fbpx

HEIMA “WANTS” FYRIR HAUSTIÐ

INTERIORLISTINNÓSKALISTINNSAMSTARFUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Það er svo margt fallegt sem mig langar í fyrir heimilið! Ég ákvað að henda saman heima wants fyrir haustið! Ég læt link fylgja með hverri mynd hér að neðan! Meira var það ekki í bili –

~ Brunello Cucinelli – Set of two glazed ceramic mugs and saucers ~~ Le Labo’s  – ‘Verveine 32’ candle ~~Loewe – Fuzzy Blanket ~~ Completedworks – Ceramic fruit bowl ~~ Anissa Kermiche – Two mini earthenware jugs ~~ Completedworks – Ceramic vase ~~ Brunello Cucinelli’s – ceramic vase bowls ~ ~ Vanderohe – Blue Glass Tumbler ~
~ L’Objet – Gold-plated porcelain dinner plate ~~ Vanderohe Curio’ –  Blue Large Glass Jug ~~ Marloe Marloe – Lully glazed ceramic vase ~

Wood Wood - Studio Cup~ Niko June – Blue Ceramic Cup ~

Takk fyrir að lesa! xx

NÝ DYNGJA

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður

66°Norður var að gefa út nýja Dyngju úlpu í svörtu og baby bláum lit! Ég fékk þessa fallegu úlpu að gjöf & varð að deila með ykkur myndum af úlpunni! Þetta er sama vinsæla Dyngja nema bara styttri – mjög skemmtileg viðbót við vörulínuna finnst mér! 

Dyngja –  Takk fyrir að lesa! xx

SKINCARE ROUTINE MEÐ BIOEFFECT

NEW INREVIEWSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Bioeffect

Í samstarfi við Bioeffect langar mig að deila með ykkur skincare rútínuna mína.

Rútínan saman stendur af ~

Step 1 Bioeffect Micellar Cleansing Water: hreinsivatni sem fjarlægir farða, óhreinindi & fitu af húðinni. Inniheldur hreint íslenskt vatn & fjóra rakagjafa. Formúlan þurrkar ekki upp húðina & vatnið er án ilmefna, alkóhóls & olíu. Hreinsivatnið er mjög milt & hentar öllum húðgerðum. Ég er mjög ángæð með að þetta hreinsivatn, ég hef prófað nokkur hreinsivötn í gegnum tíðina & mér finnst þau alltaf  brenna í húðina, en þetta er mjög milt & gott!

Step 2 Bioeffect Hydrating Cream: olíu- & ilmefnalaust rakakrem. Kremið inniheldur íslenskt vatn með 16 innihaldsefnum. Kremið er með fullt af af andoxunarefnum, góðum rakagjöfum & EGF úr byggi. Kremið eykur raka húðarinnar & er án ilmefna, alkóhóls, olíu & parabena. Ég nota kremið yfir serumið frá Bioeffect.  

Vert er að taka fram að það fylgir sumarkaupauki  ef verslað er yfir 20.000 kr eða meira. Kaupaukinn inniheldur EGF Serum 5ml & tvo rakagefadi maska.

Elska fjölnota bómullina frá Bioeffect –  Sumarkaupauki – Takk fyrir að lesa! xx

SALE WANTS

LISTINNÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Eins & þið kannski vitið þá elska ég útsölur! Það eru mjög góðar útsölur í gangi núna & svo margt fallegt í boði á góðum afslátti sem sniðugt er að nýta. Ég ákvað að henda í lista af vörum sem eru á afslætti – linka má finna hér að neðan! x

1. JACQUEMUS White ‘Le Chiquito’ Clutch // 2. JACQUEMUS Navy ‘Le Cardigan Tordu’ Cardigan // 3. MAISON MARGIELA Beige Vintage Tabi Boots // 4. MARC JACOBS Red & Pink ‘The Hearts’ Barrette // 5. JACQUEMUS White ‘La Chemise Bahia’ Shirt // 6. OTTOLINGER Off-White Carl Stripe Cardigan // 7. GANNI Black Recycled Rubber Country Boots // 8. PEARLS BEFORE SWINE Silver Core Thorn Ring // 9. GANNI Multicolor Wool Asymmetric Skirt // 10. JACQUEMUS Khaki ‘Le Bob Artichaut’ Bucket Hat // 

Takk fyrir að lesa! xx

PICNIC Í SKRÚÐI

LÍFIÐ

Ég & Gummi fórum í Picnic í fallega jurta- & trjágarðinum, Skrúði sem er staðsettur í Dýrafirði, Þingeyri. Við bökuðum þessa fínu súkkulaðiköku & nutum í góða veðrinu. Skrúður er fallegur garður & mæli ég með að heimsækja garðinn ef þið eigið leið hjá! 

Meira var það ekki í bili, ég læt myndirnar tala fyrir sig! x

Takk fyrir að lesa! xx

FALLEGT SUMARKVÖLD Á VESTFJÖRÐUM

LÍFIÐ

Í júlí kíktum ég & Gummi til Þingeyrar á Vestfjörðum. Þar áttu við svo yndislegt sumarkvöld & mig langaði að deila með ykkur myndum frá þessu fallega kvöldi fyrir vestan. Það var mjög gott veðrið þannig hægt var að sitja úti með kvöldmatnum. Það var að sjálfsögðu grillaðir hamborgarar & sötrað vín með því …  

Ég vona að þið séu búin að eiga gott sumar kæru lesendur & sumarið er ekki búið ennþá! Eigum allan ágúst mánuðinn eftir, & ég ætla að gera mitt allra best til að njóta restina af sumrinu.

