fbpx

NÝ UPPÁHALDS TVENNA FRÁ BLUE LAGOON

COLLABORATIONSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Blue Lagoon/This blog-post is made in a collaboration w. Blue Lagoon,

Ég hef lengi notað vörururnar frá Blue Lagoon & er ég mjög stolt af þessu samstarfi! Mínar uppáhalds vörur hafa lengi verið Body Lotion  & varasalvinn þeirra, Rejuvenating Lip Balm – eini sem mér finnst alvöru virka …

Mig langar að deila með ykkur nýrri uppáhalds tvennu frá merkinu. Hún er, Hydrating Cream sem er rakagefandi krem sem inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins – kremið viðheldur rakajafnvægi húðarinnar. Eftir Hydrating Cream nota ég síðan Algae Bioactive Concentrate sem er ný kraftmikil, náttúruleg andlitsolía með örþörungum sem vernda kollagenforða húðarinnar. Áhugavert er að olían inniheldur örþörunga Bláa Lónsins í blöndu með lífrænum olíum. Andlitsolían vinnur gegn öldrun húðar, ver hana fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum, gefur henni sléttara & heilbrigðara yfirbragð.

Eftir að hafa notað þessa tvennu i u.þ.b. 2 mánuði get ég ekki ímyndað mér húðrútínuna mína án þessa tveggja!

English // For a couple of years I have used the products from Blue Lagoon & I am very proud of this collaboration! My favourite products have always been the Body Lotion  & the Rejuvenating Lip Balm  – the only lip balm that I actually works for me …

I want to share with you a my new favorite duo from Blue Lagoon. It is the Hydrating Cream, formulated with the Blue Lagoon’s unique, mineral-rich geothermal seawater – protects and moisturises. After putting on the Hydrating Cream I put the new Algae Bioactive Concentrate which is a powerful & natural face oil from the lagoon. It works against skin ageing, protects it from harmful environmental effects, gives it a smoother & healthier look.

After using these two products for approx. 2 months I can’t imagine my skin routine without these two! 

Olíuna hef ég verið að nota morgna & kvölds/This oil I have been using mornings & evenings – 
Ný uppáhalds tvenna/A new favorite duo –

FÖSTUDAGS SUMARLÚKK

FERÐALÖGLÍFIÐLOOKTÍSKA
english version below,

View this post on Instagram

☀️💞☀️💞💝

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Lúkk dagsins er í aðeins sumarlegri kantinum aðeins útaf síðustu viku eyddi ég í hitanum á Kanaríeyjunni, Tenerife. Vikan var yndisleg enda gott að komast í hitann & kúpla sig út. Ég mæli hiklaust með því að taka sér frí í janúar eða febrúarar enda eru þetta oft erfiðir mánuðir. Ég er strax orðin mjög spennt fyrir sumrinu & enda spennandi tímar framundan. Meira var það ekki í bili en ég er spennt að deila fleira með ykkur frá ferðinni.

Góða helgi –

English // This week I spent in the Canary Islands, Tenerife. Last week was lovely as it was good to get in the warm weather & relax. I highly recommend taking a vacation in January or February as these are often difficult months. I am already very excited about the summer & exciting times ahead. More it wasn’t for now, but I’m excited to share more with you from the trip.

Have a nice weekend –

Shorts – Pretty Little Things // T-shirt – Sporty & Rich // Sneakers – New Balance MR530 // Bag – Vintage Fendi // 

LÚKK MEÐ FLÍKUM SEM KOMA ÚT NÆSTA VETUR FRÁ 66°NORÐUR

COLLABORATIONCPHLOOKSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður/This blog-post is made in a collaboration w. 66°North,

View this post on Instagram

advertisement / @66north AW 2020 🧡

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Í síðustu viku deildi ég með ykkur brot úr AW 2020 frá 66°Norður & eins & ég sagði í þeirri færslu er margt spennandi & flottir hlutir að gerast hjá 66°Norður – sjá þá færslu hér.

Mig langar að deila með ykkur lúkki frá AW 2020 línunni en þar má finna nýja úlpu sem er á óskalistanum en hún heitir Krafla & kemur einnig í svörtum lit. 

Meira um allt þetta hér að neðan – 

Krafla 66°Norður úlpa // 66°Norður Kría taska // 66°Norður Kría hattur // Vatnajökull Softshell buxur sem hafa verið fáanlegar í búðum 66°Norður // Dr.Martsen Jadon skór //  / Fuji Film / Fuji Film 

STREET STYLE MYNDIR FRÁ CPH FW EFTIR BRYNDÍSI LJÓSMYNDARA:

CPHFWINNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDS
english version below,

Í þessari viku kíkti ég á tískuvikuna í Kaupmannahöfn & langar mig að deila með ykkur fallegum myndum eftir Bryndísi Thorsteinsdóttir ljósmyndara en hún er einnig búsett í Kaupmannahöfn. Hún heldur út blogginu, The Street Land þar sem hún deilir Street Style myndum frá tískuvikum í París, London, Berlín & Kaupmannahöfn einnig Editorial myndum & býr hún einnig til efni fyrir fyrirtæki.

Bryndís tekur mjög fallegar, vandaðar & einstakar myndir & mæli ég hiklaust með að fylgja henni á Instagram @thestreetland

Hér að neðan deili ég með ykkur mínum uppáhalds Street Style myndum eftir Bryndísi sem voru teknar á tískuvikunni í Kaupmannahöfn AW 2020.

English // This week I went to Copenhagen Fashion Week & want to share with you some beautiful photos by Bryndís Thorsteinsdóttir photographer, she also lives in Copenhagen. She runs the blog, The Street Land where she shares Street Style photos from fashion weeks in Paris, London, Berlin & Copenhagen as well as Editorial photos & she also creates content for companies
Bryndís takes very beautiful & unique photos & I highly recommend following her on Instagram @thestreetland. Below, I share with you my favourite Street Style photos by Bryndís that were shot during this fashion week. 

SJÁÐU BROT ÚR AW2020 FRÁ 66°NORÐUR:

COLLABORATIONCPHLOOKSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður/This blog-post is made in a collaboration w. 66°North,

Síðasta miðvikudag kíkti ég í showroom hjá 66°Norður hér í Kaupmannahöfn að skoða AW 2020 línuna þeirra.

AW 2020 línan er full af fallegum flíkum en þar má finna til dæmis, Jökla Parka, Dyngju, Kríu, Tind, Brimholar í nýjum litum & einnig nýjar týpur eins & Krafla sem greip augað mitt & aukahluti & margt margt fleira. Það sem mér fannst standa sem mest uppúr voru litirnir en í AW 2020 má finna fallega & einstaka liti eins & bleikann, grænann, bláann & fleira. 

Mér finnst áhugavert að fylgjast með 66°Norður í sambandi við umhverfis-, samfélagsmál & einnig endurnýtingu. 

66°Norður notar Higg vísitöluna (e. The Higg Index), sjálfsmats- & samanburðarverkfæri frá SAC, sem gerir kleyft að mæla, meta & bæta frammistöðu þeirra í umhverfis- & samfélagsmálum.

Varðandi endurnýtingu, 66°Norður skuldbinda sig til að taka á móti öllum 66°Norður vörum frá viðskiptavinum & koma þeim til endurnýtingar. Ég spennt að sjá framhaldið hjá fyrirtækinu enda lofar það ekkert nema bara góðu! 

Showroom 66°Norður í Kaupmannahöfn –
Einstakir litir í AW 2020 –
Krafla jakki & Kríu taska –Svo fallegir litir –
De-tails –AW 2020 Jökla Parka í off white lit –AW 2020 Dyngja – 
Dyngja í hermannagrænum lit – Dyngja & Kríu hattur –Þessi er mjög ofarlega á óskalistanum – Elísabet okkar í Brimholar í nýjum fallegu beige lit –
AW 2020 66°Norður – AW 2020 Jökla Parka –Síð Dyngja í hermannagrænum lit – Þessi er líka mjög ofarlega á óskalistanum – 

HOUNDSTOOH THURSDAY:

CPHLOOKNEW INTÍSKA
english version below,

View this post on Instagram

🦷 👀

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Í dag deildi ég með ykkur á Instagram fimmtudagslúkkinu mínu! Mér var búið að dreyma um Houndstooth frakka frá Chanel lengi en ég fann svipaðann um daginn & ég er mega ángæð með hann. Meira var það ekki í bili – eigið góða helgi!

English // Today I shared with you on my Instagram my Thursday outfit! I had been dreaming of Chanel’s Houndstooth coat for a long time but I found a similar one the other day & I’m very happy with it. More it wasn’t for now – have a good weekend!

Pants – Loavies // Jacket – H&M // Boots – Dr.Martens // Bag – GUCCI // Earrings – Spúútník

ÓTRÚLEGUR FUNDUR Í ÍSLENSKUM NYTJAMARKAÐI:VINTAGE PRADA

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE

Heppnin var með mér í heimsókn minni á Íslandi þegar ég fann fallega vintage Prada tösku í Basarnum, nytjamarkaði í Austurveri. Mér finnst ótrúlega gaman taka hring inn í second-hand búðum & hvað þá þegar maður dettur á leyndan fjársjóð! Það var sem einmitt málið þegar ég fann þessa vintage Prada tösku eftir að hafa verið búin að skanna alla verslunina. Taskan fékk að sjálfsögðu að fylgja með mér heim & kostaði aðeins 700 krónur – já, þið lásuð rétt 700!!

