sigridurr

TODAY’S LOOK:

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA

Í dag kíkti ég aðeins downtown með Gumma en við smelltum nokkrum myndum af lúkki dagsins! Svarta blazerinn fékk ég að gjöf frá Gina Tricot en hann heitir “Beata Kavaj” & ég er sjúklega hrifin af honum enda er hann er mjög klassískur & fallegur í sniðunu en ég tók hann í nokkrum stæðrum ofar en venjulega til að hafa hann oversized. Rúllukragabolurinn er frá ZARA en hann er bókstaflega eins & endurskinsmerki & er þar af leiðandi mjög sérstakur. Buxurnar eru frá NA-KD en þær heita “Wide Belted Cotton Blend Pants“, skórnir eru frá Topshop & taskan frá Prada. Ef ykkur líkar við lúkk dagsins endilega smellið á like!

English version
Today Gumma & I went downtown & we had to take some photos of today’s look! The black blazer was a gift from Gina Tricot & is called “Beata Kavaj” – I really like this blazer because it is very classy & beautiful, I took the blazer in a few sizes above normal to make him oversized. The turtleneck is from ZARA, it reflective light like crazy & is therefore very special. The pants are from NA-KD, but they are called “Wide Belted Cotton Blend Pants“, the sneakers are from Topshop & the bag is from Prada. If you like todays outfit click on like here below!

x

NEW FROM SIF JAKOBS I GIVEAWAY:

GIVEAWAYNEW INREVIEWSAMSTARFTÍSKAUPPÁHALDS

View this post on Instagram

GIVEAWAY // SIF JAKOBS JEWELLERY🌹 Í samstarfi við @sifjakobsjewellery ætla ég að gefa einum heppnum einstaklingi stafahálsmen úr “Novoli” línunni frá Sif Jakobs Jewellery. Sá heppni fær að sjálfsögðu að velja staf & lit, gull vs. silfur. Silfurstafa hálsmenið inniheldur, 925 sterlings silfur, með hvítum Zircon & er að virði 18.900 ISK. Gull hálsmenið inniheldur, 925 sterlings silfur, 18K gullhúð, með hvítum Zircon & er að virði 20.900 ISK. _ Til þess að taka þátt þarftu að, _ – Follow @sigridurr _ – Follow @sifjakobsjewellery _ – Tagga vini // því fleiri merkingar, því betri vinningslíkur _ Dregið verður föstudaginn 21.september!
Good luck✨ -
GIVEAWAY // SIF JAKOBS JEWELLERY🌹 In collaboration with @sifjakobsjewellery – I'm going to give one lucky person a letter necklace from the “Novoli” collection from Sif Jakobs Jewellery. The winner, will choose a letter & color, gold vs. silver. The silver necklace is made of, 925 sterling silver, with white zirconia & is worth 1,119 DKK. The gold necklace contains, 925 sterling silver, 18K gold plated, with white zirconia & is worth 1,259 DKK. _ In order to participate, you need to, _ – Follow me @sigridurr _ – Follow @sifjakobsjewellery _ – Tag friends // the more people you tag the better chances of winning _ Friday the 21.09.18 I will select the winner! Good luck✨ _ #collaboration #sifjakobs #sigridurr

A post shared by Sigridur🌹 (@sigridurr) on

Fyrr í sumar fékk að velja mér skart frá Sif Jakobs Jewellery en ég er mikill aðdáandi af skartinu frá Sif enda er það ótrúlega fallegt & einstakt skart & að sjálfsögðu má ekki gleyma gæðunum. Hér að neðan má sjá hvað ég valdi mér frá merkinu, en það eru tveir fallegir hringir, hálsmen & síðan fékk Gummi að velja sér fallegt armband. Ég læt fylgja nánari útskýringar & nafn með hverri mynd hér að neðan.
// Síðast en ekki síst, á Instagram-inu mínu má finna gjafaleik í samstarfi við Sif Jakobs Jewellery en þar er ég að gefa stafahálsmen frá Sif Jakobs en hér að ofan er hægt að sjá þann gjafaleik! 

