fbpx

ÚLPA ÚR ENDURNÝTTUM DÚN

NEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður

Ég fékk mér þessa fallegu úlpu um daginn sem heitir ‘Dyngja‘ & er frá 66°Norður en ég klæddist úlpunni um páskana fyrir vestan á Aldrei Fór Ég Suður. Ég er mjög ángæð með úlpuna en úlpan er í sérstakri útgáfu & er einangruð með blöndu af endurnýttum gæsa- & andardún & er með 700 fill power. Mér finnst þetta ótrúlega flott hjá 66°Norður – frábært að merkið er að endurnýta! 

Meira var það ekki í bili – 

Dyngja úr endurnýttum dún – 
Takk fyrir að lesa! xx

JEANS Á ÓSKALISTANUM FYRIR VORIÐ

Skrifa Innlegg