sigridurr

HUGMYNDIR AÐ ÚTSKRIFTAR DRESSUM:

HUGMYNDIRTÍSKAUPPÁHALDS

Ég ákvað að henda í hugmyndir að útskriftar dressum þar sem margar ykkar eru að útskrifast. Ég fann þessi fallegu dress inn á Asos & þau eru flest á mjög góðu verði en á sama tíma mjög fancy! Ég er mjög hrifin af þessum fallega ljósableika lit & einnig hvítum – það er eitthvað svo tilvalið fyrir útskriftir eða aðrar fínar veislur. Ég læt fylgja með link af hverri vöru & vona ég að þetta hjálpi einhverjum þarna úti sem er að leita sér að annaðhvort fallegum fínu fatnaði fyrir útskrift eða aðrar veislur.

//Ath. Þú færð 20% afslátt af öllu inn á ASOS með kóðanum “EVERY20”. Kóðinn gildir til miðvikudags.

English version
I want to share with you guys ideas for graduation dresses! I found these beautiful dresses on Asos. I hope this list will help anyone who hasn’t found the right dress for some fancy occasion. I will put a link of each product below!

//You can get 20% discount of everything on ASOS with the code EVERY20. It ends on Wednesday 8am.

x
linklinklink linklinklinklinklinkblazer – trousersblazertrousers
linklink linklinklink

NEW IN:BLUE SUIT

LOOKNEW INTÍSKA

Þessa fallegu dragt fékk ég að gjöf frá Gina Tricot en ég er mjög skotin í þessum bláa lit. Dragtin er tilvalin fyrir bæði fínt tilefni & einnig hversdags. Ég held að dragtin væri ótrúlega flott með hælum, toppi undir & fallegu skarti. Ég dressaði dragtina með þunnum blúndubol frá H&M, slippers frá Topshop, tösku frá Michael Kors & skarti frá Sif Jacobs. Dragtin fæst einnig í svörtu & mun ég örugglega enda með af fá mér hana líka enda er sniðið þægilegt & flott. Endilega ýtið á like ef ykkur líkar við look dagsins! 

English version
This beautiful suit I got as a gift from Gina Tricot, I really like this blue color. The suit is ideal for both fancy occasions & everyday occasions as well. I think this suit would look nice with heels, top underneath & beautiful jewelry. I dressed the suit with a thin lace shirt from H&M, slippers from Topshop, bag from Michael Kors & a ring from Sif Jacobs. The suit also comes in black & I will probably get that one as well, since the fit is both comfortable & nice. Click on like if you like todays look! 

Moa JacketMoa Pants 
Moa Jacket – Moa Pants 
Moa Jacket – Moa Pants 
Moa Jacket – Moa Pants 

TOP 10 SWIMWEAR Á ÓSKALISTANUM FRÁ ASOS:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNUPPÁHALDSWANT

Núna fer loksins að styttast í sumarið, góða veðrið & útlandaferðirnar & er þar af leiðandi tilvalið að henda í top 10 swimwear á óskalistanum. Þau sundföt hér að neðan eru öll frá Asos & læt ég fylgja link með hverri vöru!

English version
Summer is finally almost here, therefore I decided to do a top 10 swimwear on the wish list. The swimwear here below are all from Asos!

xtop, bottom 
topbottomtopbottom swimsuittopbottom 
topbottom swimsuit topbottom topbottom 
topbottom

NEW IN:SUMMERDRESS

CPHLOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Ég var að fá þennan æðislega kjól að gjöf frá Gina Tricot en hann er fullkominn fyrir sumarið. Hann er mjög fallegur í sniðinu en hann er tekinn saman í mittinu & ég er einnig mjög hrifin af blómamynstrinu. Kjóllinn fæst í fjórum öðrum litum en hér er linkur að kjólnum fyrir áhugasama!

English version
I just got this beautiful summer dress but it was a gift from Gina Tricot, it is perfect for the summer! I really love the design & the pattern. The dress is available in four different colors, here is a link to the dress!

x

SUMMER VACATION:IDEAS

FERÐALÖGHUGMYNDIRLÍFIÐLISTIUPPÁHALDS

Þar sem nú fer loksins að styttast í sumarið langar mig að deila með ykkur hugmyndum að ferðalögum. Hér að neðan eru staðir sem ég hef bæði heimsótt & lengi langað að heimsækja.. Eitthvað af myndum hér að neðan fann ég á Pinterest!

