TOP 10 ÚTSKRIFTARKJÓLAR Á ÓSKALISTANUM:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Mig langaði að deila með ykkur top 10 útskriftarkjólum sem eru á óskalistanum akkurat núna. Í lok júní mun ég útskrifast með AP í Design, Technology & Business & því ber að fagna að sjálfsögðu. Þar af leiðandi tilvalið tækifæri að finna sér fallegan kjól en það er einn kjóll hér á neðan sem ég er nokkuð viss um að ég næli mér í fyrir útskriftina. Ég læt link fylgja með hverri vöru en þá linka má finna hér að neðan!

English // I wanted to share with you top 10 graduation dresses that are on the wish-list right now. At the end of June, I will graduate with AP in Design, Technology & Business. It is an ideal opportunity to find a beautiful dress to wear on the day but there is a dress below which I am pretty sure I will buy for the graduation. I added a link below with each product!

GANNI
GANNI
GANNI
STINE GOYA ENVII
ENVIIHILDUR YEOMANHILDUR YEOMANBIRGITTE HERSKINDBIRGITTE HERSKIND

SUMARKJÓLL Í GÓÐA VEÐRINU:

COLLABORATIONLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Gina Tricot/This blog-post is made in a collaboration w. Gina Tricot,

Nú er sko orðið ansi sumarlegt sérstaklega í Reykjavík en Köben hefur tekið sér smá pásu frá sólinni í augnablikinu en ég bíð bara þolinmóð eftir henni meðan ég er í prófum. Um daginn fékk ég þennan gullfallega kjól að gjöf frá Gina Tricot & langaði mig að deila með ykkur myndum af þessum fallega sumarkjól! Það skemmtilega við sumrin er að dressa sig upp í takt við veðrið & þá eru akkúrat fallegir sumarkjólar fullkomnir … 

Meira var það ekki í bili – njótið góða veðursins Íslendingar!

English // The last few days it has been very sunny especially in Reykjavík but Copenhagen has taken a little break from the sun at the moment. I just have to wait patiently for the sun while I am working on my final synopsis. The other day I got this beautiful dress as a gift from Gina Tricot & I wanted to share with you guys pictures of it … 


MUST HAVES FRÁ YSL BEAUTY:

COLLABORATIONFÖRÐUNHUGMYNDIRLISTIREVIEWSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Terma ehf./This blog-post is made in a collaboration w. Terma ehf,

Síðustu mánuðu hef ég verið að nota mikið vörur frá YSL Beauty en eins & ég hef sagt hér áður þá er ég mikill aðdáandi merkisins. YSL Beauty selur mjög vandaðar vörur enda ótrúlega flott luxury merki! Hér að neðan má finna þær vörur sem eru búnar að veru í miklu uppáhaldi hjá mér síðustu mánuði. Fleiri upplýsingar um vörurnar má finna undir hverri mynd. 

YSL Beauty vörurnar fæst í:Bjargi Akranesi, Lyf & Heilsu Kringlu, Hagkaup Smáralind, Kringlu, Garðabæ, Skeifu & Akureyri. 

English // Lately I have been using a lot of products from YSL Beauty. I have said this before that I’m a big fan of the brand. YSL Beauty sells high-quality products & is as well a good luxury brand. Below are my favorite products from YSL Beauty. More information about the products can be found under each image here below.

YSL Beauty can be found at:Bjargi Akranesi, Lyf & Heilsu Kringlu, Hagkaup Smáralind, Kringlu, Garðabæ, Skeifu & Akureyri & online.

Touche Éclat All-in-one Glow Foundation – Ég er búin að nota þennan farða mjöööög mikið síðan hann kom fyrst út & má segja að þetta er minn uppáhalds farði sem ég nota dags daglega. Farðinn er mjög náttúrulegur & gefur húðinni fallegan ljóma//I’ve been using this foundation a lot since it first came out & I can say that this foundation is my favorite & I use it every day. It is very natural looking & gives the skin a beautiful glow –
Ég er held ég búin með 3 túbur af þessum farða enda er hann í miklu uppáhaldi//I think I have already finished three already –  Favorite combo – All Hours Concealer gefur mikla & góða þekju líka mjög cream. Touche Éclat All-in-one Glow Foundation & Top Secrets Instant Matte Pore Refiner gerir mjög matta húð sem endist allan daginn//All Hours Concealer a lightweight, creamy full coverage concealer with a velvet, matte finish that is transfer-resistant, sweat-resistant & is not cakey. Touche Éclat All-in-one Glow Foundation & Top Secrets Instant Matte Pore Refiner creates a matte, poreless skin finish that feels comfortable & lasts all day long, with or without makeup – Mascara Volume Effet Faux Cils – maskara formúlan frá YSL Beauty verður betri & betri ég sver! Þau eru alltaf að toppa sig. Þessi er í miklu uppáhaldi hjá mér núna//The mascara formula from YSL Beauty gets better & better – this one is my favorite now at the moment –
The Shock Mascara For False Lash Effect – þennan hef ég notað í langan tíma enda hefur hann lengi  verið minn uppáhalds! Hann ótrúlega flottur & vandaður en hann dekkir, þykkir & lengir//I have used this mascara for a long time & since then it has been my favorite! The Shock Mascara for False Lash Effect is the new volumizing mascara from YSL Beauty; the ultimate mascara for dark, intense & dramatic volume – 

