna á Sværtegade í Kaupmannahöfn & mátuðum við flíkurnar úr línunni en mín uppáhalds flík er Flot jakkinn & Kría jakkinn. Sjá meira um samstarfið hér.

English version
In August last year, GANNI announced their collaboration with 66°North at Copenhagen Fashion Week SS19 (see here) & today it released! This is a beautiful & a unique collaboration. Elísabet & I took a look at the line at Sværtegade in Copenhagen & we tried on the collection & my favorite is the Flot Jacket & Kría jacket. See more about the partnership here.

Flot Jacket – Dream team –  Kría Jacket –

TOP 10 ON THE WISHLIST:

ÓSKALISTINNSNEAKERSTÍSKAUPPÁHALDSWANT
english version below,

Það er margt fallegt á óskalistanum í augnablikinu, ég ákvað þess vegna að setja saman lista af hlutum sem mig er búið að dreyma um síðustu vikur. Að neðan má finna vörur frá Dior, Fendi, Saks Potts, Burberry & fleira. Ég læt fylgja link með hverri vöru hér að neðan!

English version
There are a lot of pretty things on my wishlist at the moment, I decided to create a wishlist of things that I have been dreaming of the last few weeks. Below are products from Dior, Fendi, Saks Potts, Burberry & more. Below you can find links to every product! 

1.Burberry Hoodie // 2. Saks Potts Jacket // 3. Nike Zoom Pegasus Turbo // 4. Mango Ring // 5. Dior Bag // 6. Fendi Swimsuit // 7. Mango Earrings // 8. Byredo Bal D’Afrique Perfume // 9. Kinfolk Issue 31 Magazine // 10. YSL All-In-One Glow // 

SUNDAY LOOK:

COLLABORATIONLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
jakkann fékk ég að gjöf frá gina tricot, 

Vonandi áttu þið góða helgi! Ég átti mjög góðan sunnudag í gær & langað mig að deila með ykkur lúkki gærdagsins. Eins & þið hafið kannski tekið eftir þá er ég að vinna mikið með Gina Tricot en þennan jakka hér að neðan fékk ég að gjöf frá Gina Tricot. Ég er mjög ángæð með hann enda passar hann bæði við casual lúkk & einnig fínna lúkk. Læt fylgja með hér að neðan nánari upplýsingar um lúkk gærdagsins. Endilega smellið á like ef ykkur líkar við lúkk gærdagsins!

English version
Hopefully you guys had a nice weekend! I had a very good Sunday yesterday & wanted to share with you yesterdays look. As you’ve noticed, I work a lot with Gina Tricot & this jacket I got from Gina Tricot. I’m very happy with my new jacket as it fits both a casual look & fancy look. See more outfit details here below. Click on like if you like yesterdays outfit look!

Jacket – Gina Tricot  // Hoodie– Stussy  // Jeans – Gina Tricot // Bag – Fendi // Earrings – Spúútník // Shoes – JADON Dr.Martens