Annað áhugavert sem ég fann í versluninni voru t.d. tveir Burberry bolir & það voru einmitt þeir sem fengu mig til að grandskoða verslunina svona vel, ég fann það á mér að eitthvað verðmætt væri þar að finna.

Ég hef áður deilt svipaðari færslu með ykkur hér á Trendnet en það var þegar ég datt í lukkupottinum & fann vintage Fendi Baguette á sirka 13.500 kr. Fyrir áhugasama má finna þá færslu hér –

Þegar maður finnur vintage tösku þá er auðvitað mjög mikilvægt að skoða hana vel & ganga úr skugga um að ekki sé um eftirlíkingu að ræða. Þar sem ekkert ábyrgðarskirteini (e.warranty card) fylgdi með töskunni þá fór ég strax að skoða saumana, efnið, rennilás & önnur smáatriði. Hægt er að finna góðar lýsingar á netinu um það hvernig maður þekkir muninn á ekta & eftirlíkinum og má t.d. nálgast upplýsingar hér. Það er mér mikið hjartans mál að versla ekki eftirlíkingar & virða þannig hönnun, vinnu & gæði vörumerkja. Þá mætti einnig segja að maður sé að hjálpa til við fjármögnun á vafasamri starfsemi með slíkum kaupum – með tilliti til vinnuaðstæðna, umhverfisáhrifa & almennrar glæpastarfsemi (bendi á grein frá bbc til stuðnings – hér).

Ég læt fylgja með flóð af myndum af fallegu nýju töskunni sem ég er yfir mig ánægð með! 

Ýttu á like ef þú vilt sjá meira af svona færslum –

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA + OUTFIT:

LÍFIÐLOOKTÍSKA
english version below,

Ég er mætt aftur til Kaupamannahafnar & tilbúin að byrja nýja önn í skólanum eftir langt & gott frí á Íslandi yfir jól – & áramót. Það var mjög gott að komast loksins í frí & slaka á. Það er svo gott koma í heimsókn & vera í faðmi bæði fjölskyldu & vina yfir hátíðirnar. Mér fannst tíminn líða mjög hratt & trúi ég varla að jólin eru búin & núna er það bara back to reality! Ég ætla að takast á við önnina & vinnuna með fullum krafti & reyna að gera mitt allra besta að njóta þess einnig … 

Ég vona að þið áttuð góð jól – & áramót með ykkar nánustu. 

Meira var það ekki í bili, ég læt fylgja myndir hér sem voru teknar á Íslandi! Eigið góða helgi kæru lesendur – 

English // I am back to Copenhagen & ready to start a new semester at school after a long & good holiday in Iceland over Christmas – & New Year’s. It was very nice to finally get a vacation & enjoy with my friends & family. I felt the time went very fast & I hardly believe that Christmas is over & now it’s just back to reality! I’m going to deal with this school semester & work with full force & try my best to enjoy the journey …

I hope you had a good Christmas with your loved ones. 

More wasn’t for now & I will include pictures below that were taken in Iceland! Have a nice weekend – 

ÁRAMÓTAFÖRÐUN INNBLÁSTUR:

CHRISTMASFÖRÐUNHUGMYNDIRINNBLÁSTURSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
english version below,

Nú fer að styttast í áramótin & þess vegna tilvalið að deila með ykkur áramóta make-up innblástri! Innblásturinn í ár er mjög blandaður en hér að neðan má finna fallega förðun í áramótastíl! Þangað til næst – 

English version // Soon it is New Year’s & therefore it is ideal to share New Year’s eve make-up inspiration that I found! This year’s inspiration is very mixed – below you will find beautiful make-up that would be ideal for New Year’s eve. Until next time –

VILT ÞÚ VINNA KJÓL FYRIR ÁRAMÓTIN?

CHRISTMASCOLLABORATIONGIVEAWAYHUGMYNDIRLOOKÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við NTC,

Nú fer að styttast í áramótin & þess vegna tilvalið að deila með ykkur fjóðra & síðasta gjafaleik í desember. Í samstarfi við @galleri17 ætla ég að gefa hinn fullkomna kjól fyrir áramótin! 

Til þess að taka þátt þarftu að fylgja @galleri17 & @sigridurr á Instagram. Merkja þinn uppáhalds kjól – er það nr 1,2,3 eða 4? Að lokum tagga vinkonu/vin – því fleiri merkingar því meiri vinningslíkur! 

Taktu þátt hér eða með því að klikka á myndina hér að ofan – 

Dregið verður 29.des – megi heppnin vera með þér!