Færslan er unnin í samstarfi við apprl
Það er loksins vor í lofti þrátt fyrir kalt veður en eftir langan & erfiðan vetur tek ég á móti hækkandi sól með opnum örmum. Er í miklu vorstuði & þess vegna tilvalið að deila með ykkur fallegum buxum sem eru á óskalistanum fyrir vorið. Buxurnar fást inn á Asos & hér að neðan má finna link af hverri vöru!
Góða helgi –
Levi’s 90’s 501 jeans in mid wash blue –
Levi’s 90’s 501 jeans in black –
Levi’s 90’s 501 jeans in black –
Levi’s low pro jeans with rips in mid wash –
Carhartt WIP relaxed canvas trousers –
Levi’s 70S high slim straight jean in mid wash –
Bershka straight leg cargo trouser in dark khaki –
Bershka Petite straight leg cargo trouser in sand –
Stradivarius STR straight leg cargo trouser in khaki –
& Other Stories Treasure organic cotton long wide leg jeans in vikas blue –
Weekday Hoop organic cotton wide leg jeans with wrap detail in ecru –
Takk fyrir að lesa! xx
Skrifa Innlegg