Earlier this summer, I got to chose jewellery from Sif Jakobs JewelleryI’m very fond of the jewellery from the brand – it’s really beautiful, unique & of course, do not forget about the quality! Below you can see what I chose from the brand which are two beautiful rings, necklace & then Gummi got to chose a beautiful bracelet. I will follow a further explanation & name the item with each image below. It is worth mentioning that I have a giveaway in collaboration with Sif Jakobs on my Instagram, where I’m giving a letter necklace from Sif Jakobs – above you can see this giveaway! Go check it out!

takk fyrir mig! xxNecklace Gemmano Uno – 18 kt. plated með hvítum zircons & Acerra eyrnalokkar (meira um þá hér). Ég er ótrúlega hrifin af þessu gullfallega hálsmeni – það er eitthvað svo sérstakt við það!/Necklace Gemmano Uno – 18 kt. plated with white zircons & Acerra earrings (more about them here). I really adore this necklace from Sif Jakobs there is just something so special about it – Necklace Gemmano Uno – 18 kt. plated with white zircons // Svo sérstakt & fallegt hálsmen/Such a beautiful & special necklace – Hér er ég með Signet Ring Novello Piazza með hvítum zirkoner frá Sif Jakobs – mér finnst hann ótrúlega sérstakur enda er hann mjög fallegur & chunky/Here I am wearing the Signet Ring Novello Piazza with white zirkoner – it so beautiful & super chunky –Hér er ég með Ring Corte Due með hvítum zirkoner frá Sif Jakobs – mjög skotin í þessum hring enda er hann gullfallegur & minimal/Here I am wearing the Ring Corte Due with white zirkoner  from Sif Jakobs – I like it because it is super clean & minimal – Hér er Gummi með armbandið Giovo frá Sif Jakobs ótrúlega fallegt & clean armband! Tilvalin jóla -, afmælis eða útskriftar gjöf fyrir hann/Here Gummi is wearing the bracelet, Giovo from Sif Jakobs. It is super clean & it is ideal Christmas -, birthday or graduation gift for him – Signet Ring Novello Piazza with white zirkoner from Sif Jakobs –Ring Corte Due with white zirkoner from Sif Jakobs –

TODAY’S INSPIRATION:

INNBLÁSTURTÍSKAWANT

Það er soldið síðan ég henti í eina inspiration færslu hér á Trendnet & fannst mér aldeilis komin tími fyrir inspiration en ég fann svo fallegar myndir á Pinterest um daginn sem ég eiginlega bara varð að deila með ykkur. Eigið góða viku kæru lesendur!

It has been a long time since the last inspiration post here on Trendnet but I found some beautiful pictures on Pinterest the last few days that I just had to share with you guys. Have a wonderful week dear readers!

x

TOP 10 Á ÓSKALISTANUM:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSNEAKERSTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Það er fullt af fallegum vörum á óskalistanum akkúrat núna en hér að neðan eru vörur sem ég er búin að dreyma um síðustu daga. Ég læt að sjálfsögðu fylgja link með hverri vöru hér að neðan!

There are a lot of beautiful products on the wish-list right now that I have been dreaming of the past few days therefore I wanted to do a wish-list to share with you guys. I will put a link to each product down below! 

x
// 1.Mini Saddle Bag In Blue Canvas 2.Clinique Dramatically Different Moisturising Gel – Combination Oily to Oily (With Pump) Skincare 3.Nike M2K Tekno Phantom Olive Grey 4.Dior Lucky Locket Necklace  5.Celine Alphabet  6.Saks Potts Dorthe Jacket Pink  7.Celine Hoops Earrings  8.Glossier Vitamin C Face Serum  9.Sofia White Leather ByFar 10.Glossier Priming Moisturise //

40-50% DISCOUNT OFF GUCCI:

FERÐALÖGLÍFIÐNEW INREVIEWTÍSKAUPPÁHALDS

Í Florence kíktum ég & Gummi í “The Mall” sem er luxury outlet sem er staðsett í sirka 30 mín fjarlægð frá miðbænum. Í The Mall má finna ýmis luxury merki líkt &; Gucci, Prada, Saint Laurent, Balenciaga, Burberry, Chloè, Alexander McQueen, Fendi & fleiri. Í outletinu er vörur á 40-50% afslætti af upprunalega verðinu. Outletið kom ótrúlega á óvart enda fullt af flottum dílum. Það sem stóð upp úr var Prada þar voru endanlausir dílar & frekar nýlegar vörur í þokkabót. Balenciaga var einnig með mjög nýlegar vörur & góð verð en Gummi keypti sér Balenciaga Arena Low í gráu en það var 50% afsláttur af þeim. Saint Laurent var með gott úrval af konu sneakers en þegar það kom að töskum þá var ekkert sem vakti athyglina mína. Gucci var með ágætt úrval en ekkert svo nýlegar vörur, töskurnar vakti engan áhuga fyrir mér nema ein (læt fylgja mynd af henni & verð) en sú taska var ennþá frekar dýr. Það var mjög gott úrval af klútum & treflum í Gucci endaði með að ég splæsti í einn silki klút (læt fylgja með mynd af honum & verð). Það var einnig mjög flott úrval af fötum & beltum í Gucci en Gummi nældi sér í bindi frá Gucci sem var mjög nýlegt & á mjög góðum afslætti. Einnig er vert að taka það fram að Nike er með búð þarna líka en úrvalið þar var mjög gott & góðir dílar allt á sirka 50% afslætti.

Gucci Caffé er einnig staðsett í The Mall en þar fórum ég & Gummi til að fá okkur morgunmat & síðan seinna yfir daginn í hádegismat. Það var ótrúlega skemmtilegt & alls ekki dýrt fyrir Gucci ..

Ég að sjálfsögðu reyndi mitt besta að taka myndir & skrifa niður fyrir & eftir verð til að deila með ykkur. Ég mæli með að kíkja í The Mall ef þið eigið leið ykkar til Florence!

English version
In Florence, we went to “The Mall” which is a luxury outlet located approximately 30 minutes away from Florence SMN Train Station. In The Mall you can find luxury brands like; Gucci, Prada, Saint Laurent, Balenciaga, Burberry, Chloè, Alexander McQueen, Fendi & more. In the outlet, the products are up to 40-50% discount of the original price! The outlet was really surprising, with lot of nice stuff! What stood up was Prada, they had a lot of nice new things with 40-50% discount. Balenciaga also had very recent products & a good prices. Saint Laurent had a good selection of women’s sneakers, but when it came to bags, there was nothing that attracted my attention. Gucci had a good selection but no recent products, there was a very good selection of Gucci scarves & also a very nice selection of clothes & belts. It is also worth mentioning that Nike has a shop there too, the selection was good & up to 50% discount of their items.

Gucci Caffé is located in The Mall, where Gummi & I went for breakfast & then later during the day for lunch.

I tried my best to take pictures & write down the before & after prices to share with you guys. I would recommend going to The Mall if you have your way to Florence!

xAllt að 15 min röð til að komast inn í Gucci outletið/15 min line to get into the Gucci outlet –GUCCI // Full Price: 270.00 EU / 33.644,70 ISK // Outlet Price: 185.00 EU / 23.052 ISK
GUCCI // Full Price: 830.00 EU / 102.920 ISK // Outlet Price: 585.00 EU / 72.540 ISK
GUCCI // Outlet Price: 140 EU / 17.360 ISK
GUCCI // Full Price: 270 EU / 33.480 ISK // Outlet Price: 75 EU / 9.300 ISK // Gummi nældi sér í eitt stk Gucci bindi/Gummi bought a tie from Gucci –GUCCI // Full Price: 640.00 EU / 79.360 ISK // Outlet Price: 290.00 EU / 35.960 ISK
GUCCI // Full Price: 1,090.00 EU / 135.160 ISK // Outlet Price: 490.00 EU / 60.760 ISK
GUCCI // Full Price: 367.00 EU / 45.508 ISK // Outlet Price: 165.00 EU / 20.460 ISK // Ég keypti mér þennan fallega silki klút frá Gucci/I bought this beautiful scarf from Gucci –
GUCCI // Full Price: 367.00 EU / 45.508 ISK // Outlet Price: 165.00 EU / 20.460 ISKGUCCI // Full Price: 130.00 EU / 16.120 ISK // Outlet Price: 65.00 EU / 8.060 ISK GUCCI // 50% DISCOUNT
GUCCI // Full Price: 370.00 EU / 45.880 ISK // Outlet Price: 165.00 EU / 20.460 ISK
GUCCI  CAFFÉGUCCI  CAFFÉ // Vegetarian croissant + Americano = 7 EU /868 ISK PRADA // Outlet Price: 280.00 EU / 34.720 ISK
Gummi nældi sér í þennan bum-bag frá Prada/Gummi bought this bum-bag from Prada –PRADA // Outlet Price: 250,00 EU / 30.952 ISK // Ég keypti mér þessa tösku frá Prada/I bought this one from Prada –PRADA // Full Price: 245,10 EU / 30.346 ISK // Outlet Price: 110.00 EU / 13.619 ISK
PRADA // Full Price: 270 EU / 33.428 ISK // Outlet Price: 135.00 EU / 16.714 ISK
PRADA // Full Price: 270 EU / 33.428 ISK // Outlet Price: 216.00 EU / 26.742 ISK
SAINT LAURENT // Full Price: 509.00 EU / 63.077 ISK // Outlet Price: 250.00 EU / 30.952, ISK
BURBERRY //BALENCIAGA // Full Price: 495.00 EU / 61.285 ISK // Outlet Price: 250.00 EU / 30.952, ISKBALENCIAGA // Full Price: 295.00 EU / 36.523 ISK // Outlet Price: 150.00 EU / 18.571 ISK
VERSACE // Outlet Price: 93.00 EU / 11.514,33 ISK ALEXANDER MCQUEEN //
ALEXANDER MCQUEEN // Full Price: 395.00 EU / 48.904 ISK // Outlet Price: 240.00 EU / 29.714 ISK
NIKE //
CHLOÉ //