Hafið það gott! xxxx

Thriftaði þennan sumarlega hatt í Rauðakrossinum –  Takk fyrir að lesa! xx

MIDSUMMER SEASON SALE WANTS

LISTINNÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Það eru útsölur í gangi núna & svo margt fallegt í boði á góðum afslátti sem sniðugt er að nýta. Mig langar að deila með ykkur midsummer season sale wants. Hér að neðan má finna listann minn, link & verð fyrir & eftir! xxx

1. Carhartt Black Brooke Jacket – verð áður 42.265 kr verð núna 17.776 kr // 2. Acne Studios Tote – verð áður 85.152 kr verð núna 45.124 kr // 3. Helmut Lang T-Shirt – verð áður 20.511 kr verð núna 11.312 kr // 4. Salomon Grey XT-4 Sneakers – verð áður 32.320 kr verð núna 26.229 kr //  5. ACNE STUDIOS Top – verð áður 18.222 kr verð núna 8.004 kr // 6. EYTYS Black Leather Naomi Heeled Sandals – verð áður 48.480 kr verð núna 39.779 kr // 7. GANNI Poplin Shirt – verð áður 19.268 kr verð núna 16.533 kr // 8. GANNI Bikini Top verð áður 15.156 kr verð núna 2.895 kr // 9. Anita Berisha Ring – verð áður 34.060 kr verð núna 13.624 kr // 10. Jacquemus Purse Belt – verð áður 50.238 kr verð núna 25.034 kr // 

Takk fyrir að lesa! xx

JULY WISHLIST

LISTINNÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Nú er júlí mánuður hafinn & þess vegna tilvalið að deila með ykkur júlí óskalistanum sem er að sjálfsögðu mjög sumarlegur. Meira var það ekki í bili, ég vona að þið eruð að eiga gott sumar! xxxx

Ég læt link fylgja með hér að neðan — 

1. Prada Re Editio 2005 raffia shoulder bag // 2. Missoni cropped top // 3. Yves Saint Laurent Libre Intense Eau De Parfum // 4. Bottega Veneta cream Stretch pumps // 5. Chanel Cream Bronzer // 6. Simone Bodmer-Turner Vessel // 7. GANNI Off-Shoulder Jacket // 8. TEKLA Pyjama Top // 9. Petite Moments Harmony Necklace // 10. TEKLA Pyjama Shorts // 11. Jacquemus Bucket Hat //
 Takk fyrir að lesa! xx

TAX FREE MUST HAVES FRÁ YSL BEAUTY

LISTINNSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Termu

Tax Free dagar í Hagkaup standa nú yfir & í tilefni þess tók ég saman mínar uppáhalds vörur frá Yves Saint Laurent Beauty! En snyrtivörurnar frá YSL hafa alltaf verið í miklu uppáhaldi hjá mér síðust liðin árin. All In One Glow farðinn er bara minn allra uppáhalds farði, veit ekki hvar ég væri án hans. Tax Free dagarnir verða til 7. júlí!

Til að sjá fleiri tax free must haves ýttu hér, meira var það ekki í bili – 

 1. YSL All-In-One Glow Foundation // 2. YSL Couture Clutch Eyeshadow Palette – Marrakech // 3. YSL Libre Eau de Parfum // 4. YSL Rouge Pur Couture Lipstick – Númer 10 // 5. YSL All Hours Concealer // 6. YSL Black Opium Eau de Parfum //
7. YSL Sequin Crush Mono Eyeshadow – Bold Blue // 8. YSL Top Secrets Glow Perfecting Makeup Setting Spray //
9. YSL Touche Éclat All-Over Brightening Pen // 

 Takk fyrir að lesa! xx

SERUM FYRIR LÍKAMANN: NÝTT FRÁ BIOEFFECT

NEW INREVIEWSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Bioeffect

Bioeffect var að gefa út nýja vöru, EGF Body Serum – loksins er hægt að tríta líkamann með EGF serum frá merkinu!!!
Body Serum er húðvara fyrir líkamann sem inniheldur EGF eins & húðdroparnir fyrir andlitið frá merkinu. Til að útskýra betur þá er EGF (e. Epidermal Growth Factor) prótín sem fyrirfinnst náttúrulega í húðinni. Sem stuðlar að heilbrigðri framleiðslu kollagens & elastíns auk þess að viðhalda raka húðarinnar. Með aldrinum dregur úr magni EGF prótína í húðinni okkar & í kjölfarið fer að bera á sjáanlegum öldrunarmerkjum.

EGF Body Serum veitir húðinni raka, eykur þéttleika & gerir húðina slétta & mjúka. Serumið má bera á hvert líkamssvæði & best er að nudda létt með hringlaga hreyfingum! Er svo ánægð að serumið er olíulaus húðvara því það bókstaflega blossar bara upp bólur hjá mér ef ég bara sé olíu. Serumið er einnig ilmefna-, alkóhól-, glúten- & parabenalaus húðvara & er án ofnæmisvaldandi efna! 

Vert er að taka fram að tax-free dagar í Hagkaup hefjast í dag, 1. júlí tilvalið að nýta afsláttinn – 

After shower rútínan mín samanstendur núna af EGF Serum húðdropum fyrir andlitið & EGF Body Serum fyrir líkamann – Best að bera á raka húð –Serumið nær mestri virkni í röku umhverfi þess vegna sniðugt að nota strax eftir sturtu/bað – Takk fyrir að lesa! xx