JÓLASVÖR Á SMARTLANDI

LÍFIÐMAGAZINE

English Version Below

Ég sit fyrir svörum hjá Mörtu Maríu á Smartlandi í dag þar sem ég fer yfir jólatrendin í ár ásamt því að koma inn á mínar jólagjafaóskir og hátíðarhefðir sem við fjölskyldan höfum skapað saman síðustu árin. Ég fékk leyfi til að birta smá brot af viðtalinu hér á blogginu –

 

„Jóla­tísk­an er meira spenn­andi að því leit­inu að maður leyf­ir sér að fara út fyr­ir boxið í vali á klæðnaði. Yfir hátíðirn­ar dreg ég fram pallí­ett­ur og nota þær óspart og hvet les­end­ur mína til að gera slíkt hið sama. Pallí­ett­ur passa líka svo vel við aðrar jóla­skreyt­ing­ar.

Á jól­un­um eru þó þæg­ind­in stór þátt­ur þar sem manni vill líða vel í hátíðargírn­um á meðan ára­mót­in eru aðeins ýkt­ari í klæðavali. Þegar maður sest með tás­urn­ar upp í loft eft­ir ljúf­fenga máltíð þá verður maður þakk­lát­ur fyr­ir þæg­inda­valið.

Tísk­an í dag hent­ar þar ein­stak­lega vel – bundn­ir kjól­ar (kimon­ar) eru til dæm­is vin­sæl­ir og þá má nota sem jóla­kjól og losa svo um mittið eft­ir mat­inn. Þá virka sam­fest­ing­ar alltaf vel ef sniðið er rétt. Mæli til dæm­is með ein­um góðum frá AndreA Bout­iqe sem er virki­lega vel heppnaður,“ seg­ir Elísa­bet.

„Jóla­lit­ur­inn, rauður, hef­ur aldrei verið vin­sælli en ein­mitt núna og ég tek þátt í því að klæðast hon­um óspart. Þetta verða því lík­lega rauðustu jól­in í lang­an tíma hvað klæðaburð varðar en ég óska eft­ir hvít­um snjó á göt­urn­ar á sama tíma.“

Ertu þessi týpa sem ert glans­andi fín á jól­un­um? 

„Ég fer milli­leiðina, klæði mig og börn­in mín upp í jóla­dress (fínni klæði) en tím­inn er naum­ur þegar huga þarf að mat og börn­um. Ég enda því oft­ast á að setja hárið í snúð í flýti og læt mér nægja að fela baug­ana og setja rautt á var­irn­ar. Við fjöl­skyld­an erum bara fjög­ur í sænska kot­inu okk­ar og því er stemn­ing­in eft­ir því – við erum fljót að skipta yfir í nátt­föt­in þegar þau hafa verið opnuð úr ein­hverj­um af jólapökk­un­um.“

Ef þú mætt­ir velja einn fylgi­hlut sem ger­ir krafta­verk, hvað mynd­ir þú velja?

„Eyrna­lokk­ar hafa verið sá fylgi­hlut­ur sem hjálp­ar mér við að gera ein­falt dress meira næs – set­ur punkt­inn yfir i-ið. Þó eru sólgler­augu lík­lega minn besti fylgi­hlut­ur – þau hafa bjargað mér ansi oft og það er mis­skilng­ur að þau séu ein­göngu ætluð sum­ar­tím­an­um. Ég óska mér þeirra oft í jóla­gjöf sem sum­um finnst skrít­in ósk í des­em­ber.“
Takk fyrir mig Smartland. Lesið viðtalið í heild sinni: HÉR
//

The Icelandic newspaper MBL interviewed me about the Christmas trends and my kind of Christmas. I don’t have the time to translate so you have use the help of Google Translate to understand more.

