NEW IN: CLASSIC PETITE

NEW INTÍSKA

4

Ég var svo heppin að hafa fengið nýja úrið frá Daniel Wellington að gjöf en nýja línan kallast “Classic Petite Collection” en ég valdi mér úrið í silfur með hvítum bakgrunn. Úrið er gert úr stáli & kemur það í þremur litum; silfur, gull, rose gold & hægt er að velja annaðhvort hvítan eða svartan bakgrunn á úrinu. Úrið er með svokallaða “mesh strap“(ól) sem ég er virkilega hrifin af & silfur+mesh er fullkomin blanda! Úrið er lítið, nett & klæðanlegt en það sem heillar mig mest við úrið er ólin á úrinu, en það gerir úrið bæði einstakt & stílhreint.

Eins & allar aðrar vörur frá Daniel Wellington er Classic Petite Collection-ið einnig tímalaust & stílhreint!

Til að fá 15% afslátt notið kóðann “SIGRIDURR15”

/
I was lucky to get the new watch from Daniel Wellington as a gift but the new collection is called “Classic Petite” I chose the silver watch with the white background. The watch is made of steel & comes in three colors; silver, gold, rose gold & you can select either white or a black background. The watch has a mesh strap which is a really nice touch and the silver+mesh is a perfect combination! The watch is small, compact & minimal. What I love most about the watch is the mesh strap it makes is different from other watches & also it makes it stylish.

Like every other design from Daniel Wellington the Classic Petite Collection is also timeless & stylish!

To get 15% off use the code “SIGRIDURR15”

x

2 1 3 5 7

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

LAUGARDAGS TRÍT: 

LÍFIÐNEW INTÍSKA

Í dag byrjaði ég & kærasti minn daginn á gómsætum morgunmat & síðan var ferðinni heitið niðrí bæ þar sem við vorum svo heppin að ná að næla okkur í Yeezy Boost 350 V2 “Breds” í Húrra Reykjavík. Skórnir eru fullkomnir & ég sjúklega spennt að klæðast þeim!

Hér eru dagurinn okkar í myndum en þið getið fylgst betur með mér á bæði Instagram “sigridurr” & Snapchat “siggamagga” – 

x

Auðvitað var skálað í Coke Zero sykur!

Þessir til vinstri bættust við í skósafnið í dag!

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggaimg_9863

NEW IN: TVÍODDI

LÍFIÐLOOKNEW INTÍSKA

ja

 Síðasta laugardag kíktum ég & kærasti minn í smá leiðangur. Við byrjuðum á því að næra okkur á Sjávargrillinu sem er á Skólavörðustíg. Eftir það tókum við myndir af nýju úlpunni minni sem ég fékk frá 66°Norður að gjöf. Úlpan heitir Tvíoddi en hún er tiltölulega ný. En Tvíoddi er Parka úlpa en ég valdi mér hana í dökk brúnum en hún kemur einnig í svörtu. Úlpan er með GORE – TEX skel. En úlpan er með innri jakka einnig sem heillaði mig – en innri jakkinn er léttur en hlýr dúnjakki. En sniðið er unisex sem mér finnst vera mikill plús!

x  11 12 13 15 16 7 5 2 3

jaaa

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggaimg_9863

NEW IN: MOM JEANS

HUGMYNDIRLOOKNEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Ég er orðin virkilega hrifin af Mom Jeans við fallegan rúllukragabol eða bara fallegan hvítan stuttermabol & belti við. Ég keypti mér þessar buxur í Topshop fyrir jól & ég er ástfangin af þeim! Við í Topshop erum búin að taka upp meira en sex týpur af Mom Jeans & ég verð alltaf hrifnari & hrifnari af þessu sniði.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

RAFRÆN NAGLALIST: O’2 NAILS ÍSLAND

HUGMYNDIRNEW IN

Ég var svo heppin að fá að að koma til hennar Írisar í naglaprintun, en Íris er framkvæmdarstjóri O’2 Nails. En O’2 Nails Ísland er að kynna nýjung á markaði, naglaprentara sem prentar hvaða hönnun og mynstur sem er á þínar eigin neglur eða gervineglur. Þú s.s. velur mynd úr appi “02nails” & þar er að finna fallegt gallerí með mynstri en þar er hægt að finna um 700 mismunandi mynstur. Það sem heillar mig mest við prentarann er að þú getur valið hvaða mynd sem er & látið prentað það á neglurnar. Eins & ég t.d. lét prenta á nokkrar neglurnar mínar marmara mynstur en á hinar lét ég setja fallegt nude lakk.