English version,
Since summer is just around the corner I would like to share with you guys summer vacation ideas for this summer. Here below are the places I have both, visited before & which I have long wanted to visit. Some of the photos here below I found on Pinterest. 

xSantorini, mig hefur lengi langað að heimsækja þessa gullfallegu eyju/Santorini, I have wanted to visit this beautiful island for a long time –
Venice, svo litríkur & fallegur staður/Venice, such a colorful & beautiful place –Rome, er staður sem maður verður eiginlega að heimsækja, stútfull af sögu & fegurð/Rome, is a place that everyone has to visit, full of history & beauty –
Positano, mig dreymir um að heimsækja ströndina þar enda ótrúlega fallegur & photogenic staður/ Positano, I dream of visiting the beach there & the town is so beautiful & very photogenic –Florence, svo fallegur staður en þar er frægt luxury outlet sem skemmtilegt væri að heimsækja fyrir kaupsjúka eins & mig/Florence, a beautiful place & there is a famous luxury outlet that would be a pleasure to visit –
Sitges, æðislegur lítill bær 30 mín frá Barcelona! Minnti mig smá á Greece – en ég fjallaði um Sitges hér/Sitges, beautiful small town 30 min from Barcelona! Reminded me a bit of Greece – here is my blog-post about my trip to Sitges – Sitges
Barcelona, Spain – 
Barcelona, æðislegur staður til að sóla sig en líka gaman að versla þar. Ég kíkti þangað í fyrra & var auðvitað verslað smá í Gucci & Louis Vuitton. Svo eru einnig mikið af flottum sneaker búðum en ég mæli með; Sivasdescalzo/Barcelona, the perfect place to get a good tan & lay at the beach, it is also fun shopping there. I went there last year & of course I did a little shopping at Gucci & Louis Vuitton. There is also a lot of nice sneaker shops there, I personally recommend; Sivasdescalzo –Ég held að ég mun aldrei komast yfir þessa gullfalleg borg en ég heimsótti hana í ár & fjallaði um París hér. Mig dreymir um að heimsækja borgina á sumri til/I just love this gorgeous city! I visited Paris this year & here is my Paris blog-post. I dream of visiting the city this summer to –
Marrakech svo ótrúlega fallegur staður & svo mikið úrval af fallegum riads/Marrakech such an amazing place & so many beautiful riads to choose from –

SNEAKERS Á ÓSKALISTANUM:

LISTIÓSKALISTINNSNEAKERSTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Það eru fullt af fallegum sneakers á óskalistanum núna fyrir sumarið en þeir eru allir í heldur ljósum litum, fullkomnir fyrir sumarið. Ég setti saman lista af fallegum skóm sem mig dreymir um núna. Ég læt fylgja með link af hverri vöru!

English version
There are plenty of beautiful sneakers on the wish list right now for the summer but they are all in rather light colors, perfect for the summer. I put together a list of shoes that I am dreaming of right now.

x

1. PRADA Sock Knit Sneakers
2. Acne Studio Manhattan Sneakers
3. Nike M2K Tekno

4. Nike M2K Tekno 
5. Adidas Yeezy 500 Blush

6. BALENCIAGA Low Top Sneakers
7. HTS Silver Shadow White / Sage Green
8. MM6 Maison Martin Margiela White Flare Sneakers
9. Alexander McQueen White Platform Running Sneakers
10.Valentino White & Pink Valentino Garavani Rockstud Open Sneakers

TOP 5 FAV FRÁ BALMAIN HAIR:

LOOKNEW INREVIEWTÍSKAUPPÁHALDS

Þau frá Reykjavík Warehouse voru svo góð að gefa mér veglegan pakka með Balmain Hair Couture vörum. Ég var mjög spennt að prófa vörurnar enda ótrúlega flott & vandað merki. Ég hef ekki ennþá náð að prófa allar vörurnar sem ég fékk en þær sem ég fjalla um hér að neðan er ég búin að vera nota síðasta mánuð & eru gjörsamlega búin að slá í gegn bæði hjá mér & kærasta mínum. Þegar það kemur að því að velja vörur fyrir hárið, þá er mikilvægt að velja vörur sem henta þínu hári. Þær vörur sem ég valdi frá merkinu vinna allar í því að gera við skemmt hár en þar er ekki svo langt síðan ég var með aflitað hár þannig að hárið mitt er ennþá að jafna sig. Vörurnar hér að neðan frá Balmain hafa hjálpað mér & langar mig að deila þeim með ykkur.

Vörurnar fást í Reykjavík WarehouseStrandgata 43 – Hafnarfjörður.

English version
The employees from Reykjavik Warehouse were so good to give me a gift with Balmain Hair Couture products. I was very excited to try the products since it is such a high quality label & just an amazing brand! I have not yet been able to test all the products I received, but the ones I’m discussing below I have used the last month & my boyfriend & I love these products. When it comes to choosing products for your hair, it’s important to choose products that suits your hair. The products I chose to repair damaged hair, it’s not that long since I bleached my hair so it really needs help to grow thicker & stronger. The products here below have helped my hair & I would like to share them with you guys.