 

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR: FYRIR HANA

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Ég elska að deila með ykkur hugmyndum að jólagjöfum en ég ákvað að henda í lista af vörum sem eru búnar að bætast við á jólagjafalistann minn þetta árið en ég deildi honum með ykkur um daginn (sjá hér). Ég læt fylgja með link & sölustaði með hverri vöru! Rétt er að taka það fram að sjálfsögðu má velja jólagjöf fyrir hann af jólagjafalistanum hennar & öfugt.

English version
I love sharing with you guys gift ideas for Christmas, I decided to throw in a list of products that I have added to my own Christmas wish list this year, I shared it with you guys the other day my Christmas wish list (see here). I will put link of each product so it will be easier for you guys to find it!

Jökla Parka from 66°Norður

Nýja Jökla Parka frá 66°Norður er svo falleg/ The new Jökla Parka from 66°North is so beautiful –

Heima eftir Sólrún Diego 

Eftir að hafa fylgst með Sólrúnu Diego á SnapChat í langan tíma þá myndi ég segja að þessi bók er algjört must inn á öll heimili, til hamingju Sólrún!/ After watching Sólrún Diego on SnapChat for a long time, this book is a must-have in every home –

MARBLE PHONE CASE WHITE from Black & Basic

Þetta hulstur frá Black & Basic er fullkomið fyrir símann, minimalískt & fallegt/This Black & Basic case is just perfect for the phone, minimalist & beautiful –

LOVING TAN 

Þetta brúnkukrem frá Loving Tan er í miklu uppáhaldi en það fæst í Fotia & inn á Fotia.is/ This tan from Loving Tan is one of my favorites but this one you can get in Fotia & on Fotia.is

Afton Fur Jacket

Þessi jakki er ofarlega á óskalistanum en hann er svo fallegur & hentugur fyrir veturinn/ This jacket is on the top of my wish list, he is just perfect for winter. –

CLASSIC PETITE MELROSE + CLASSIC CUFF from DANIEL WELLINGTON

Ég er mikill aðdáandi að úrunum frá Daniel Wellington, en á vefsíðu þeirra er hægt að kaupa jólagjafasett sem er tilvalin jólagjöf – þar geti þið notað kóðann minn “SIGRIDURR” til að fá 15% afslátt af öllum vörum/ I’m a fan of the watches from Daniel Wellington. On their website you can buy Christmas gift sets which is the perfect Christmas gift but you can use the code “SIGRIDURR“to get a 15% discount on all products –

MARC JACOBS BEAUTY – Re(marc)able Full Cover Foundation Concentrate

Þennan farða hef ég heyrt marga góða hluti um & langar mig að prófa/I’ve heard many good things about this foundation & I really wanna to test it –

TASSEL HNÚTUR HVÍTUR EARRINGS from BLACK & BASIC 

Þessir nýju eyrnalokkar frá Black & Basic eru svo fallegir, ég féll strax fyrir þeim/ These new earrings from Black & Basic are so beautiful, I immediately fell for them –

COCO MADEMOISELLE EAU DE PARFUM SPRAY

Nýji ilmur frá Chanel er æðislegur/The new parfum from Chanel is amazing –

TASSEL BLÓM EARRINGS from BLACK & BASIC 

Þessir eyrnalokkar frá Black & Basic eru svo fínir, þessiR verða æðislegir um hátíðirnar/These earrings from Black & Basic are so beautiful, these will be perfect for upcoming parties –

HUGMYNDIR AÐ JÓLA/ÁRAMÓTADRESSI:

HUGMYNDIRLISTITÍSKAUPPÁHALDSWANT

Nú fer að styttast í jól – & áramót & eru þá margir að leita sér að einhverju fallegu dressi til að klæðast. Þar sem styttist í hátíðarnar ákvað ég að henda inn lista af kjólum sem mér finnst tilvaldir fyrir komandi veislur. Allir þessir kjólar fást inn á Asos & ég læt fylgja með link með hverri flík til að auðvelda ykkur leitina. Hver er ykkar uppáhalds?

