fbpx

FANCYLÚKK FYRIR HELGINA:

LOOKTÍSKA
english version below,

Ég deildi um daginn lúkki á Instagram (@sigridurr) sem mig langar að deila með ykkur hér einnig! Síðustu mánuði er ég búin að vera mjög hrifin af bolum með fallegu opnu baki. Ég leyfi myndum fyrir neðan tala fyrir sig – þangað til næst!

English // The other day I shared on Instagram my (@sigridurr) outfit & I wanted to share with you here as well. Over the last few months I have been very fond of shirts with open back. I let the pictures below speak for themselves – until next! 

Pants – Loavies // Top – NA-KD // Boots – Vagabond // Bag – Prada// Earrings – Topshop

MUSEUM SUNDAY:

CPHLÍFIÐTÍSKAUPPÁHALDSWEEKEND
english version below,

Sunnudeginum var eytt á safninu, SMK – Statens Museum for Kunst í Kaupmannahöfn. SMK er þjóðminjasafn Danmerkur & stærsta listasafn landsins. Safnið er staðsett í miðri Kaupmannahöfn. Safnið er með framúrskarandi söfnum af dönskum & alþjóðlegum listum frá síðustu sjö öldum. Mæli með að kíkja ef þið eigið leið hjá!

English // Sunday was spent at the museum, SMK – Statens Museum for Kunst in Copenhagen. SMK is the national museum of Denmark & the largest art museum in the country. The museum is located in the center of Copenhagen. Featuring outstanding collections of Danish and international art from the past seven centuries. Recommend checking it out if you are passing by!

PERFECT AW KNIT:

COLLABORATIONCPHLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE
Færslan er unnin í samstarfi við Noise PR/This blog-post is made in a collaboration w. Noise PR,

Nú er farið að kólna & fullkominn tími til að klæðast hlýrri peysu! Ég fékk þessa fullkomnu haustpeysu að gjöf frá Noise PR en hún er frá danska merkinu, And-Less. Ég klæddi hana með vintage Burberry jakkanum mínm, svörtum buxum & sneakers. Meira var það ekki í bili – þangað til næst!

English // Now it’s time getting very cold outside therefore, the perfect timing to wear my new knit from the Danish label, And-Less. I wore it with my vintage Burberry jacket, black pants & sneakers. More was not for now – until next time!

Pants – Zara // Knit – And Less //Jacket – Vintage Burberry // Sneakers – New Balance // Bag – Vintage Dior // Earrings – Topshop

OKTÓBER ÓSKALISTINN:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSNEAKERSSNYRTIVÖRURTÍSKAUPPÁHALDSWANT
english version below,

Gleðilegan október kæru lesendur! Nú er tilvalið tækifæri að deila með ykkur október óskalistanum. Hér að neðan má finna vörur sem mig er búið að dreyma um síðustu vikur. Þar má finna vörur frá, Burberry, Salomon, Acne, GANNI & fleira. Endilega smellið á like ef einhver af vörunum er á óskalistanum ykkar líka.

English // Happy October dear readers! Now is the perfect opportunity to share my October wishlist with you. Listed below are products I’ve been dreaming about for the past few weeks. There you will find products from, Burberry, Salomon, Acne, GANNI & more. Please click like if any of the products are on your wishlist too.


1. Jacket Burberry // 2. Bottega Veneta The Pouch // 3. Acne Studios Off-White New Disa Turtleneck // 4. S/LAB XT-6 Salomon // 5. MAISON MARGIELA Replica Whispers in The Library Eau de Toilette // 6. John Elliot Foggy Wool Cashmere Sweater // 7. Jacquemus  White ‘Le Porte Ceinture’ Belt // 8. GANNI Knit Hat // 9. Yves Saint Laurent Beauty Bronzing Stone // 10. Jjjjound Candle //

LAUGARDAGSLÚKKIÐ:

LOOKTÍSKAWEEKEND
english version below,

Í gær deildi ég með ykkur á Instagram laugardagslúkkinu mínu en nú er haustið komið & þá er tilvalið að henda sér í hlýja peysu & yfirhöfn! Ég deildi með ykkur um daginn haustinnblástri, sjá hér fyrir áhugasama. Meira var það ekki í bili – eigið góðan sunnudag! 

English // Yesterday I shared with you on my Instagram my Saturday outfit! Now autumn is here & then it is ideal to wear a warm sweater & coat but I shared with you the other day the autumn inspiration, see more here. More it wasn’t for now – have a good Sunday!

Pants – Loavies // Sweater – And Less //Jacket – Nelly // Boots – Dr.Martens // Bag – Custom Job (sylviakaren) // Earrings – Matilda x NA-KD Þessa fallegu tösku fékk ég í afmælisgjöf frá vinkonu minni en hún gerði töskuna sjálf – 

HAUSTINNBLÁSTUR:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDS
english version below,

Innblástur dagsins er haustinnblástur í takt við veðrið. Ég hef alltaf verið hrifn af haust- & vetrarfatnaði. Þá getur maður leyft sér að klæðast mörgum lögum, vera í fallegum yfirhöfnum, vera með aukahluti eins & trefla, húfur & fleira.