Ég hef tekið eftir því að mynstur/myndir á neglur er orðið virkilega vinsælt & þá sérstaklega út í heimi. En varan kom á markað hér heima í desember og hafa móttökur verið vonum framar. Ég er mjög spennt að sjá framhaldið á þessari vöru í framtíðinni.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

OUTFIT:

LOOKNEW INTÍSKA

Í dag kíkti ég & kærasti minn á Eiðistorg. En Eiðistorg er á Seltjarnarnesi & ég er mjög hrifin af torginu. Á torginu er fallegar plöntur sem ég fíla mjög mikið.

Við ákváðum að smella nokkrum myndum í tilefni þess að ég keypti mér þennan fallega ullarjakka síðasta föstudag!

//Jakki: Topshop. Bolur: Topshop. Buxur: H&M. Skór: Nike. Veski: Michael Kors.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

NÝTT Í HERBERGIÐ:

INTERIORNEW IN

Ég fór í Ilva um daginn að skoða. Ég var svo heppin að það var akkurat 30% afsláttur af völdum vörum. Ég fann þessa fallegu mynd & alveg kolféll fyrir henni. Myndin er seld í nokkrum litum en ég ákvað að fá mér hana í nude. Einnig keypti ég mér kerti fyrir veturinn sem ilmar alveg eins og jólin eða svona kanil lykt af því.

x

e b a dja   Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

66°NORÐUR: ARNARHÓLL

LOOKNEW INTÍSKA

11

Ég og kærastinn minn fórum á Þingvelli í vikunni og tókum nokkrar myndir við Öxarárfoss. Ég var í anorakk sem ég fékk mér nýlega sem heitir Arnarhóll & fæst í 66°Norður. Jakkinn er þunnur, léttur & frábær yfir hlýja peysu & er byggður á annarri flík frá merkinu sem heitir Snæfell. Ég er mjög hrifin af flíkunum frá 66°Norður sem eru bæði vandaðar & fallegar.

Jakki : Arnarhóll // Húfa: Jón sjómaður

Njótið!

x

1 3 10 5 8 4 12 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

trendnet

WOMEN’SECRET Í SMÁRALIND:

NEW INTÍSKA

Women’Secret er ný verslun sem var að opna í Smáralindinni. En Women’Secret selur undirföt. Ég ákvað að kíkja í heimsókn &  fékk ég að gjöf fallegt nærfatasett.

Ég ánægð að það sé loksins komin góð undirfata búð sem selur falleg undirföt fyrir bæði ungar stelpur & konur. Ég er virkilega hrifin af blúndu toppunum frá Women’Secret & ég ákvað þess vegna að skella mér á eitt fallegt blúndu nærfatasett, sem ég er virkilega ánægð með.

Women’Secret selur einnig mikið af öðrum fallegum undirfötum eins og undirkjólar, náttföt, samfellur & fleira.

Undirfötin frá Women’Secret eru virkilega falleg & þau eru einnig ódýr, sem er kostur, þar sem undirföt eru oft frekar dýr.

x

bla

nr3ready nr2readynr5ready nr4readyEndilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3

NÝTT Í SAFNIÐ: YVES SAINT LAURENT

FÖRÐUNNEW IN

Um daginn fékk ég æðislega útskriftargjöf frá vinafólki mínu. Í pakkanum voru vörur frá Yves Saint Laurent. Ég er mjög hrifin af Yves Saint Laurent vörunum, þær eru mjög fallegar & vandaðar vörur.

Í pakkanum var meikið Touche Éclat Le Teint frá Yves Saint Laurent, sólarpúðrið Les Sahariennes, Full Metal Shadow, Black Opium, Instant Moisture Glow, All Lights On Me, Mascara Volume Effet Faux Cils, Couture Eye Primer & Couture Variation Palette.

Takk æðsilega fyrir mig.

x

sigridurr
nr

nr2

nr3

nr4

nr5

nr6

nr7

nr8

nr9

nr10Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga