HUGMYNDIR AÐ JÓLA/ÁRAMÓTADRESSI:

HUGMYNDIRLISTITÍSKAUPPÁHALDSWANT

Nú fer að styttast í jól – & áramót & eru þá margir að leita sér að einhverju fallegu dressi til að klæðast. Þar sem styttist í hátíðarnar ákvað ég að henda inn lista af kjólum sem mér finnst tilvaldir fyrir komandi veislur. Allir þessir kjólar fást inn á Asos & ég læt fylgja með link með hverri flík til að auðvelda ykkur leitina. Hver er ykkar uppáhalds?

English version
Now that Christmas & New Year’s are coming up, many people are looking for some beautiful dresses to wear! Therefore I decided to throw in a list of my favorite Christmas & New Year’s dresses from Asos. I will put link of each dress under each photo so it will be easier for you guys to find it. What is your favorite dress?

x Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér 
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér
Linkur af flík hér

ASOS:BACK TO SCHOOL

HUGMYNDIRTÍSKAUPPÁHALDSWANT

Nú er skólinn byrjaður & þá byrjar harkan!! Það er alltaf þægilegt að komast aftur í rútínu en ég er búin að vera í pásu frá námi í eitt ár en í dag byrjaði ég í Design, business & technology í KEA sem er í Kaupmannahöfn.

Það er mikilvægt að líða vel í skólanum & þess vegna eru hlý peysa, trousers & sneakers fullkomið combó fyrir skólann!

Allar þessar flíkur fást inn á Asos.com

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

img_9863

ÚTSÖLUVÖRUR Á ÓSKALISTANUM FRÁ: ASOS

LISTITÍSKAUppáhaldsWANT

Vöruúrvalið hjá Asos heillar mig alltaf! Núna er útsala inn á Asos & ákvað ég að sýna ykkur þá sneakers sem eru á óskalistanum –

//Adidas Originals White And Mint Gazelle Trainers With Gum Sole – verð áður $112,75/12.848 kr verð núna $78,92/8.993 kr. Adidas Originals Leather Gazelle Trainers WitEh Gum Soles – verð áður $112,75/12.864 kr verð núna $78,92/9.004 kr. Adidas Originals Pink Nubuck Leather Stan Smith Trainers With Strap – verð áður $150,33/17.151 kr verð núna $105,23/12.006 kr. Adidas Originals Black And White Los Angeles Trainers – Verð áður $112,75/12.864 kr verð núna $78,92/9.004 kr. Nike Platinum White Metallic Free TR Flyknit Trainers – verð áður $135,30/15.437 kr verð núna $94,71/10.805 kr. Puma Fierce Shine Trainers – verð áður $105,23/12.006 kr verð núna $82,68/9.433 kr. Puma Fierce Shine Trainers  – verð áður  $105,23/12.006 kr verð núna $82,68/9.433 kr. Asics Gel Lyte V Trainers – verð áður $157,85/18.009 kr verð núna $110,49/12.606 kr. PUMA BOG Sock Core Trainers – verð áður $112,75/12.864 kr verð núna $90,20/10.278 kr.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

img_9863

LEITIN AF ÁRAMÓTAKJÓLNUM Á ASOS:

TÍSKAUppáhaldsWANT
kjolll

//Drauma kjóllinn frá Balmain

Ég er lengi búin að vera leita mér af kjól til að vera í á áramótunum. Ég er mjög hrifin af kjólnum frá Balmain, þeir eru svo fallegir enda eru þeir mjög dýrir í verði! Þannig ég ákvað að kíkja frekar á Asos – og fann þar nokkra ‘Balmain-lega’ kjóla sem ég er ótrúlega hrifin af. Núna er bara tíminn til að velja flottasta kjólinn! Hver finnst þér flottastur?

x

img_8069.jpg img_8070.jpg img_8064.jpg img_8066.jpg img_8068.jpg img_8067.jpg img_8071.jpg

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga

HVAÐ ER Í KÖRFUNNI Á ASOS?

LISTITÍSKAWANT

Ég panta mér oft föt frá Asos.com, mér finnst bæði úrvalið gott & verðin einnig sanngjörn. Ég er núna búin að eyða dágóðum tíma inn á Asos & ákvað að deila með ykkur því sem er currently í körfunni!

Í augnablikinu eru mikið af vörum frá Fenty x Puma & Champion í körfunni minni.

x

Endilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á SnapChat undir nafninu siggamagga
trendnet

ASOS KIMONO DRESS

My closet

Ég var nýverið í brúðkaupi og birti mynd af mér á Instagram í betri gallanum eins og gengur og gerist. Í kjölfarið fékk ég nokkrar spurningar varðandi kjólinn sem ég klæddist en ég pantaði hann frá ASOS sérstaklega fyrir brúðkaupið og var mjög sátt með kaupin. Hafði ímyndað mér að svona ”wrap” dress myndi henta óléttu dömunni vel en ég á leiðinni aftur í brúðkaup eftir nokkra daga og er búin að kaupa mér annan kjól í svipuðu sniði, sem sagt mjög óléttuvænt snið!

