fbpx

FALLEGT SUMARKVÖLD Í MARIELYST

FERÐALÖGLÍFIÐ

Í síðustu viku kíktum ég & Gummi í nokkra daga frí til Marielyst sem er fallegur lítill strandbær í Danmörku. Ströndin í Marielyst er talin vera besta ströndin í Danmörku & sú fallegasta. Auðvitað eyddum við miklum tíma á ströndinni enda falleg & þægileg strönd. Eitt kvöldið okkar í Marielyst eyddum við á ströndinni & var það eitt fallegasta sumarkvöld sem ég hef upplifað – ég læt myndirnar tala fyrir sig …

SKEMMTILEG HEIMSÓKN Í BLUE LAGOON BÚÐINA Á LAUGAVEGI 15

COLLABORATIONREVIEWSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Blue Lagoon Skincare/This blog-post is made in a collaboration w. Blue Lagoon Skincare,

Fyrir nokkum vikum kíkti ég á Laugaveg 15  þar sem Blue Lagoon verslunin er staðsett! Þar fékk ég mjög góða þjónustu & ráðgjöf varðandi vörurnar & húðumhirðu. Ég hafði fleiri spurningar en vanalega, því ég er búin að vera takast á við post pill acne sem er búið pirra mig síðustu mánuði en það eru litlar hormónabólur. Sigurborg, snyrtifræðingur frá Blue Lagoon gaf mér góða ráðgjöf varðandi þetta vandamál & útskýrði fyrir mér á svörtu & hvítu hvaða vörur væri hægt að nota. Mér finnst svo mikilvægt að fá góða þjónustu, en það að veita góða þjónustu er klárlega atriði sem hafa þarf að leiðarljósi hjá fyrirtækjum & gera þau það svo gífurlega vel. Búðin sjálf er alls ekki af verri gerðinni enda er hún svo falleg & vel uppsett!

Ég mæli eindregið með að kíkja á Laugaveg 15 í búðina en þar tekur á móti  manni vingjarnleg & upplýsandi þjónusta. Síðan er búðin mjög vönduð & falleg sem skemmir ekki fyrir! 

Uppáhalds dropparnir mínir –
Sigurborg, snyrtifræðingur hjá Blue Lagoon veitti mér yndislega þjónustu –  Falleg & vönduð búð –  Sloppur frá Blue Lagoon er ofarlega á óskalistanum –

JÚNÍ:ÓSKALISTINN

LISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Góðan daginn – mig langar að deila með ykkur júní óskalistanum mínum sem er heldur sumarlegur eða það finnst mér! Hér að neðan má finna verð & link en meira var það ekki í bili …

Góða helgi!

Celine (CL41468/S – 807/IR) Black Cat Eye Women Sunglasses / Sabina Sommer – Alyssa White Dress 33.345 isk / The Row Ascot Satin Tote — 139.599 isk / Cecilie Bahnsen Maria Sandals  71.350 isk / Tort Joan Hair Clip  4.112 isk / Pols Potten Vase  — 129.516 isk 

FÖSTUDAGSLÚKKIÐ

LOOKNEW INTÍSKAVINTAGE

View this post on Instagram

last week 💜

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Síðastliðin föstudag kíkti Hildur & ég niðrí bæ í smá bærölt & smelltum við nokkrum outfit myndum sem mig langar að deila með ykkur en fyrir nánari outfit lýsingu sjá hér að neðan. 

Meira var það ekki í bili – eigið gott kvöld!

Buxur – Spúútník // Peysa –Spúútník // Jakki – Vintage // Skór – Vagabond // Taska – Prada // Sólgleraugu – Gucci

16 KJÓLAR Á ÓSKALISTANUM FYRIR SUMARIÐ

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Hér að neðan má finna 16 kjóla sem mig dreymir um fyrir sumarið! Þeir eru frá Stine Goya, Cecile Bahnsen, Lovechild, Gestuz, Baum Und Pferdgarten, Ganni, Saks Potts & að lokum Jacquemus.

Link & verð af kjólunum má finna hér að neðan —  meira var það ekki í bili! 

Stine Goya Chinie Dress – Marigold / 32.300 isk

Tulula Dress – Jasmine Ochre / 36.000 isk 

Chinie Dress – Ice / 32.300 isk
Wendy Dress – Sage / 29.126 isk 


 Cecile Bahnsen  Edwig tie-back quilted silk dress / 326.000 isk 

Alexa puff-sleeve floral dress / 89.000 isk 


Lovechild Buster Dress – Whisper White / 50.567 isk 


Gestuz  Safari Bibigz Dress / 20.402 isk Safari Reemgz Dress / 19.606 isk


Baum Und Pferdgarten  Abylene Dress / 23.606 iskJolanda Dress / 10.813 isk 


Ganni Jacquard Mini Dress / 41.800 isk 


Saks Potts 

Mamasita Dress / 33.200 isk 


Jacquemus Exclusive Beige ‘La Robe Polo’ Dress / 53.672 isk Pink ‘La Robe Mistral’ Dress / 122.774 isk Blue La Robe Tropea Longue Dress / 30.190 isk 

SKEMMTILEG KAUP ÚR GÓÐA HIRÐINUM

INTERIORNEW INTÍSKAVINTAGE

Um daginn kíkti ég í Góða Hirðinn & ég fann tvo fallega hluti sem ég nældi mér í! Ég keypti þessi fallegu vintage 70’s/80’s GUCCI gleraugu sem kostuðu mig 2.000 isk. Einnig þennan fallega stól sem kostaði 2.500 isk svo í heildina verslaði ég fyrir 4.500 isk í Góða Hirðinum & ég er mjög ánægð með þessi kaup mín! 

