INTERIOR INNBLÁSTUR: ELDHÚS

HUGMYNDIRINNBLÁSTURINTERIOR

Ég er nokkuð viss um að framtíðar eldhúsið mitt verði að hafa hvítar flísar, plöntur, við & marmara! Hér eru nokkur drauma eldhús sem ég fann á Pinterest!

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

INTERIOR INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ: PALLETTUR

HUGMYNDIRINNBLÁSTURINTERIORWANT

Ég er orðin virkilega hrifin af pallettum, mér finnst sniðugt að nota þær t.d. undir dýnu, sem borð, hillur & margt fleira. Þessi hugmynd hefur lengi heillað mig & þá sérstaklega mála þær hvítar & dýna ofan á í staðinn fyrir að kaupa dýran rúmbotn. Ég mun örugglega notast við þessa hugmynd þegar ég flyt út í framtíðinni enda er hún sniðug & falleg.

x

         Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggaimg_9863

INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ: MOTTUR

INNBLÁSTURINTERIOR

Ég er mikið fyrir fallegar og stílhreinar mottur. Ég er með eina stóra mottu inní hjá mér sem nær yfir allt golfið en hún heitir Lappljung Ruta & hún er úr IKEA að sjálfsögðu. Mottuna er ég búin að eiga lengi & ekki enn komin með leið á henni enda finnst mér hún mikilvæg fyrir herbergið.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggaimg_9863

INTERIOR INNBLÁSTUR FYRIR HEIMILIÐ:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURINTERIOR

Það er soldið síðan ég póstaði innblástri fyrir heimilið en mér finnst alltaf jafn gaman að skoða interior innblástur á Pinterest – það er allt svo fallegt þar.. Allavega ég ákvað að deila með ykkur nokkrum fallegum myndum sem ég fann á Pinterest.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

FALLEGAR JÓLASKREYTINGAR:

HUGMYNDIRINNBLÁSTURINTERIOR

nr9
Nú fer nú aldeilis að styttast í jólin & eru flestir búnir að skreyta eitthvað heima hjá sér. Ég er ekki vön að skreyta mikið um jólin en ákvað að skreyta aðeins meira en áður – og þökk sér Pinterest var ég ekki hugmyndasnauð. Ég fékk hugmyndir & innblástur þaðan sem hjálpaði gríðarlega.

Hér eru myndir sem ég fann á Pinterest sem innblástur fyrir jólaskreytingum!

x

nr8 nr10 nr4 nr3 nr1 Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

INTERIOR INNBLÁSTUR: BLEIKUR DAGUR

INNBLÁSTURINTERIOR

Í dag er hinn árlegi bleiki dagur – á þessum degi hvetur Krabbameinsfélagið fólk til að klæðast bleiku til að styðja átakið sem sett er hvert ár í október, nú til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini. Í tilefni dagsins ákvað ég að henda í bleikan innblástur fyrir heimilið.

Ég er mjög hrifin af bleikum og þá sérstaklega fyrir heimilið. Liturinn er líflegur & gleður augað. Ég er sjálf byrjuð að safna fallegum hlutum inn í herbergið í litnum. Ég er einnig mjög hrifin af því að blanda bleikum við gráan lit, en það sjáið þið á myndum hér að neðan.

Myndirnar fann ég á Pinterest.

Góða helgi!

x

7f22badbf253a1a6c8c8ba13f9bdd2e4

71410fb6c1c4ce29dc62a7846b6b13e9 10c608a539d3ed2beb924c8c12c93545 a193809b4cce04f25338167b7e3c6e8d 7f8d786ba73108f9521b5b7120474222 72d281f3f93fc7672a1a86ab25f5485c47ccc9e5548900c8dfb1ced1214da326
Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamaggatrendnet

NÝTT Í HERBERGIÐ:

INTERIORNEW IN

Ég fór í Ilva um daginn að skoða. Ég var svo heppin að það var akkurat 30% afsláttur af völdum vörum. Ég fann þessa fallegu mynd & alveg kolféll fyrir henni. Myndin er seld í nokkrum litum en ég ákvað að fá mér hana í nude. Einnig keypti ég mér kerti fyrir veturinn sem ilmar alveg eins og jólin eða svona kanil lykt af því.

x

e b a dja   Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

DAGATÖL FYRIR HEIMILIÐ:

INNBLÁSTURINTERIORINTERIORWANT

ja2Upp á síðkastið hef ég verið rosalega hrifin af dagatölum. Mér finnst mjög þæginlegt að skipuleggja dagana mína. Ég er með dagatal í símanum sem ég nota alltaf, en mér langar hinsvegar að fá mér eitt fallegt dagatal sem skraut í herbergið. Ég var að pæla að kaupa mér eitthvað fallegt dagatal & setja það síðan inn í ramma & hafa það sem skraut.

Hér eru nokkrar hugmyndir sem ég fann á Pinterest sem ég er mjög hrifin af.

Hægt er að kaupa falleg dagatöl í Snúrunni & inn á mamaisonblanche.cz & snugonline.bigcartel.com.

Góða helgi. 

x

1db7eb13b500054d1fba69848b57cf37 4a5444b0b740054671441c1077bc8400 370283694d7c089652c7babc2c4f00acja899b3c4bd136c979515fe8f658e714dc

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

sigridurr3