BACK TO SCHOOL:

HUGMYNDIRÓSKALISTINNSAMSTARFSNEAKERSTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Nú er skólinn byrjaður hjá lang flestum & er þess vegna tilvalið að henda í Back To School lista. Það er mikilvægt að líða vel í skólanum enda einkennist listinn hér að neðan af þægindum en á sama tíma líta vel út. Ég læt fylgja með link & verð með hverri vöru!

English version
Now that school has started for most people I thought it was ideal to do a Back To School list. It is important to feel comfortable & good at school, as the list here below is characterised by comfort & at the same time looking good. I will put link & price with each item!

x

Að neðan/below ..
Dyngja Dúnúlpa // verð 47.000 ISK – Geggjuð úlpa á MJÖG góðu verði en hún kemur í fimm litum. Ég mátaði hana hér!/The perfect parka at a very good price & it comes in five colors. I tried Dyngja here!
Snæfell Vatnsheld mittistaska // 5.900 ISK – Þessi er búin að vera lengi á óskalistanum enda er ég mikill aðdáandi af mittistöskunum frá 66°Norður/This one has been on the wish list for a long time, as I am a big fan of the bum bags from 66°North!
Nike M2K Tekno // 13.444 ISK – Þessa var ég að kaupa mér & ég er mjög hrifin af þeim svo eru þeir einnig ótrúlega þægilegir/I just bought these! I really like them & they are also incredibly comfortable.
ZARA Woven Rib With Turtleneck  // 3,495 ISK – Þennan rúllukraga pantaði ég mér í gær mér finnst hann eitthvað svo sérstakur & fallegur á litinn/I ordered this turtleneck yesterday, there is something so special & beautiful about this one.
AirPods // 24.495 kr

Að ofan/above ..
Tindur Technical Shearling Jakki // 24.000 ISK – Þessi finnst mér vera fullkominn fyrir veturinn enda er hann mjög hlýr & góður/I think this one is perfect for the winter, as it is very warm & comfortable.
Adidas Falcon Sneakers // 13.427 ISK – Ég á þessi í öðru colourway-i en þessir finnst mér líka ótrúlega flottir/I have these in another colourway, these are also really nice!
DAY et Day Gweneth Folder 15  // 4.184 ISK – Þessi finnst mér vera fullkomin undir tölvuna/I think this is perfect to carry my computer.
ZARA Oversized Sweater // 4.995 ISK – Liturinn á þessari heillaði mig alveg, síðan er algjör plús að hún sé oversized/The color of this sweater really fascinated me & it’s a real plus that the sweater is oversized.

FLORENCE:

FERÐALÖGLÍFIÐTÍSKA

Næst var það Florence & urðum við nú alls ekki fyrir vonbrigðum enda stórkostleg borg! Í Florence gistum við á The Student Hotel en hótelið var með sundlaug & bar á þakinu þar sem við byrjuðum alla okkar morgna, enda ekki annað hægt í þessum hita! Í Florence kíktum við í The Mall (það kemur sér færsla um það) & skoðuðum að sjálfsögðu Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella, Gucci Garden & borðuðum æðislegan ítalskan mat & kíktum í búðir.

Hér að neðan má sjá hvað ég mæli með að gera, skoða & borða í Florence.

Ég mæli með ..

  • The Student Hotel mjög nýlegt & flott hótel á góðu verði.
  • Búðir: Ég mæli með að fara í Luisa Via Roma en það er mjög flott & vinsæl búð í Florence. Ég mæli með að kíkja í Gucci búðina í Florence enda er Guccio Gucci fæddur í Florence. Ég mæli einnig með SOTF, mjög gott úrval af skóm þar. Ég mæli með Flow Run, mjög gott úrval af skóm þar & einnig mjög vönduð & flott búð!
  • Veitingastaðir: Ég mæli mikið með Trattoria Zà Zà sem er ótrúlega fallegur veitingarstaður, með flott úrval af mat & drykkjum & alls ekki dýr. Ég mæli með La Ménagère mjög vinsæll & flottur veitingarstaður í Florence.
  • Skoða: Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella & Gucci Garden.