English version
Now that Christmas & New Year’s are coming up, many people are looking for some beautiful dresses to wear! Therefore I decided to throw in a list of my favorite Christmas & New Year’s dresses from Asos. I will put link of each dress under each photo so it will be easier for you guys to find it. What is your favorite dress?

x Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér

MY BOOK WISH LIST

BOOKS

// ICELANDIC BOOKS 

Aftur og Aftur – Halldór Armand

Mistur – Ragnar Jónasson 

Perlan – Birna Anna Björnsdóttir 

Smartís – Geður Kristný 

Stúlkan sem enginn saknaði – Jónína Leósdóttir 

Gulur rauður grænn og salt – Berglind Guðmundsdóttir

Svefn – Erla Björnsdóttir 

Stofuhiti – Bergur Ebbi 

Án tillits – Eydís Blöndal 

Ég er drusla – Druslugangan

// IN ENGLISH 

The power of now – Eckhart Tolle 

Material Girl, mystical world : The now age guide to high vibe life – Ruby Warrington 

The life changing magic of not giving a fuck – Sarah Knight 

Lovemarks – Kevin Roberts 

Grace : A memoir – Grace Coddington 

Man Repeller Seeking love, finding overalls – Leandra Medine 

The untethered soul : Journey beyond yourself – Michael A. Singer 

// For me, Christmas doesn’t come properly if I don’t get a least one new book to read over the holidays

Seriously thinking of buying a Kindle for myself, a present to me from me this year. Its hard to beat the paperback feeling but living abroad can be tricky for a bookworm as myself

x hilrag.

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR: SNYRTIVÖRUR

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNSNYRTIVÖRURTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Þar sem í gær var annar í aðventu er nú tilvalið að deila með ykkur fleiri hugmyndum af jólagjöfum en ég ákvað að henda í lista af snyrtivörum sem væru tilvaldar í jólapakkann í ár. Mér finnst alltaf gaman að fá snyrtivörur í jólagjöf & þá sérstaklega frá flottum merki eins & hér að ofan, þar má finna snyrtivörur frá Yves Saint Laurent, Urban Decay & Giorgio Armani. Vonandi hjálpar þessi listi einhverjum þarna úti – sem er að leita af snyrtivörum handa henni/ honum í jólapakkann!

Hægt er að nálgast þessar vörur í LyfjaHagkaup í Kringlu/ Smáralind!


English version
Since it is December 10 today I want to share with you guys more ideas for Christmas gifts, I decided to throw in a list of cosmetics that could be included in the Christmas package this year. I love getting cosmetics for Christmas specially when they are from a luxury brand like here above; Yves Saint Laurent, Urban Decay & Giorgio Armani. Hopefully, this list will help someone out there – who is looking for cosmetics for her/him for Christmas gifts.

These products are sold in LyfjaHagkaup í Kringlu/Smáralind!

x

YVES SAINT LAURENT –
L
ES SAHARIENNES Bronzing Stones Sun-Kissed Glow Creator

Á þennan sjálf & hann er í miklu uppáhaldi/ I have this one myself and he is one of my favorites –

Yves Saint Laurent
TOUCHE ÉCLAT CUSHION REFILL

Þetta meik gefur svo góða þekju – ég hika ekki við að nota það þegar ég er að fara eitthvert fínt/ This foundation has the best coverage, I always use it when I am going somewhere fancy!

GIORGIO ARMANI BEAUTY 
SI
Eau de Parfum

Þetta ilmvatn fékk ég í fyrra í jólagjöf & ég er ennþá svo skotin í þessum ilm/ This perfume I got last Christmas & I’m still in this love with this perfume from the amazing brand Giorgio Armani  

URBAN DECAY –
N
aked Skin Weightless Complete Coverage Concealer

Það er endalaust verið að mæla með þessum & þennan verð ég að eignast/ A lot of people are recommending this one & I just need to try it out –

YVES SAINT LAURENT –
M
ascara Volume Effet Faux Cils Babydoll

Maskararnir frá Yves Saint Laurent eru svo geggjaðir & þ. á m. þessi/ The mascaras from Yves Saint Laurent are always so good & I just love thiiiis one –

