fbpx

LÍFIÐ SÍÐUSTU DAGA + OUTFIT

COLLABORATIONLÍFIÐLOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við Månestråle/This blog-post is made in a collaboration w. Månestråle,

Lífið síðustu daga er búið að vera vægast sagt sérstakt & ástandið veldur miklum áhyggjum & kvíða. Ég vona að þið hafið það gott með ykkar nánustu & að þið farið varlega í daglegu amstri. Muna að þvo vel hendurnar enda er það mjög mikilvægt fyrir ykkar – & annara manna öryggi en góð ráð varðandi öryggi má finna hér. Mér finnst heldur skrýtið að birta færslur á þessum tímum en ég hef verið að reyna halda einhvernskonar daglegri rútinu þó að það sé mestmegnis bara heiman frá. Kannski er bara gott að við hér á Trendnet höldum okkar striki & birtum jafnvel fleiri færslur en vanalega þar sem stór hópur fólks er heima við & einnig er mælt með þvi að vera sem mest heima & þess vegna tilvalinn til að drepa tímann & lesa blogg. Þar sem ég held mig núna bara heima fyrir hef ég bara myndum að deila af skemmtilegum þægilegum heima lúkkum. Ég hef mikið verið í þessari gollu upp á síðkastið en hana fékk ég að gjöf frá Danska merkinu, Månestråle.

Merkið einblínir á vandaðar ítalskar Cashmere ullarflíkur en ullin sem þau nota er náttúruleg –  & lífræn & brotnar ullinn niður í náttúrunni. Gollan að neðan heitir Vilja” & er í litnum lime en hún úr 100% Cashmere & þar af leiðandi mjög mjúk & þægileg.

Meira var það ekki í bili – eigið góða helgi & farið varlega …

English // Life the last few days has been, to say the least, difficult & anxious days for me & many others out there. I hope you are doing well with your loved ones & that you are careful. Remember to wash your hands as it is very important for you – & other people’s safety. I find it rather strange to post in these times, but I’ve been trying to keep my daily routine even though it’s mostly-just from home. Maybe it’s a good thing that we from Trendnet keep on going & post even more than usual as a large group of people are staying at home & it is also recommended to stay at home – therefore, an ideal time to kill time & read blogs. It is important to wear comfortable clothing especially when you spend a lot of time at home but lately, I have been wearing this cardigan but I got a gift from the Danish brand, Månestråle.

The brand focuses on high-quality Italian Cashmere woollen garments. All Månestråle cashmere & wool knitwear is due to the nature of the yarn biodegradable. This means that you could technically bury it in the ground, where it will disappear. The cardigan here below is called “Vilja”, in the colour Lime & it is made of 100% Cashmere.

More was not for now – have a good weekend & be careful …

Vilja Pearl Button Cardigan –

MALMÖ OUTFIT

Skrifa Innlegg

6 Skilaboð

  • sigridurr

   20. March 2020

   <33333

 1. Arna Petra

  21. March 2020

  ? …Lýst vel á hugmyndina um fleiri færslur ??

  • sigridurr

   23. March 2020

   <3333!

 2. Hildur Sif

  23. March 2020

  <3 <3

  • sigridurr

   23. March 2020

   <333!