sigridurr

SUNDAY INSPIRATION:

INNBLÁSTURINTERIORTÍSKA

Vonandi eru þið eiga góðan sunnudag kæru lesendur en ég ákvað að henda í innblástur á þessum fallega sunnudegi. Ég blandaði saman förðun, tísku & einnig interior!

English version
Hope you guys are having a nice Sunday dear readers. I wanted to share with you guys todays inspiration & I mixed together make up, fashion & interior that inspires me.

x

NEW IN:VINTAGE BURBERRY

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Ég gerði góð kaup um daginn hér í Kaupmannahöfn en ég nældi mér í þennan vintage Burberry jakka en jakkann keypti ég af eldri konu inn á dba.dk (sem er svipað eins & bland.is). Jakkinn er nokkuð gamall & hefur því sál. Ég er mjög ánægð með þessi kaup enda er Burberry mjög flott & vandað merki. Konan sagðist hafa notað jakkann í mörg ár & segir það okkur svo sannarlega hver gæðin eru í jakkanum. Hægt er að klæðast honum öfgum einnig & smellti ég að sjálfsögðu myndum af honum “venjulegum” & einnig öfugum.

English version
I bought this vintage Burberry jacket from an older woman at dba.dk. The jacket is old & has a soul. I am very pleased with this purchase, as Burberry is a very high quality brand. The woman said he used the jacket for many years & that tells us about the quality is in the jacket.  I can also wear the jacket inside out– see more here below!

x

Pants – Gina Tricot // Sweater – Weekday //Jacket – Vintage Burberry // Sneakers – Nike M2K Tekno // Bag – Blanche // Earrings – Vintage sem amma mín átti/Vintage that my grandmother owned

LÍFIÐ:

COLLABORATIONFERÐALÖGLÍFIÐLOOKSAMSTARFTÍSKA

Síðustu dagar fóru í það að njóta í Reykjavík með vinum & fjölskyldu en það er alltaf gott að komast “heim” & hitta alla sem maður hefur saknað síðustu mánuði. Gummi & ég áttum góða stund í Reykjavík & hlakka ég til að koma aftur í desember!

Nú styttist í að ég fari að byrja í starfsnámi en það byrjar í nóvember en ég verð í starfsnámi hjá fyrirtækinu, Storm Fashion sem er stór tískuverslun hér í Kaupmannahöfn. Ég á sirka þrjár vikur eftir af skólanum & síðan tekur starfsnámið við & ég leyfi ykkur að sjálfsögðu að fylgjast með því – enda er ég spennt fyrir komandi tímum!

Ég leyfi myndum hér að neðan að tala fyrir sig.

English version
The last few days I spent in Reykjavik, Iceland with my friends & family, it’s always good to come “home” & meet everyone you missed the last few months. Gummi & I had a really nice time in Reykjavik & I look forward to coming back in December for the Holidays.

Soon I am starting my internship, I will intern at Storm Fashion, which is a popular store in Copenhagen. I’m excited for upcoming times & I am looking forward to sharing it with you guys.

x Next up – Iceland  Arket hefur nú opnað á flugvellinum í Kaupmannahöfn, mæli með að kíkja ef þið eigið leið hjá//Arket just recently opened at Copenhagen Airpot & it looks amazing –Food before the flight – Flatey PizzaLOKSINS fékk ég að prófa Flatey Pizza & olli það ekki vonbrigðum – mæli með ef þið hafið ekki prufað/I FINALLY got to try Flatey Pizza & it did not disappoint, recommend if you have not tried it – Vala mín! x
Heimsókn í AndreaByAndrea –  #GJÖF//#GIFT –
Karen mín! x
L O V E
Mjög heppin með þessar tvær! x
Svo ánægð með nýju augnhárin mín “REYKJAVIK” frá Tanja Ýr Cosmetics #gjöf//So happy with my new eyelashes “REYKJAVIK” from Tanja Ýr Cosmetics #gift –
Cheers –  Ég & fallega frænka mín Guðrún//Guðrún & I –
Nammi bar//Candy bar –Family Is Everything  –Dress –
Var svo heppin að fá að sjá norðurljósin meðan ég var í heimsókn//I was really lucky to see the northern lights while I was visiting –
Brauð & Co –Bestu snúðarnir í Reykjavík//The best cinnamon bun in Reykjavik – Tíbrá! xGummi minn! xMeira um þetta lúkk hér//More about this outfit here Back to reality –

NEW IN:OVERALL

COLLABORATIONLOOKSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS

Ég var að fá þennan fallega samfesting að gjöf frá AndreaByAndrea en samfestingurinn heitir Love Love Overall & er eftir AndreaByAndrea. Ég er ótrúlega ánægð með nýju flíkina mína & ákvað ég þess vegna að smella nokkrum myndum af þessum fallega samfesting.

English version
I got this beautiful overfall as a gift from AndreaByAndrea, it’s called Love Love Overall & is by AndreaByAndrea. I’m incredibly pleased with my new garment & I decided to take few pictures of this beautiful overall. 

x

AUTUMN VIBES:

SAMSTARFTÍSKA

Nú er haustið loksins komið sem þýðir aðeins eitt, þykk peysa & fallegur jakki/úlpa yfir. Ég fékk þessar peysur hér að neðan að gjöf frá Gina Tricot, svarta peysan heitir Beata & röndótta heitir Gerry  & er þær báðar frá Gina Tricot en ég er mjög ánægð með þær enda eru þær fullkomnar fyrir haustið & komandi vetur. Ég læt fylgja með hér að neðan hvaðan vörurnar eru.

English version
Now the fall is finally here, which means, thick sweater & beautiful jacket/parka. I got these sweaters as a gift from Gina Tricot, the black sweater called Beata & the other one is called Gerry & are both from Gina Tricot. I’m very happy with my new sweaters, they are perfect for autumn & winter. Down below you can see where the products are from.

xPeysa/Sweater//Gina Tricot
Buxur/Pants//Zara
Taska/Bag//Prada
Peysa/Sweater//Gina Tricot
Buxur/Pants//NA-KD
Taska/Bag//Prada

TODAY’S LOOK:

CPHLOOKSAMSTARFTÍSKA

Haustið er að ganga í garð hér í Köben & er þar af leiðandi byrjað að kólna. Haust & vetrar fatnaður hefur alltaf heillað mig enda er ekkert meira kósý en að vera í þykkri peysu við fínar buxur & sneakers við. Gummi smellti nokkrum myndum af mér í dag en ég læt fylgja með hvaðan allt er hér að neðan!
Jakki // Topshop
Peysa // NA-KD // Peysuna fékk ég að gjöf frá NA-KD.
Buxur // Zara
Skór // Nike M2K Tekno White

English version,
Autum is finally here & is therefore starting to get a bit colder. Autumn – & winter clothing has always been my favorite, as there is nothing more cozy than wearing a super thick sweater with nice pants & sneakers. Gummi took few pictures of me today that I wanted to share with you guys.
Jacket // Topshop
Sweater// NA-KD // This sweater was a gift from NA-KD.
Pants// ZARA
Sneakers// Nike M2K Tekno White

x

MONDAY INSPIRATION:

INNBLÁSTURTÍSKA

Gleðilegan mánudag elsku lesendur! Mig langar að deila með ykkur mánudags innblástri en ég ákvað að blanda saman fallegu skarti, förðun, fatnaði & einnig interior!

English version
Happy Monday lovely readers! I decided to throw in a little Monday inspiration. I decided to mix, beautiful jewellery, make up, fashion & interior that inspires me.
x

TODAY’S LOOK:

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA

Í dag kíkti ég aðeins downtown með Gumma en við smelltum nokkrum myndum af lúkki dagsins! Svarta blazerinn fékk ég að gjöf frá Gina Tricot en hann heitir “Beata Kavaj” & ég er sjúklega hrifin af honum enda er hann er mjög klassískur & fallegur í sniðunu en ég tók hann í nokkrum stæðrum ofar en venjulega til að hafa hann oversized. Rúllukragabolurinn er frá ZARA en hann er bókstaflega eins & endurskinsmerki & er þar af leiðandi mjög sérstakur. Buxurnar eru frá NA-KD en þær heita “Wide Belted Cotton Blend Pants“, skórnir eru frá Topshop & taskan frá Prada. Ef ykkur líkar við lúkk dagsins endilega smellið á like!

