fbpx

PERSÓNULEG JÓLAGJÖF:YSL VARALITAÁLETRUN

HUGMYNDIRNEW INSAMSTARFSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS
Færslan er unnin í samstarfi við Terma

Yves Saint Laurent varalitaáletrun í ár fer fram miðvikudaginn 27.október kl: 16:00 – 19:00 í Hagkaup Smáralind. Mér hefur alltaf fundist varalitaáletrunin mjög skemmtileg & persónuleg hugmynd að jólagjöf! Þann 27.október er boðið upp á fría áletrun með hverjum keyptum Rouge Pur Couture varalit frá YSL! 

Hér að neðan má sjá YSL Rouge Pur Couture nr 10 en hann er fallegur nude litur sem er í miklu uppáhaldi hjá mér, meira um þetta áletruna hér – 

Yves Saint Laurent varalitaáletrun:
Hvar? 27.október klukkan: 16:00 – 19:00 
Hvenær? Hagkaup, Smáralind

  Takk fyrir að lesa! xx

VILTU VINNA VAGABOND SKÓPAR & 20.000 KR GJAFAKORT?

Skrifa Innlegg