English // Today’s inspiration is the autumn inspiration. I’ve always been most fond of fall & winter clothes. Then you can wear many layers, wear beautiful coats, wear accessories like & scarves, hats & more.

LEIGÐU FLÍKUR HJÁ GANNI: RENT – RETHINK – REDUCE

Í fyrrdag kynnti danska tískuhúsið GANNI nýja þjónustu sem nefnist GANNI REPEAT. Nýjungin snýst um að hægt verður að leigja GANNI vörur í stað þess að kaupa þær. Með þessu vill Ganni leggja sitt af mörkum til að koma í veg fyrir það gríðarlega magn af klæðnaði sem endar í landfyllingu, þau auka líftíma varanna & hvetja fólk til að breyta sínu kaup- & neyslumynstri. GANNI setur sínar vörur inní ákveðna hringrás með þessu móti.

GANNI REPEAT býður uppá lán eða leigu á vörum í 1-3 vikur. Því fleiri vikur því hærra gjald en lánsgjaldið er þó langt frá raunverulega verðinu á flíkinni. Vörunni er síðan skilað án sendingarkostnaðar & GANNI sér um að þvo flíkina – þá bæta þeir upp allt kolefnisspor vegna sendinga.

Þetta er ótrúlega flott & sniðug leið að mínu mati. Við endurskoðum það hvernig við bætum nýjum vörum í fataskápinn & verðum leiðinni umhverfisvænni. Hugsaðu þér t.d. einhvern viðburð, veislu, útskrift eða brúðkaup – þú getur leigt þér fallegan GANNI kjól í eina viku & skilað honum síðan aftur. Með því að nota þessa leið þá færumst við nær sjálfbærni & virðast fleiri & fleiri tískuhús vera að innleiða þessa þjónustu fyrir kúnna.

Ég hef lengi ekki langað að skrifa um sjálfbærni eða umhverfisvænan lífstíl því fólk verður oft fljótt dómhart & neikvætt. Pössum okkur á að dæma ekki of hart & höldum áfram að fræða & taka skref að umhverfisvænni lífstíl.

Mig langaði að deila með ykkur þessari flottu herferð frá GANNI en ég læt fylgja með dæmi hér að neðan hvernig þetta virkar. Ef þú vilt skoða úrvalið á fötunum sem eru til leigu klikkaðu hér.

GANNI Seersucker Check Dress,
Retail verð:
25.700 isk
1 vika:
4.590 isk
2 vikur:
6.875 isk
3 vikur:
9.180 isk

GANNI Printed Cotton Poplin Mini Dress,
Retail verð: 31.300 isk
1 vika: 5.511 isk
2 vikur: 8.200 isk
3 vikur: 11.000 isk

OUTFIT:HAUST

CPHLOOKNEW INTÍSKAWEEKEND
english version below,

Vonandi áttir þú góða helgi með þínum nánustu. Nú er töluvert farið að kólna bæði á Íslandi & í Danmörk & þess vegna finnst mér tilvalið að deila með ykkur haust lúkki.  Í gær kíktum ég & Gummi á Loppemarkað & kaffihús & smelltum að sjálfsögðu myndum af lúkki dagsins sem mig langaði að deila með ykkur! 

English // Hopefully, you had a good weekend with your loved ones. Now it has begun to cool down both in Iceland & in Denmark & therefore I find it ideal to share with you AW look. Yesterday Gummi & I went to a Flea Market & Cafe & of course took pictures of today’s AW look that I wanted to share with you!

Pants – ZARA // Sweater – Weekday //Jacket – Nelly // Boots – Dr.Martens // Bag – Chloé // Earrings – Topshop

Á ÓSKALISTANUM SANDALAR FRÁ BOTTEGA VENETA:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT
english version below,

Mig er búið að dreyma um þessa gullfallegu sandalahæla frá ítalska merkinu, Bottega Veneta undanfarna daga. Hælarnir eru partur af Women’s Fall 2019 Collection frá merkinu. Á heimasíðu þeirra má finna Padded Sandalana í þremur litum en þeir litir eru, hvítir, brúnir & svartir & verðið á þeim er $790 sem gerir 98.500 isk sirka.

English // I have been dreaming of these gorgeous sandal heels from the Italian label, Bottega Veneta the last few weeks. The heels are part of the Women’s Fall 2019 Collection from the brand. On their website you can find Padded Sandals in three colors & they are, white, brown & black & their price is $790 which makes 98,500 ISK.

SUNNUDAGS INNBLÁSTUR:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURTÍSKAUPPÁHALDS

Vonandi áttir þú góða helgi með þínum nánustu! Mig langaði að deila með ykkur sunnudags innblástri á þessum fallega degi. Innblásturinn í dag er samblanda af tísku & innanhúshönnun með áhærslu á innanhúshönnun. Ég læt myndirnar fyrir neðan tala fyrir sig – fyrir áhugasama er Pinterest-ið mitt @sigridurr!

English // Hopefully, you had a good weekend with your loved ones! I wanted to share with you Sunday inspiration on this beautiful day. Today’s inspiration is a mix of fashion & interior design with a focus on interior design. I let the pictures below speak for themselves – for those interested, my Pinterest is @sigridurr!