The products are available at Reykjavík WarehouseStrandgata 43 – Hafnarfjörður.

x

Hér notaði ég Balmain Volume Mousse Strong, en sú vara er í miklu uppáhaldi hjá mér/Here I used Balmain Volume Mousse Strong, that product is one of my favorites – Varan gefur fallega fyllingu & lyftir hárinu/The product gives a beautiful filling & lifts the hair –Balmain Volume Mousse Strong, gefur mikla lyftingu (sjá hér að ofan) & gerir einnig við skemmt hár. Balmain Dry Shampoo, frískar upp hárið & gefur hárinu mjög fallega matta áferð. Þessi vara finnst mér vera must!/Balmain Volume Mousse Strong, gives the hair a great lift (see above) & repairs damage. Balmain Dry Shampoo, refreshes the hair & gives the hair a beautiful matte texture. For me, this product is a must –  Balmain Silk Perfume, þessa vöru ELSKA ég! Varan gefur hárinu svo fallegan sumarljóma & hárið fær ótrúlega fallega silkiáferð/Balmain Silk Perfume, this product I LOVE! The product gives the hair a beautiful summer glow & the hair gets a beautiful shine –
Balmain Texturizing Salt Spray, þessi vara gefur hárinu skemmtilegt texture, fullkomin fyrir sumarið/Balmain Texturizing Salt Spray, this product gives the hair a nice texture, perfect for summer –
Balmain Leave In Conditioning Sprayþessi vara nærir & mýkir hárið. Varan er í miklu uppáhaldi hjá mér þar sem hún gefur hárinu mjög mikla fyllingu & lyftir þvi einnig. Svo er varan einnig með vörn gegn útfjólubláum geislum sem er mikill plús þar sem það fer nú að styttast í sumarið/Balmain Leave In Conditioning Spray, this product nourishes & softens the hair. This product is one of my favorites, as it gives the hair a really nice volume & care. The product also has protective UV-filters which is perfect since summer is just around the corner. 

SUNNY SUNDAY:

CPHLÍFIÐLOOKMATURTÍSKAUPPÁHALDS

Í dag átti ég nice dag hér í Kaupmannahöfn en veðrið er búið að vera svo æðislegt síðustu daga & þess vegna tilvalið að fara á kaffihús & sitja úti í sólinni í von um smá lit á andlitið…
Ég var að fá mér þessar hvítu buxur en þær eru frá H&M & ég er mjög ángæð með þær, fullkomnar fyrir sumarið! Svo langar mig að deila með ykkur nýjum uppáhalds varablýanti frá Yves Saint Laurent en þessi heitir Dessin Des Levres Lip Liner Pencil 70 Le Nu” & fæst í, Hagkaup & Lyf & Heilsu. Ég nota hann bara einan sér en ég er alveg kolfallin fyrir litnum!

English version
Today I had a nice day here in Copenhagen but the weather here has been so wonderful the last few days & therefore it’s a must to go to a café & sit outside & enjoy the sun!
I  just recently got these white jeans from H&M & I’m very happy with them, perfect for summer! I really want to share with you guys my new favourite lip-liner from Yves Saint Laurent, its called “Des Levres Lip Liner Pencil 70 Le Nu” & its available at Hagkaup & Lyf & Heilsa. Hopefully you guys had a nice weekend!

x Elska þennan lit frá Yves Saint Laurent/Love my new lip liner from Yves Saint Laurent – #gjöf Fæst í Hagkaup & Lyf & Heilsu/Available at Hagkaup & Lyf & Heilsa – #gjöf  Nýju buxurnar frá H&M/New jeans from H&M Sólgleraugu/Sunglasses: Asos 
Taska/Bag: Chloé

Belti/Belt: Gucci
Skyrta/Blouse: H&M
Buxur/Jeans: H&M
Jakki/Jacket: Topshop
Skór/Shoes: Topshop

H&M EVENT Í OSLÓ:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Mánudaginn síðasta kíkti ég & Elísabet til Osló á H&M viðburð þar sem var verið að kynna línuna, H&M Conscious Exclusive. Conscious Exclusive línan er sjálfbær/sustainable, hún er aðeins unnin úr lífrænum efnum. Það er ótrúlega mikilvægt að endurvinna föt en markmiðið hjá H&M er að vera 100% sustainable árið 2030 sem er frábært enda mikilvægt fyrir bæði heiminn & framtíðina! Línan er mjög falleg & græn, hlakka ég til að sjá meiri sjálfbæran fatnað frá H&M & vonandi fleiri fyrirtækjum einnig. Takk fyrir mig!