YVES SAINT LAURENT
ALL HOURS FOUNDATION

Þessi er nýr frá Yves Saint Laurent & hefur hann fengið góða dóma – þennan verð ég að prófa svo eru umbúðirnar ekki í verri kantinum heldur/ This foundation from YSL is new and since I am such a fan of the foundation from YSL I really need to try this one out & also I love this packaging –

 URBAN DECAY
All Nighter Long-Lasting Makeup Setting Spray

Þetta setting spray verð ég að prófa/ This setting spray I need to try –

YVES SAINT LAURENT
MON PARIS

Þennan ilm á ég en hann er í fínni kantinum en þennan nota ég alltaf þegar ég er að fara eitthvert fínt/ I have this perfume myself and I always use it for fancy occasions –

URBAN DECAY –
Moondust Eyeshadow Palette

Þessi paletta er fullkomin fyrir fín tilefni/ This eyeshadow palette is perfect for New Year’s

URBAN DECAY –
N
aked 3 Palette

Ég er aðdáandi af Naked palettunum frá Urban, þær eru svo pigmentaðar & góðar/ I really like the Naked palettes from Urban, they are so pigmented & perfect for fancy occasions –

GIVEAWAY: YSL HOLIDAY COLLECTION

GIVEAWAYSNYRTIVÖRURUPPÁHALDS

Ég elska að gleðja fylgjendur mína & er ég mjög spennt fyrir núverandi gjafaleik sem ég er með á Instagram-inu mínu (sjá hér að ofan). Snyrtivörurnar frá Yves Saint Laurent hafa lengi verið í uppáhaldi hjá mér & þar að leiðandi er ég ótrúlega spennt að fá að gefa einum heppnum geggjaðan pakka fyrir komandi hátíð! Í samstarfi við Yves Saint Laurent á Íslandi ætla ég að gefa Holiday Collection-ið tilvalið fyrir komandi jól – & áramóta veislur! Í boði eru vörurnar; Terre Saharienne Blur – sólarpúður, Rouge Pur Couture – varalitur, Highlighter/ Concealer Pen, MVEFC – maskari & að lokum vinsæla ilmvatnið Black Opium í hátíðarbúningi!

Til að taka þátt þarftu að:
1. Follow-a mig á Instagram • @sigridurr
2. Like-a myndina á Instagram
3. Tagga 2-3 vini á myndina

Dregið verður annan sunnudaginn í aðventu þann 10. desember – Good luck!x

Mæli með að like-a Yves Saint Laurent Iceland á Facebook fyrir fleiri upplýsingar varðandi vörurnar þeirra & sölustaði. 

English version
In collaboration with Yves Saint Laurent Iceland I am giving away the YSL Beauty Holiday Collection – Terre Saharienne Blur, Rouge Pur Couture Lipstick, Highlighter/ Concealer Pen, MVEFC Mascara & for the last one the famous Black Opium perfume in Holiday Costume! Perfect for the Christmas – & New Year’s Eve parties!

All you have to do is:
1. Follow me on Instagram • @sigridurr
2. Like the photo on Instagram
3. Tag 2-3 friends on the photo

The winner will be announced December 10 – Good luck!x

NEW IN: DANIEL WELLINGTON

NEW INTÍSKAUPPÁHALDS

Eins & þið kannski vitið þá er ég mikill aðdáandi að úrunum frá Daniel Wellington. Ég hef áður verið í samstarfi við Daniel Wellington (sjá eldri færslu hér, & hér einnig) – en mér finnst æðislegt að fá að vinna með fyrirtækinu þar sem ég er svo hrifin af þeirra hönnun en ég keypti mitt fyrsta Daniel Wellington úr árið 2014 en ég er ennþá ótrúlega hrifin af því úri þar sem það er tímalaust & fallegt. Ég var svo heppin að fá þessa fallegu jólagjöf frá Daniel Wellington en ég fékk að velja mér gjafasett sem heitir Bundle 1 en í því er úrið Classic Petite & er í Melrose í Bundle 1 fylgir einnig Classic Cuff í Rose Gold. Classic Cuff armbandið er svo fallegt við úrið & er þetta gjafasett tilvalin jólagjöf finnst mér! Þar af leiðandi langar mig að deila með ykkur afsláttar kóðanum mínum til að fá 15% afslátt af öllum vörum inn á danielwellington.com en kóðinn er SIGRIDURR.