Volupté Plump 01 Mad Nude
Volupté Plump 01 Mad Nude – þessi er nýr frá YSL Beauty en varaliturinn er með svart hjarta sem gefur plumed effect á varirnar. Volupté Plump er rakagefandi varalitur sem gefur vörunum fallega gloss áferð & einnig lit. Varaliturinn inniheldur coconut – & pomegranate olíu sem bráðnar á vörunum. Svarta hjartað inniheldur glycols sem bæði bústar varirnar & kælir. Mér finnst þessi vara vera algjör snilld því hún inniheldur margt sem hentar vel við varir eins & mínar & gefur vörunum einnig fallega gloss áferð & lit. Varaliturinn kemur í mismunandi litum þannig það er hægt að velja sinn uppáhalds lit//Volupté Plump-in-Colour is a moisturizing lipstick that gives your lip a nice shine & color. The lipstick is infused with coconut & pomegranate oil & melts onto lips for daily comfort & care. Lips feel plumper thanks to the black heart core containing glycols to boost circulation & peppermint extract for a cooling sensation –
Touche Éclat High Cover – góður & vandaður hyljari sem inniheldur calendula extract, caffeine & einnig vítamín E//A radiant high coverage concealer to immediately conceal dark circles & uneven skin tone. The formula contains calendula extract and caffeine. Also infused with Vitamin E –

NEW IN:VINTAGE JEANS

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE

Um daginn var ég að fara borða á Hlemmur Mathöll með fjölskyldunni. Ég mætti 10 min fyrr þannig ég ákvað að hoppa aðeins inn í Fatamarkaðurinn Second Hand Market til að drepa tímann. Þar inni fann ég þessar fallegu vintage buxur sem smellpössuðu á mig. Ég er mjög hrifin af sniðinu & mjög ánægð með þá ákvörðun að hoppa inn í Fatamarkaðurinn Second Hand Market á 10min enda endaði ég með þessar fallegu buxur. Buxurnar kostuðu 3.000 isk sem er bara gjöf en ekki gjald! Ég mæli með að kíkja við ef þið eigið leið hjá – meira var það ekki í bili.

English //  The other day I went to Fatamarkaðurinn Second Hand Market. Inside I found these beautiful vintage jeans! I really like the fit & the design of the jeans & the jeans cost 3,000 isk which is a great deal! I recommend checking out the store if you are walking by.

PRE OPNUN WEEKDAY:

COLLABORATIONLÍFIÐLOOKSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Weekday/This blog-post is made in a collaboration w. Weekday,

Í gær fór ég á pre-opnun Weekday í Smáralind ásamt öðrum Trendnet skvísum! Það var mjög gaman að sjá búðina í fyrsta skipti á Íslandi. Búðin er mjög stór enda stærsta Weekday búð sem hefur verið gerð. Weekday opnaði í dag & er opin til 21.00 í Smáralind. Í tilefni opnunarinnar er partý á Prikinu í kvöld frá 21.00-01.00 – vonandi sjáumst við þar! 

Ég læt myndirnar hér að neðan tala fyrir sig …

English // Yesterday I went to a pre-opening at Weekday in Smáralind along with other Trendnet babes! It was fun to see the store for the first time in Iceland. The store is very big but it is the biggest Weekday shop ever. Weekday opens today & is open until 21.00 in Smáralind. Because of the opening, there will be a party at Prikið tonight from 21.00-01.00 – hopefully, I will see you there!

I’ll let the pictures below speak for themselves …

Andrea & Elísabet okkar – Ellen Lofts – Samfestingurinn er frá Weekday –
Ég & Hildur

TODAY’S LOOK:

COLLABORATIONLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Weekday á Íslandi/This blog-post is made in a collaboration w. Weekday,

Í tilefni þess að Weekday opnar á Íslandi í næstu viku langar mig að deila með ykkur lúkki dagsins í samstarfi við Weekday á Íslandi. Verslunin mun opna í Smáralind þann 23. maí næstkomandi klukkan ellefu. Verslunin verður opin frá 11:00 – 21:00 fyrsta opnunardaginn í Smáralind en svo mun fjörið halda áfram á Prikinu frá klukkan 21:00. TRENDNÝTT fjallaði um opnunina hér – fyrir áhugasama. Flíkurnar hér að neðan fást allar í Weekday en ég læt fylgja með link hér að neðan af hverri vöru. Sjáumst í Smáralind!

English // On the occasion of Weekday opening in Iceland next week, I wanted to share with you guys today’s outfit in collaboration with Weekday. The shop will open in Smáralind on May 23, at eleven o’clock. The shop will be open from 11:00 – 21:00 the first day of opening in Smáralind, then the fun will continue on Prikið from 21:00. TRENDNÝTT wrote about the event – see more hereThe garments below are all available in Weekday & I will put links below of each product.

Jacket – Aline Cord Shirt Weekday // Top – Elisa Soft Bra Weekday // Pants – Grow Trousers Weekday // Bag – Prada // Sneakers – Yeezy Boost 700 Analog White // 

TODAY’S INSPO:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURTÍSKA

Það er langt síðan ég henti í inspiration færslu hér á Trendnet & fannst mér aldeilis kominn tími fyrir inspo! Ég fann fallegar myndir á Pinterest um daginn sem mig langar að deila með ykkur. Ég læt myndirnar fyrir neðan tala fyrir sig! Fyrir áhugasama er Pinterest-ið mitt @sigridurr!

English // It has been a long time since the last inspiration post here on Trendnet! I found some beautiful pictures on Pinterest the other day that I wanted to share with you guys. I let the pictures down below speak for themselves. If you want to follow me on Pinterest click here!

MY SUNDAY IN PICTURES:

CPHLÍFIÐLOOKMATURTÍSKAWEEKEND
Færslan er unnin í samstarfi við Gló/This blog-post is made in a collaboration w. Gló,

Vonandi áttu þið góða helgi! Í dag kíktum ég & Gummi í morgunmat á Gló á Værnedamsvej hér í Kaupmannahöfn. Við fengum okkur açaí skálar & banana pönnukökur & að sjálfsögðu kaffi með því. Þetta var dásamlegur morgunverður enda er alltaf tilvalið tækifæri að fá sér góðan morgunverð á fallegum sunnudegi! Að neðan má finna morgunverð dagsins & meðal annars lúkk dagsins en meira var það ekki í bili, þangað til næst!

English // Hopefully, you had a nice weekend! Today Gummi & I went to Gló at Værnedamsvej in Copenhagen for breakfast. We had açaí bowls & banana pancakes & of course coffee with it. This was a wonderful breakfast as it is always an ideal opportunity to have a good breakfast on a beautiful Sunday! Down below you can find today’s breakfast & as well today’s outfit – more it wasn’t for now, until next time!

Gló á Værnedamsvej –  Best pancakes –
x Todays look –

NEW IN:SUMARBLÚSSA

COLLABORATIONLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Gina Tricot/This blog-post is made in a collaboration w. Gina Tricot,

Ég fékk þessa fallegu grænu blússu um daginn & mér finnst hún vera perfect fyrir sumarið! Það er hægt að klæðast hana á tvær vegur, bundna um mittið & síðan bundan að aftan. Skyrtan heitir Avy & er frá sænska merkinu Gina Tricot. Ég er mjög spennt að klæðast henni í sumar enda er hún mjög björt & sumarleg. Meira var það ekki í bili — þangað til næst! 

English // I got this beautiful green blouse the other day, I think it’s perfect for summer! It can be worn in two ways, tied around the waist & then tied in the back. The shirt is called Avy & is from the Swedish brand, Gina Tricot. I am very excited to wear it this summer as the blouse is very bright & summery. More it wasn’t for now — until next time!

NEW HAIR:

COLLABORATIONLÍFIÐLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við hársnyrti/This blog-post is made in a collaboration w. a hairdressir,

Það var löngu komin tími á mig að kíkja í klippingu en þegar ég fór til Íslands yfir páskana þá ákvað ég loksins að kíkja í klippingu & litun. Ég er mjög ánægð með útkomuna & langaði þess vegna að deila útkomunni með ykkur! Ég var komin með frekar sítt & slitið hár þannig ég ákvað að fríska upp á það með því að lita það dekkra & stytta það töluvert. Ég á það til að gleyma hve mikilvægt það er að klippa hárið við & við & ég verð að vera duglegri í að gera það oftar annars endar það bara slitið & ljótt …

English // It has been a long time since I had a haircut so this Easter when I went back to Iceland I decided to get a haircut. I am very happy with the result & wanted to share the outcome with you! I had a long hair that was very ruined so I decided to refresh it by coloring it darker & shortening it. I always forget how important it is to cut your hair & I have to do it more often, otherwise, it just ends up ruined & ugly…

Systir Gumma klippir & litar á mér hárið en hún heitir Elín & vinnur á Hársnyrtistofu Miðbæjarins á Tryggvagötu 24 –