Meira var það ekki í bili – ef þið hafið áhuga að sjá meira vintage frá mér þá er ég með “vintage” highlight á Instagraminu mínu – @sigridurr & í augnablikinu er ég með vintage Q&A í story ef þú vilt spyrja að einhverju varðandi vintagee! 

Eigið góðan dag!

 (GG 2419/N/S C. 807 Black)  / 2.000 isk  / 2.500 isk 

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA í MYNDUM

FERÐALÖGLÍFIÐ

Góðan daginn, ég vona að þið séuð búin að hafa það gott síðustu vikur! Mig langaði að deila með ykkur lífinu síðustu daga/vikur í mynda – & textaformi. 

En ég er búin að vera á Íslandi síðan í mars vegna Covid. Það er búið að var mjög dásamlegt að vera með fjölskyldu & vinum síðustu mánuði, ég hefði ekki viljað vera í Köben yfir þennan erfiaða tíma sem fer vonandi að ljúka. En það fer að styttast í að ég flýg aftur til Kaupmannahafnar & eyði sumrinu þar.

Síðustu vikur eru búnir að fara í fjar-skóla, prófalestur & að njóta með fjölskyldu – & vinum sem er yndsilegt! 

Meira var það ekki í bili – ég leyfi myndunum hér að neðan að tala fyrir sig.

Bústaður <333333

FÖSTUDAGSLÚKKIÐ

LOOKTÍSKA

Það er búið að vera svo fallegt veður síðustu daga er svo þakklát fyrir það svo gott fyrir andlegu heilsuna að fá smá sól gefur hlýtt í hjartað! Að öðru þá langar mig að deila með ykkur mínu föstudagslúkki en meira var það ekki í bili. 

Ég vona að þið hafið það gott & eruð örugg – góða helgi! 

Sweater – Zara // Pants – Vintage Levi’s

MIÐVIKUDAGSLÚKKIÐ

LOOKTÍSKAVINTAGE

View this post on Instagram

🤍 last weekend

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Síðastliðin föstudag kíkti Hildur & ég niðrí bæ í smá bærölt & smelltum við nokkrum outfit myndum sem mig langar að deila með ykkur en fyrir nánari outfit lýsingu sjá að neðan. 

Meira var það ekki í bili – eigið góðan dag!

Last Friday, Hildur & I went downtown & we took some outfit pictures that I wanted to share with you – for detailed outfit description see below.

More it wasn’t for now – have a good day!

Pants – Vintage Levi’s // Shirt – Vintage // Sweater – Ralph Lauren // Sneakers – Yeezy 700 // Bag – Prada 

SKJÁGLERAUGU SEM FILTERAR 40% AF BLÁUM GEISLUM

COLLABORATIONLOOKNEW INREVIEWSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við NTC/This blog-post is made in a collaboration w. NTC,

Ég ákvað um daginn að kíkja til augnlæknis eftir að hafa upplifað í langan tíma mikla þreytu í augunum sem lýsti sér þannig að eftir langan dag í skólanum varð sjónin mín mjög blörruð. Ég komst að því að það væri einfadlega vegna augnþreytu en augun þreytast hratt við að vera lengi fyrir framan skjá! Mig langaði að sjálfsögðu að gera eitthvað í þessu & verja augun fyrir bláu geislunum þar sem ég vinn mikið í bæði tölvunni – & símanum.

Þá datt mér í hug að prufa skjágleraugun frá IZIPIZI & en eftir að hafa átt gleraugun í rúman mánuð verð ég að segja að skjágleraugu eru must have fyrir fólk sem vinnur mikið fyrir framan skjá. Gleraugun filterar 40% af bláum geislum sem verndar augun við t.d. tölvu- & símanotkun. Það er hægt að fá bæði með styrk & án styrkjar – mín gleraugu eru án styrkjar vegna þess ég þarf ekki styrk.

Margir vita ekki en bláu geislarnir frá skjám geta valdið manni; svefnröskun – , höfuðverk – , þurr augu – , augnþreytu –  & hætta á augnskaða – það sem skjágleraugun gera er að þau verja augun fyrir öllu þessu. Hvort sem það eru gleraugu frá IZIPIZI eða einhverju öðru merki þá mæli ég eindregið með að fá sér skjágleraugu sérstaklega ef þú ert mikið fyrir framan skjá daglega.

IZIPIZI gleraugun eru einnig á MJÖG góðu verði en þau kosta 6.995 isk (án styrk) & þau fást í Gallerí Sautján & Kulture Menn –

Sjáðu úrvalið hér

IZIPIZI er franskt merki & hönnun þeirra mjög létt & einföld – Verð: 6.995 isk (án styrk) –  Í tortoise  Í light tortoise –