English version
As you may know, I’m a big fan of the watches of Daniel Wellington. I have worked with Daniel Wellington before (see older post here & here) & I truly loved working with them, as I’m so impressed with their designs. I bought my first Daniel Wellington watch the year 2014 & I am still really impressed by their work, as it’s timeless & beautiful.
I felt so lucky to get this beautiful Christmas gift-kit from Daniel Wellington. My choice as a gift kit is called Bundle 1, which is Classic Petite’s watch in Melrose but Bundle 1 also comes with Gold Classic Cuff in Rose. The Classic Cuff Bracelet is so beautiful, I think it’s the ideal Christmas gift & therefore I would love to share it with you guys my 15% discount code that you can use to get 15% discount of all products at danielwellington.com but the code is SIGRIDURR.

x Jólaumbúðirnar hjá Daniel Wellington eru svo minimalískar & fallegar/ Daniel Wellingtons Christmas packaging are so minimal & beautiful Þetta armband & úrið saman er svo falleg blanda/This bracelet & this watch together is so beautiful mix

JÓLAGJAFALISTINN MINN:

HUGMYNDIRLISTIÓSKALISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Þar sem í dag er fyrsti í aðventu er nú tilvalið að deila með ykkur jólagjafalistanum mínum en nú fer að styttast í skemmtilegasta tíma ársins & þar að leiðandi deili ég með ykkur mínum árlegum desember færslum eins &; jólagjafalistann fyrir hann/hana, leitin af jólakjólnum/áramótakjólnum, Kim K flottustu look yfir árið & margt fleira! Listinn í ár er í aðeins dýrari kantinum en þar má finna vörur frá GUCCI, LOUIS VUITTON, BALENCIAGA & fleira. Hlakka til að deila fleiri hugmyndum að jólagjöfum með ykkur!

Í kvöld dreg ég úr jólagjafaleiknum á Instagraminu mínu – ert þú ekki örugglega búin að taka þátt?


English version
Since it is December 3 today I want to share with you guys my Christmas wish list. I am really excited for Christmas & I would say that this is the best time of the year – it is just such a wonderful time & I am so excited to go home & see everybody & just spent good quality time with my family & friends. Every year in December I share with you guys; Christmas wish list list for him/her, Christmas/New Year’s Eve dress ideas, Kim K best outfit looks over the year & more! This years Christmas wish list is bit  expensive but on the wish list there are products from GUCCI, LOUIS VUITTON, BALENCIAGA  & more. I really look forward to share with you guys more Christmas wish lists!

Tonight I will announce the winner of my Christmas giveaway – have you already participated? 

x

Louis Vuitton – POCHETTE METIS 

Þessi taska er búin að vera á óskalistanum lengiiii (sjá færslu) enda er hún alveg æðisleg!/ This bag from Louis Vuitton has been on my wish list for a loooong time – I love it!

Louis Vuitton – ESSENTIAL V BRACELET

Það er stutt síðan ég féll fyrir þessu geggjaða armbandi frá Louis Vuitton – en það er bara eitthvað við það sem heillar mig/ I just recently fell for this beautiful bracelet from Louis Vuitton – it looks so good!

DOUBLE G WITH PEARLS KEY RING frá GUCCI

Þessi geggjaða lyklakippa myndi sko lífga upp á lyklana – en gullið & perlunar passa svo einstaklega vel saman/ This keychain looks so good – the gold & pearls fit so well together!

