fbpx

Á ÓSKALISTANUM: HÚSGÖGN EFTIR GUSTAF WESTMAN

INNBLÁSTURINTERIORUPPÁHALDSWANT

Gustaf Westman er arkítektarneminn sem varð að húsgagnahönnuði. Hann hóf feril sinn hjá Royal Institute of Technology í Stokkhólmi en tók sér hlé til að einbeita sér að eigin verkum sem hönnuður & innanhúsarkitekt.

Húsgögnin eftir Gustaf eru mjög ofarlega á óskalistanum mínum enda þau eru mjög einstök & falleg. Mig dreymir um sófaborð eftir hann & speglarnir eftir hann eru svo fallegir, ég leyfi mér að dreyma … 

by: Gustaf Westman

FÖSTUDAGS INNBLÁSTUR

INNBLÁSTURTÍSKA

Góðan daginn kæru lesendur!

Ég vona að þið hafið það gott heimafyrir & eruð örugg. Mig langar deila með ykkur fallegum föstudags innblástri.
Innblásturinn í dag er blanda af tísku & interior en fyrir meiri innblástur þá er Pinterestið mitt @sigridurr.

Meira var það ekki í bili – góða helgi & stay safe! 

FALLEGIR VINTAGE HLUTIR FYRIR HEIMILIÐ

HUGMYNDIRINTERIORNEW INUPPÁHALDSVINTAGE

Í fyrri ferðum mínum hingað til Íslands hefur áhuginn minn aukist á Nytjamörkuðum – & Vintage búðum & hef ég dottið á margar gersemar bæði fyrir mig –  & heimilið. Mig langar að deila með ykkur það sem ég fann fyrir heimilið en að neðan má finna hvaðan ég fann vörurnar & einnig verð! 

Meira frá vintage kaupum hér fyrir áhugasama –

Diskur keyptur í nytjamarkaðinum, Basarinn / verð: 300 kr –Stytta keypt í Góða Hirðinum / verð: 350 kr –

VINTAGE DIOR

LOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE

View this post on Instagram

vintage @dior 🤍

A post shared by Sigridur Margret (@sigridurr) on

Ég hef verið dugleg að deila með ykkur frá vintage kaupunum mínum hér á Trendnet – hér getur þú séð allar vintage færslurnar mínar! Mér finnst skemmtilegt hvað ykkur finnst gaman að fylgjast með vintage kaupunum mínum enda er mjög mikilvægt að versla vintage & er ég að reyna gera meira af því heldur en að versla nýtt …

Upp á síðkastið hef ég líka verið að versla mikið inn á heimilið notað & er það bæði gott fyrir heiminn & einnig ódýrara. Það er svo skemmtilegt þegar maður dettur á falinn fjársjóð en ég fann þessa vintage DIOR skyrtu inn á dba.dk (svipað og bland.is). Ég fann einnig vintage Fendi Baguette töskuna mína þar inn á – sjá hér. Skyrtan kostaði 125 DKK (2.442 ISK) hún er er alveg eins & ný það sést ekkert á henni.

Ég er mjög ánægð með hana enda er hún súper clean & minimalískt þannig auðvelt að dressa hana & þ.a.l. með gott notagildi.

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA + OUTFIT

COLLABORATIONLÍFIÐLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Månestråle/This blog-post is made in a collaboration w. Månestråle,

Lífið síðustu daga er búið að vera vægast sagt sérstakt & ástandið veldur miklum áhyggjum & kvíða. Ég vona að þið hafið það gott með ykkar nánustu & að þið farið varlega í daglegu amstri. Muna að þvo vel hendurnar enda er það mjög mikilvægt fyrir ykkar – & annara manna öryggi en góð ráð varðandi öryggi má finna hér. Mér finnst heldur skrýtið að birta færslur á þessum tímum en ég hef verið að reyna halda einhvernskonar daglegri rútinu þó að það sé mestmegnis bara heiman frá. Kannski er bara gott að við hér á Trendnet höldum okkar striki & birtum jafnvel fleiri færslur en vanalega þar sem stór hópur fólks er heima við & einnig er mælt með þvi að vera sem mest heima & þess vegna tilvalinn til að drepa tímann & lesa blogg. Þar sem ég held mig núna bara heima fyrir hef ég bara myndum að deila af skemmtilegum þægilegum heima lúkkum. Ég hef mikið verið í þessari gollu upp á síðkastið en hana fékk ég að gjöf frá Danska merkinu, Månestråle.