English version
Today Gumma & I went downtown & we had to take some photos of today’s look! The black blazer was a gift from Gina Tricot & is called “Beata Kavaj” – I really like this blazer because it is very classy & beautiful, I took the blazer in a few sizes above normal to make him oversized. The turtleneck is from ZARA, it reflective light like crazy & is therefore very special. The pants are from NA-KD, but they are called “Wide Belted Cotton Blend Pants“, the sneakers are from Topshop & the bag is from Prada. If you like todays outfit click on like here below!

x

NEW FROM SIF JAKOBS I GIVEAWAY:

GIVEAWAYNEW INREVIEWSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS

Fyrr í sumar fékk að velja mér skart frá Sif Jakobs Jewellery en ég er mikill aðdáandi af skartinu frá Sif enda er það ótrúlega fallegt & einstakt skart & að sjálfsögðu má ekki gleyma gæðunum. Hér að neðan má sjá hvað ég valdi mér frá merkinu, en það eru tveir fallegir hringir, hálsmen & síðan fékk Gummi að velja sér fallegt armband. Ég læt fylgja nánari útskýringar & nafn með hverri mynd hér að neðan.

Earlier this summer, I got to chose jewellery from Sif Jakobs JewelleryI’m very fond of the jewellery from the brand – it’s really beautiful, unique & of course, do not forget about the quality! Below you can see what I chose from the brand which are two beautiful rings, necklace & then Gummi got to chose a beautiful bracelet. I will follow a further explanation & name the item with each image below.

takk fyrir mig! xxNecklace Gemmano Uno – 18 kt. plated með hvítum zircons & Acerra eyrnalokkar (meira um þá hér). Ég er ótrúlega hrifin af þessu gullfallega hálsmeni – það er eitthvað svo sérstakt við það!/Necklace Gemmano Uno – 18 kt. plated with white zircons & Acerra earrings (more about them here). I really adore this necklace from Sif Jakobs there is just something so special about it – Necklace Gemmano Uno – 18 kt. plated with white zircons // Svo sérstakt & fallegt hálsmen/Such a beautiful & special necklace – Hér er ég með Signet Ring Novello Piazza með hvítum zirkoner frá Sif Jakobs – mér finnst hann ótrúlega sérstakur enda er hann mjög fallegur & chunky/Here I am wearing the Signet Ring Novello Piazza with white zirkoner – it so beautiful & super chunky –Hér er ég með Ring Corte Due með hvítum zirkoner frá Sif Jakobs – mjög skotin í þessum hring enda er hann gullfallegur & minimal/Here I am wearing the Ring Corte Due with white zirkoner  from Sif Jakobs – I like it because it is super clean & minimal – Hér er Gummi með armbandið Giovo frá Sif Jakobs ótrúlega fallegt & clean armband! Tilvalin jóla -, afmælis eða útskriftar gjöf fyrir hann/Here Gummi is wearing the bracelet, Giovo from Sif Jakobs. It is super clean & it is ideal Christmas -, birthday or graduation gift for him – Signet Ring Novello Piazza with white zirkoner from Sif Jakobs –Ring Corte Due with white zirkoner from Sif Jakobs –

TODAY’S INSPIRATION:

INNBLÁSTURTÍSKAWANT

Það er soldið síðan ég henti í eina inspiration færslu hér á Trendnet & fannst mér aldeilis komin tími fyrir inspiration en ég fann svo fallegar myndir á Pinterest um daginn sem ég eiginlega bara varð að deila með ykkur. Eigið góða viku kæru lesendur!

It has been a long time since the last inspiration post here on Trendnet but I found some beautiful pictures on Pinterest the last few days that I just had to share with you guys. Have a wonderful week dear readers!

x