fbpx

FALLEGIR VINTAGE HLUTIR FYRIR HEIMILIÐ

HUGMYNDIRINTERIORNEW INTHRIFTUPPÁHALDSVINTAGE

Í fyrri ferðum mínum hingað til Íslands hefur áhuginn minn aukist á Nytjamörkuðum – & Vintage búðum & hef ég dottið á margar gersemar bæði fyrir mig –  & heimilið. Mig langar að deila með ykkur það sem ég fann fyrir heimilið en að neðan má finna hvaðan ég fann vörurnar & einnig verð! 

Meira frá vintage kaupum hér fyrir áhugasama –

Diskur keyptur í nytjamarkaðinum, Basarinn / verð: 300 kr –Stytta keypt í Góða Hirðinum / verð: 350 kr –

VINTAGE DIOR

Skrifa Innlegg