Ég vil benda á það ef þú gefur einn poka af gömlum fötum til H&M(öll föt ekki bara frá H&M, má vera ónýtt, blettótt, götótt) færð þú 10% afslátt! 

English version
Last Monday, Elísabet & I went to Oslo to an H&M event where H&M was introducing their new Conscious Exclusive collection. The Conscious Exclusive line is sustainable, it is only made from organic materials. It’s important to recycle clothes, H&M’s goal is to be 100% sustainable in 2030, which is great & important for both the world & the future! The line is beautiful & green & I look forward to seeing more sustainable clothing from H&M & hopefully more companies too.

I would like to point it out, if you give away one bag of old clothes to H&M (doesn’t have to be from H&M & even though it is ruined or has a hole in it) & get a 10% discount!

xNext up Oslo –
Elísabet okkar –
Hæfileikaríka Rakel Tomas málaði gestina/Talented Rakel Tomas painting the guests –  H&M Conscious Exclusive event –Teikningar/Drawings –
Skartgripir úr endurunnu silfri/Jewellery from recycled silver –  H&M Conscious Exclusive Collection – H&M Conscious Exclusive Collection –  Jakki úr línunni, ótrúlega fallegur/This jacket is from the collection, so beautiful – H&M Conscious Exclusive Collection –  100% organic – H&M Conscious Exclusive Collection event –  H&M Conscious Exclusive Collection event –  H&M Conscious Exclusive Collection –  H&M Conscious Exclusive Collection –  H&M Conscious Exclusive Collection – H&M Conscious Exclusive event –  Mynd af mér í pilsi úr línunni, eftir Rakel Tomas/Photo of me wearing a skirt from the collection, made after Rakel Tomas – H&M Conscious Exclusive Collection event – H&M Conscious Exclusive Collection event –  H&M Conscious Exclusive Collection event – 

PARIS PART II:

FERÐALÖGLÍFIÐ

Nú er komið að Paris Part II en ég vona að ykkur fannst Part I færslan skemmtileg en hana má sjá hér. París er ótrúlega falleg borg & þar margt fallegt til að mynda & ákvað ég þess vegna að henda í tvær Parísar færslur.
Að neðan má sjá að við fórum á Café De Flore, en það kaffihús er vel þekkt & mæli ég með því, mjög skemmtilegt að sitja þar úti & borða í sólinni. Við fórum upp Arc de Triomphe sem var gaman enda er útsýnið fallegt, ég mæli eindregið með fara upp Arc de Triomphe en Íslendingar fá frítt inn ef þeir sýna vegabréf. Við fórum að sjálfsögðu í Louvre til að sjá Monu Lisu & fleiri dásamleg verk! Ég mæli með að fara í Louvre en það þarf að minnsta kosti 3-4 tíma til að fara ýtarlega í gegnum safnið & enn & aftur fá Íslendingar frítt inn ef þeir sýna vegabréf.
Í heildina var ferðin stórkostleg & París stóðst allar væntingar! Ef ykkur líkar við myndirnar frá ferðinni endilega smellið á like hér að neðan.

English version
Paris is an amazing city & there are a lot of beautiful things to photograph, therefore I decided to do Paris part I & part II!
Below you can see that we went to Café De Flore, that cafe is well-known & I really recommend, sitting outside in the sun drinking a cup of coffee & eating croissant.. What a perfect morning! We went on top of the Arc de Triomphe which was amazing & the view is breathtaking. We also went to Louvre to see Mona Lisa & more amazing art. I really recommend going to Louvre, it takes at least 3-4 hours to go through the whole museum.
Overall, the trip was perfect & Paris met all expectations! If you like the pictures from the trip, click on like here below.
x
Café De Flore –Morgunverður á Café De Flore/Breakfast at Café De Flore – Café De Flore –Café De Flore –Louis Vuitton- Brasserie Sicilienne, mæli með ótrúlega góðar pizzur á góðu verði í skemmtilegu hverfi/Brasserie Sicily, really recommend this place, the pizzas are amazing & low-priced –The Arc de Triomphe – The Arc de Triomphe – Top of The Arc de Triomphe –
Top of The Arc de Triomphe –Mæli með að fara á toppinn á Arc de Triomphe, útsýnið er engu líkt/Really recommend going to the top of Arc de Triomphe, the view is breathtaking – Veggie burger, yum –  Au Vieux Paris  –Louvre Museum –Louvre Museum –Louvre Museum –Louvre Museum –Mona Lisa, ótrúlega gaman að sjá hana með eigin augum/Mona Lisa, must-see for anyone visiting Paris –Louvre Museum –Svo ótrúlega fallegt safn/This museum is so beautiful –