fbpx

VINTAGE DIOR

LOOKNEW INTHRIFTTÍSKAUPPÁHALDSVINTAGE

Ég hef verið dugleg að deila með ykkur frá vintage kaupunum mínum hér á Trendnet – hér getur þú séð allar vintage færslurnar mínar! Mér finnst skemmtilegt hvað ykkur finnst gaman að fylgjast með vintage kaupunum mínum enda er mjög mikilvægt að versla vintage & er ég að reyna gera meira af því heldur en að versla nýtt …

Upp á síðkastið hef ég líka verið að versla mikið inn á heimilið notað & er það bæði gott fyrir heiminn & einnig ódýrara. Það er svo skemmtilegt þegar maður dettur á falinn fjársjóð en ég fann þessa vintage DIOR skyrtu inn á dba.dk (svipað og bland.is). Ég fann einnig vintage Fendi Baguette töskuna mína þar inn á – sjá hér. Skyrtan kostaði 125 DKK (2.442 ISK) hún er er alveg eins & ný það sést ekkert á henni.

Ég er mjög ánægð með hana enda er hún súper clean & minimalískt þannig auðvelt að dressa hana & þ.a.l. með gott notagildi.

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA + OUTFIT

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

    • sigridurr

      24. March 2020

      <333333