fbpx

GJAFAKORT S4S KOMIN Í WALLET

NEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við S4S

Veit ekki hversu oft ég hef lent í því að týna gjafakorti eða það er útrunnið þegar ég ætla að nota það! Gaman er að segja frá því að gjafakort S4S eru núna orðið virk bæði í Apple Wallet & Android farsímum! Mér finnst þetta skemmtileg nýjung hjá S4S en núna getur maður sett gjafakortin inn í Wallet þannig þú týnir því ekki. Það besta við þessa nýjung hjá S4S er að gjafakortin renna aldrei út! 

Það er auðvelt að virkja gjafakortin en til að virkja þau í Wallet/Android þá ferð þú inn á slóðina gjafakort.s4s.is, slærð inn nafnið þitt, netfang & númerið á gjafakortinu sem má finna undir strikamerkinu & staðfestir! Þá er gjafakortið komið í Wallet þar sem það týnist ekki & rennur aldrei út! Staða kortsins uppfærist í rauntíma í Wallet þannig þá ert þú alltaf með inneignina á hreinu! Sjáðu meira um hvernig á að virkja gjafakortin hér – 

Gjafakortin gilda í öllum verslunum S4S sem eru, Skór (Kaupfélagið), AIR, & Ellingsen en þú getur verslað gjafakort hér, tilvalin jólagjöf! 

 Takk fyrir að lesa! xx 

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN & HANA MEÐ HÚRRA REYKJAVÍK

Skrifa Innlegg