Merkið einblínir á vandaðar ítalskar Cashmere ullarflíkur en ullin sem þau nota er náttúruleg –  & lífræn & brotnar ullinn niður í náttúrunni. Gollan að neðan heitir Vilja” & er í litnum lime en hún úr 100% Cashmere & þar af leiðandi mjög mjúk & þægileg.

Meira var það ekki í bili – eigið góða helgi & farið varlega …

English // Life the last few days has been, to say the least, difficult & anxious days for me & many others out there. I hope you are doing well with your loved ones & that you are careful. Remember to wash your hands as it is very important for you – & other people’s safety. I find it rather strange to post in these times, but I’ve been trying to keep my daily routine even though it’s mostly-just from home. Maybe it’s a good thing that we from Trendnet keep on going & post even more than usual as a large group of people are staying at home & it is also recommended to stay at home – therefore, an ideal time to kill time & read blogs. It is important to wear comfortable clothing especially when you spend a lot of time at home but lately, I have been wearing this cardigan but I got a gift from the Danish brand, Månestråle.

The brand focuses on high-quality Italian Cashmere woollen garments. All Månestråle cashmere & wool knitwear is due to the nature of the yarn biodegradable. This means that you could technically bury it in the ground, where it will disappear. The cardigan here below is called “Vilja”, in the colour Lime & it is made of 100% Cashmere.

More was not for now – have a good weekend & be careful …

Vilja Pearl Button Cardigan –

MALMÖ OUTFIT

FERÐALÖGLOOKTÍSKAWEEKEND
english version below,

Síðastliðin laugardag kíkti ég í dagsferð til Malmö & langaði mig að deila með ykkur outfit myndum úr ferðinni. Það er alltaf gaman að kíkja yfir til Malmö enda er Svíþjóð frábært land finnst mér. Það er yndislegt að það sé svona auðvelt að hoppa yfir til Malmö – ef þið viljið sjá Malmö VLOG ýttu hér – meira var það ekki í bili! 

English // Last Saturday I took a day trip to Malmö, Sweden & wanted to share with you outfit pictures from the trip. It’s always fun to go to Malmö as Sweden is a great country. It’s wonderful that it’s so easy to go over to Malmö – if you want to see Malmö VLOG click here – more it was not for now!

VLOG FRÁ TENERIFE

FERÐALÖGIGTVLÍFIÐTÍSKAUPPÁHALDS

Í febrúar kíkti ég í yndislegt frí til Tenerife með fjölskyldunni. Ég gerði smá VLOG frá ferðinni & langar mig að deila því með ykkur hér einnig. 

Endilega ýttu á like hér að neðan ef þú vilt sjá fleiri vlog frá mér!

English // In February I went on a vacation with Tenerife with my family. I made a little VLOG from the trip & would like to share it with you here as well. 

Click on like below if you want to see more vlogs from me!

MIÐVIKUDAGS LÚKK MEÐ ENVII

COLLABORATIONCPHLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við NTC/This blog-post is made in a collaboration w. NTC,

Í gær deildi ég með ykkur nýtt frá Envii á óskalistanum – sjá hér! Einnig deildi ég með ykkur Envii varðandi sjálfbærni en meginmarkmiðið hjá Envii er að verða 100% sjálfbær & í sá færslu má sjá hvaða flíkur eru gerðar úr 100% organic cottoni eða sustainable viscose – hægt lesa meira hér um Envii & sjálfbærni! Eftir að hafa deilt með ykkur nýtt frá Envii á óskalistanum er tilvalið að henda í miðvikudags outfit færslu með Envii.

Danska merkið fæst í Galleri Sautján bæði Kringlu & SmáralindMæli eindregið með því að kíkja í Galleri Sautján á nýju sendinguna frá merkinu. 

Ég minni á að það er 20% afsláttur af öllum vörum frá Envii & einnig munu tveir heppnir aðilar sem versla Envii í Galleri Sautján í Kringlunni eða Smáralind fá Envii flíkina sína endurgreidda – tilboðið gildir frá með deginum í dag til sunnudags. 

  Þessi fallegi vor frakki frá Envii fæst í Galleri Sautján – Þessi kósí peysa fæst einnig í Galleri Sautján –
Buxurnar eru gerðar úr 100% organic cottoni frá Envii & fást í Galleri Sautján –

NÝTT FRÁ ENVII Á ÓSKALISTANUM

COLLABORATIONCPHHUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSAMSTARFTÍSKAWANT
Færslan er unnin í samstarfi við NTC/This blog-post is made in a collaboration w. NTC,

Gaman að segja frá því að Galleri Sautján var að fá nýja sendingu frá þekkta Danska merkinu Envii. Ég get fullyrt það að nýja sendingin sem var að lenda í hús er stútfull af fallegum & einstökum flíkum frá merkinu. Nýju flíkurnar einkennast af fallegum jarðlitum & í sendingunni má finna fallegar knit peysur, kjóla, skyrtur, boli, buxur & fleira.

Í nýjustu línunni frá Envii má finna flíkur sem eru gerðar úr annaðhvort 100% organic cottoni eða sustainable viscose. Organic Cotton er gert úr lífrænum bómulli sem er gerður úr náttúrulegum fræjum & er engin notkun skordýraeiturs eða annarra skaðlegra efna & viscose er unnin úr endurnýjanlegum plöntum. Meginmarkmiðið hjá Envii er að verða 100% sjálfbær!

Mig langar að deila með ykkur mínum uppáhalds vörum sem eru á óskalistanum núna frá Envii en hægt er að finna þessar vörur í Galleri Sautján Kringlu & Smáralind

Skemmtilegt að segja frá því að það verður 20% afsláttur af öllum vörum frá Envii & einnig munu tveir heppnir aðilar sem versla Envii í Galleri Sautján í Kringlunni eða Smáralind fá Envii flíkina sína endurgreidda – þetta flotta tilboð gildir frá fimmtudeginum 27/2 til sunnudags 1/3. 

ENCLARA SS DRESS 6709 100% organic cotton // ENABSTRACT LS SHIRT 6710 // ENBUCKTHORN LS KNIT 5212 // ENARTSY JACKET 6702 // ENBREE LS SHIRT 6711 100% organic cotton // ENBUCKTHORN LS KNIT 5212 // ENALLY LS V-N TEE 5314   100% organic cotton // ENBLUE BUCKET HAT 6705   100% organic cotton // ENBRUSH LS KNIT 5224 //

NÝ UPPÁHALDS TVENNA FRÁ BLUE LAGOON

COLLABORATIONSAMSTARFSKINCAREUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Blue Lagoon/This blog-post is made in a collaboration w. Blue Lagoon,

Ég hef lengi notað vörururnar frá Blue Lagoon & er ég mjög stolt af þessu samstarfi! Mínar uppáhalds vörur hafa lengi verið Body Lotion  & varasalvinn þeirra, Rejuvenating Lip Balm – eini sem mér finnst alvöru virka …

Mig langar að deila með ykkur nýrri uppáhalds tvennu frá merkinu. Hún er, Hydrating Cream sem er rakagefandi krem sem inniheldur steinefnaríkan jarðsjó Bláa Lónsins – kremið viðheldur rakajafnvægi húðarinnar. Eftir Hydrating Cream nota ég síðan Algae Bioactive Concentrate sem er ný kraftmikil, náttúruleg andlitsolía með örþörungum sem vernda kollagenforða húðarinnar. Áhugavert er að olían inniheldur örþörunga Bláa Lónsins í blöndu með lífrænum olíum. Andlitsolían vinnur gegn öldrun húðar, ver hana fyrir skaðlegum umhverfisáhrifum, gefur henni sléttara & heilbrigðara yfirbragð.

Eftir að hafa notað þessa tvennu i u.þ.b. 2 mánuði get ég ekki ímyndað mér húðrútínuna mína án þessa tveggja!

English // For a couple of years I have used the products from Blue Lagoon & I am very proud of this collaboration! My favourite products have always been the Body Lotion  & the Rejuvenating Lip Balm  – the only lip balm that I actually works for me …

I want to share with you a my new favorite duo from Blue Lagoon. It is the Hydrating Cream, formulated with the Blue Lagoon’s unique, mineral-rich geothermal seawater – protects and moisturises. After putting on the Hydrating Cream I put the new Algae Bioactive Concentrate which is a powerful & natural face oil from the lagoon. It works against skin ageing, protects it from harmful environmental effects, gives it a smoother & healthier look.

After using these two products for approx. 2 months I can’t imagine my skin routine without these two! 

Olíuna hef ég verið að nota morgna & kvölds/This oil I have been using mornings & evenings – 
Ný uppáhalds tvenna/A new favorite duo –