GUCCI BLOOM EAU DE PARFUM

Ég er alltaf að verða meira & meira hrifnari af þessari nýju lykt frá GUCCI & svo eru umbúðirnar ekki í verri kantinum/ This new perfume from GUCCI is getting better & better everytime I smell it & the packaging of this product is something that I would not throw away!

PRO FILTR SOFT MATTE LONGWEAR FOUNDATION frá FENTY BEAUTY BY RIHANNA 

Ég hef heyrt ótrúlega góða hluti um þennan farða en þessi lína er eftir Rihönnu sem er algjör plús/ I have heard so many good things about this foundation from Fenty Beauty but this collection is made with Rihanna which is a plus!

OFF-WHITE INDUSTRIAL BELT IN WHITE 

Ég er orðin virkilega hrifin af stuffinu sem Virgil Abloh er að gefa frá sér & þ. á m. þetta geggjaða belti/ I really like the stuff that Virgil Ablo is designing for example this gorgeous belt!

BALENCIAGA – FUR STOLE 

Balenciaga er að gera góða hluti núna en þessi geggjaði trefill er á óskalistanum í ár/ Balenciaga is doing really well right now & this scarf looks amazing!

YEEZY BOOST 350 V2 BLUE TINT 

Ég á tvö pör en þau eru bæði svört & finnst mér vanta eitt par í ljósum lit en þessir droppa í desember/I have two pairs but they are both black & I really want one in a lighter color, the Blue Tint drops in December!

CHANEL 3 – BOOK SLIPCASE 

Áhugasöm bók til að bæði lesa, skoða & einnig mjög falleg sem skraut/ This book is both interesting to read & to look at!

TREND: RAUÐIR SKÓR

SHOPTREND

 

Smá litur í lífið er alltaf góð hugmynd.
Rauðir skór eru eitt af trendum vetrarins. Ef þið eigið þá ekki til nú þegar þá gæti þetta verið tilvalin hugmynd á óskalistann fyrir jólin. Ég er sjálf að reyna að gera upp hug minn hvaða týpu ég mun setja á minn lista og ef þið eruð í sömu sporum þá gæti þessi póstur hjálpað við valið. Hér hef ég tekið saman hugmyndir úr öllum áttum og merkt undir myndirnar hvar pörin fást.
Notum þá fínt og hversdags og stíliserum þá við rauða litinn á einhverri annarri flík eða fylgihlut. Rautt er nefnilega ekki bara litur jólanna þetta árið heldur trend sem heldur áfram út veturinn.

Happy shopping!

//

All Red Everything!
The red shoes are everywhere now – a trend that will follow us through the winter at least. I am trying to decide which ones I should ask Santa for. Below you have some ideas.

Dear Santa…

 

 

 

ZARA

ZARA

MANGO

 

VAGABOND – Kaupfélagið

SixMi – Skor.is

KALDA – YEOMAN

H&MBillibi – GS Skór

Gazelle – Adidas.isBianco

Converse – H verslun

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

KVIKNAR

LÍFIÐSHOP

Ég hef fylgst spennt með dásamlegu íslensku verkefni, Kviknar, í lengri tíma. Kviknar er bók sem verður skyldukaup í jólapakkann til verðandi eða verandi mæðra. Stelpurnar á bakvið bókina eru þær Andrea Sóleyjar og Björgvinsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Hafdís Rúnarsdóttir. 

Hugmyndin kviknaði fyrir 12 árum síðan (!) þegar Andrea gekk með sitt fyrsta barn. Hún hafði þá sjálf lesið margar bækur, sem flest allar voru þýddar og fannst vanta efni sem væri beint frá íslenskum konum, við íslenskar aðstæður.

Andrea biður þá Hafdísi ljósmóður að vera sér innan handar með alla þá mikilvægu fræðilegu þætti sem kæmu fram í bókinni og mögulega leggja til fleiri áherslur sem henni fyndist vanta.

Næst lá leiðin til Aldísar Páls ljósmyndara sem sá um að myndskreyta bókina. Ég fékk Aldísi til að segja mér aðeins frá bókinni og verkefninu og hér fær hún orðið á persónulegu nótunum:

Ég man svo vel eftir því augnabliki….