English version
Next up was Florence & we were not disappointed at all, it is such an amazing city! In Florence we stayed at The Student Hotel, the hotel has an amazing rooftop pool & bar where we basically started all of our days. In Florence we visited The Mall, Gucci Garden, Ponte Vecchio, Santa Maria del Fiore Cathedral, Santa Maria Novella & ate delicious Italian food & checked out the stores.

Below you can see what I recommend to do, see & where to eat in Florence.

I recommend ..

  • The Student Hotel, very new & nice hotel at a great price.
  • Stores: I recommend visiting the Luisa Via Roma, it is a very nice & popular shop in Florence. I recommend visiting the Gucci store in Florence since Guccio Gucci was born in Florence. I also recommend SOTF, they have a very good selection of sneakers there. I recommend Flow Run, they have a very good selection of sneakers & it is also a nice shop!
  • Eat: I highly recommend Trattoria Zà Zà which is an amazingly beautiful place to eat, with a great selection of food & drinks & not too expensive. I recommend La Ménagère it is very popular & a good restaurant in Florence.
  • See: Ponte Vecchio, Cathedral of Santa Maria del Fiore, Santa Maria Novella & Gucci Garden.

x The Student Hotel – Luisa Via Roma – 
Gelato –  Gucci Garden –
Gucci Garden // Drauma stellið mitt/NEED – The Student Hotel – Trattoria Zà Zà – The best bruschetta –

ROME:

FERÐALÖGLÍFIÐUPPÁHALDS

Þið sem eruð búin að vera fylgjast með mér á samfélgasmiðlum síðustu daga kannski tókuð eftir því að ég er búin að vera njóta á Ítalíu. Mig langar að deila með ykkur fyrst myndum frá Róm & síðan seinna í vikunni frá Florence. Róm er ótrúlega FALLEG borg & full af menningu! Að sjá alla þessa hluti í persónu er ákveðin reynsla & líka smá súrrealískt enda eru allar þessar byggingar gullfallegar & fullar af sögu. Ferðin einkenndist af, að skoða Róm & borða góðan mat enda er Ítalskur mat SVO GÓÐUR! Við skoðuðum, Colosseum, Pantheon,Roman Forum, Spanish steps, Fontana Di Trevi & að sjálfsögðu kíktum við í allar helstu búðir hjá Spanish steps en þær eru allar svo vel vandaðar & fallegar enda er þetta allt merki frá Ítalíu. Ég læt myndirnar tala fyrir sig!

If you have been following me on social media the last few days you may have realised that I’ve been enjoying life in Italy. I’d like to share with you guys first pictures from Rome & then later this week pictures from Florence. Rome is an amazing city & full of culture! Seeing all these things in person is really an experience, & a little surreal, all these buildings are so beautiful & full of history. What we did in Rome was; explore the city & eating good food – Italian food is SO GOOD! We explored the Colosseum, Pantheon, Roman Forum, Spanish Steps, Fontana Di Trevi & of course we went to all the biggest stores. I let the pictures speak for themselves!

xColosseum – View – Beauty –Fontana di trevi – Spanish steps – Tonnarello // Mæli með þessum veitingarstað svo góður matur/Recommend this place, the food is amazing – Pantheon // Oldest building in Italy –Pantheon –Breakfast – Velavevodetto Ai Quiriti // SVO gott pasta – mæli endalaust með þessum stað/THE best pasta – recommend this place – Svo falleg GUCCI búð//Beautiful GUCCI store – Birthday dinner – Flavio al Velavevodetto// Afmælis dinner-inn var örugglega sá besti í Róm en ég mæli eindregið með þessum veitingarstað//This birthday dinner was definitely the best in Rome & I strongly recommend this restaurant – 
Birthday girl – Colosseum –

CPH FW DAY 3:

CPHTÍSKA

Dagur þrjú á CPH FW var mjög skemmtilegur en við byrjuðum daginn með að fara á HALO SS19 en sú sýning var úti & sem var skemmtileg tilbreyting & sýningin mjög flott einnig. Síðan fórum við á Heliot Emil SS19 en sú sýning var heldur löng en flíkurnar öðruvísi & smart. Síðan var það GANNI, sýning var ótrúlega flott & öðruvísi en mér finnst alltaf gaman að fylgjast með GANNI þar sem vörurnar þeirra eru fallegar & vel vandaðar. Það sem kom á óvart var að GANNI sýndi flíkur frá 66°NORTH x GANNI samstarfinu en fáir vissu af því samstarfi & ég er ótrúlega spennt að fylgjast með því enda tvö flott fyrirtæki komin saman! Um kvöldið fór ég síðan á síðasta showið á FW en það var Saks Potts SS19 en sú sýning var BY FAR flottasta sýningin á FW. Sýningin byrjaði á dansatriði sem var ótrúlega flott & síðan hófst showið en flíkurnar sem voru sýndar voru allar mjög fallegar. Allt við þessa sýningu var geggjað fannst mér! Takk fyrir mig CPH FW!

English version 
Day three at CPH FW was a lot of fun, but we started the day with going to the HALO SS19 show, the show was outside & it was nice fun for a change & the show was very really nice! Then we went to Heliot Emil SS19 show, the show was kinda long but the garments were different & fashionable. Then I went to see GANNI SS19 & the show was really amazing & different, I always like to see what’s new from the brand as their items are beautiful with good quality! What was surprising was that GANNI showed off the 66°NORTH x GANNI collaboration items, but I’m excited to keep up with the collaboration, as these are both really nice brands. That evening, I went to CPH FW last show, it was Saks Potts SS19, which was BY FAR the best show at FW. The show started with a dance show & then the runway begin & each item was SO beautiful. Everything was AMAZING! Thank you CPH FW!

x
HALO SS19HALO SS19 HALO SS19 HALO SS19 HALO SS19 HALO SS19 HELIOT EMIL SS19HELIOT EMIL SS19 HELIOT EMIL SS19 HELIOT EMIL SS19 HELIOT EMIL SS19 GANNI SS1966°NORTH x GANNI – NEED!
GANNI SS19 GANNI SS19 GANNI SS19 SAKS POTTS SS19SAKS POTTS SS19 – NEED!!SAKS POTTS SS19 SAKS POTTS SS19 SAKS POTTS SS19 SAKS POTTS SS19 SAKS POTTS SS19 SAKS POTTS SS19

CPH FW DAY 2:

CPHTÍSKA

Dagur tvö á CPH FW var mjög viðburðaríkur en við byrjuðum daginn með að fara á MUF10 en sú sýning var mjög áhrifamikil & flott en þar var verið að vekja athygli á búrkubanni en það er ný búið að setja búrkubann hér í Danmörk. Síðan fórum við á Morten Ussing sú sýning var ótrúlega flott en kjólarnir á þeirri sýningu fannst mér standa mest upp úr. Eftir Morten Ussing fórum við á HÆRVÆRK & Future Of Fashion en prinsessan í Danmörk kom á þær sýningar sem var áhugavert. Um kvöldið fórum við á Han Kjøbenhavn en sú sýning var ótrúlega flott en þetta er þriðja skiptið sem við förum á Han Kjobenhavn en þær sýningar eru alltaf vel upp settar & út hugsaðar. Ég læt myndirnar tala fyrir sig hér að neðan ..

English version
Day two at Copenhagen Fashion Week was very eventful, but we started the day by going to the MUF10 show & the show was very powerful since they were raising awareness to the burqa ban, Denmark just recently banned wearing of face veils in public. Then we went to Morten Ussing, the show was really beautiful & I really liked the dresses from Morten. Then after Morten Ussing we went to HÆRVÆRK & Future Of Fashion the princess of Denmark came two these shows & it was really interesting. In the evening we went to the Han Kjøbenhavn show & the show was amazing, this is the third time we go to Han Kjobenhavn, but the shows are always different & fun.

xMUF10 SS19MUF10 SS19MUF10 SS19MUF10 SS19Morten Ussing SS19Morten Ussing SS19Morten Ussing SS19Morten Ussing SS19 HÆRVÆRK SS19 FUTURE OF FASHION SS19FUTURE OF FASHION SS19FUTURE OF FASHION SS19 Han Kjøbenhavn SS19 Han Kjøbenhavn SS19  Han Kjøbenhavn SS19  Han Kjøbenhavn SS19  Han Kjøbenhavn SS19 – NEED! Han Kjøbenhavn SS19  Han Kjøbenhavn SS19  Han Kjøbenhavn SS19