IMG_3328 asoscollegeIMG_3118IMG_3123
Hrakfallabálkurinn lenti auðvitað í hremmingum bókstaflega korter fyrir bryllup sem snapchat vinir mínir höfðu mjög gaman af.. Ég var tilbúin löngu en áætlað var(met!) og ætlaði aðeins að ganga frá áður en ég yfirgaf hótelherbergið, missti ég ekki flösku af farða á óútskýranlegan hátt yfir mig og út um allt gólf. Veggirnir voru útataðir í meik!! Ég sem var búin að eyða 30.min í að strauja en sem betur fer sást ekki mikið á kjólnum en meikið náðist því miður ekki alveg af í hreinsun. Að sjálfsögðu tók ég ekki með mér auka kjól en þetta slapp samt og ég mætti á réttum tíma í kirkjuna í blautum krumpuðum kjól, flottust.

asos

Fór svo í kjólinn yfir samfesting í þrítugsafmæli núna síðasta helgi, hef líka notað hann sem náttslopp -fínasta kaup! Ég er nefnilega áhugakona mikil þegar kemur að því að kaupa ekki þessar týpísku ólettuflíkur á meðgöngunni.

..

Bought this kimono dress @ ASOS for a wedding in September and have been able to use it for other occasions, as well as a rope, a great buy! If you are pregnant and looking for a nice dress to wear,
go for wrap dresses.

PATTRA

HÁR HRINGIR

LANGAR Í

image1xxl (6)

20141209065315 Mér finnst eitthvað kúl við að vera með hringi í hárinu, sérstaklega fléttum. Fann þessa hringi frá merkinu Regal Rose á vefverslunum ASOS og Free People. Ég er að fýla þá og held ég prófi þetta lúkk á næstunni.

Veit að það er hægt að kaupa svona einfalda hringi í föndurbúðum, eða panta þessa bara. Töffaralegt finnst mér og hef ekki séð svona áður – ekki svo ég muni allavegana.

Já eða nei?

//Irena

CURRENT CRAVING

LANGAR Í

image1xxl (5)

image3xxl (1)

image2xxl (1)

image4xxl (3)Mig langar meeeeega mikið í þenann fur-bomberjakka frá ASOS. Hann er úr White deildinni en það er einskonar premium lína ASOS. Hann er þá alveg frekar dýr en verðið er eitthvað í kringum 35þús. HÉR er hægt að skoða hann nánar.

Screen Shot 2014-11-15 at 11.41.46 AM

 

Jakki: ASOS White // Buxur: Topshop // Skór: Unif 

Svona myndi ég nota hann í lúkk. Klikkaður! Þarf að eignast.

 

//Irena

LEÐURBUXUR

LEÐURBUXURONLINE SHOPPINGTREND

Leðurbuxur eru úti um allt þessa dagana eins og nokkur okkar á Trendnet höfum fjallað um. Að mínu mati eru leður- og pleðurbuxur algjört must have í fataskápinn og geng ég mikið í þeim sem ég á. Ég er líka alltaf til í að kaupa mér nýtt par ef ég rekst á flottar, þetta fer að verða svipað æði hjá mér og með hvítu skyrturnar.Fyrir mitt leyti eru pleðurbuxur ekkert síðri en leðurbuxur ef þær eru úr góðu efni og líta nokkurn veginn út fyrir að vera ekta.

Síðustu vikur hafa okkur borist fyrirspurnir um hvar hægt sé að fá flottar leður- og pleðurbuxur. Ég tók saman buxur úr öllum áttum og það er greinilegt hve heitar þær eru í dag þar sem ég þurfti að stoppa mig af til að færslan yrði ekki leiðinlega löng. Það er mikið í boði – ég vona að þetta hjálpi einhverri ykkar sem er í leit að flottum leður- eða pleðurbuxum.

L1H&M – ég keypti mér þessar í vikunni á 20 evrur

L6

Vero Moda

L7

Mango

L8

Y.A.S

L3

H&M

L9

Warehouse

L10

ASOS

L11

Silence + Noise

L13

ZARA

L14 ZARA

ZARA

L19 kalda

KALDA @Einvera

L20 Rag&Bone

Rag & Bone

L15 ZARA

ZARA

L22 Isabel Marant

Isabel Marant

L16 AllSaints

AllSaints

L17 &Other Stories

& Other Stories

L24 Selected

Selected

L18 Polyvore L eitthvað

Vince

L25Selected

L4

H&M

xx

Andrea Röfn