Við sátum heima hjá Andreu, bjuggum báðar út í Kaupmannahöfn. Hún segir mér frá öllum sínum vangaveltum varðandi þessa hugmynd að mögulegri bók, við erum þá báðar búnar að fara í gegnum okkar fyrstu meðgöngu. 

Við förum að deila alls konar fyndnum og asnalegum atriðum sem komu upp og vorum sannfærðar um að það þyrfti að velta öllum þessum feimnismálum fyrir sér í bókinn og fá fagleg svör frá ljósmóður – eða fleiri álíka sögusagnir. Við vildum koma í veg fyrir að manni líði ekki eins og maður sé að missa vitið, af því að maður er að hafa áhyggjur af einhverju asnalegu.. eins og kynlífsleysi, eða hvort píkan sé eitthvað öðruvísi eftir barnsburð, eða hvort maður verði alltaf bara með gyllinæð.

Eftir þetta fór Andrea á fullt að safna sögum frá íslenskum konum.

Fyrst söfnuðust inn sögur og spurningar um meðgönguna og fæðinguna.

Þá kom ábending frá Hafdísi, að kafli um sængurlegu væri jafnvel eitt mikilvægasta tímabilið að ræða um opinskátt, svo við fórum að safna slíkum sögum inn í bókina.

Þá vildum við loka hringnum með því að safna líka sögum um getnaðinn.

Eins fannst okkur mikilvægt að gleyma ekki upplifun verðandi feðra. Þeir gleymast stundum í þessu ferli, en þeirra upplifun, undirbúningur og þátttaka er ekki síður mikilvæg.

Smám saman safnaðist efni í bókina, bæði sögur og ljósmyndir.

Við höfum allar verið að vinna í þessu verkefni meðfram öðrum verkefnum. Það er líklega ein besta ástæðan fyrir því hversu lengi þessi bók hefur verið í vinnslu. Margt hefur komið upp á, fluttningar og fleiri börn, en tíminn hefur að okkar mati gert bókina enn betri. Við höfum fengið betri yfirsýn yfir verkefnið og rýnt aftur og aftur í gegnum textann.

Við höfum stundum verið að missa kjarkinn, en blessunarlega höfum við náð að vera mjög misstíga með það. Svo við höfum hvatt hvor aðra, þegar slík aðstæða hefur komið upp. Það sem gaf okkur aukinn kjark, og er ástæða þess að við náum að klára loksins þetta verkefni er söfnunin okkar á Karolina Fund! Án þess átaks, og ykkar allra sem styrktuð verkefnið á sínum tíma, hefðum við aldrei náð að loka þessu verkefni. Erum við ykkur ævinlega þakklát fyrir þann styrk og traust sem þið veittuð okkur! Takk Takk Takk til ykkar!!

Þorleifur Kamban, grafískur hönnuður, hjálpaði okkur að loka loksins þessu verkefni. Erum við svo heppnar að hafa fengið hann í fjölskylduna. Hann er svakalega fær á sínu sviði, og svo miklu meira en það! Hann setti upp bókina, og bjó til fyrir okkur heimasíðuna. Hefur haft fulla trú á okkur, og hvatt okkur áfram.

Kviknar kemur sem áður segir í búðir um mánaðarmótin en er þessa stundina á bókamessu sem haldin er í Hörpunni. (fyrir ykkur sem lesið póstinn í dag sunnudaginn 19.nóvember). 

Einnig er hægt er að kaupa eintak á forsöluverði út nóvember hér: www.kviknar.is

 

 

Ég hef sjálf gengið í gegnum tvær fæðingar og hver um sig er sko aldeilis saga að segja frá – margt sem gekk á. Það er kannski efni í nýjar bloggfærslur eða jafnvel bækur ;)

Úgáfuhóf KVIKNAR verður á Kaffi Laugalæk þann 1.desember klukkan 17:00. Sjáumst þar! Meira: HÉR

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR