fbpx

NÝ DYNGJA

LOOKNEW INSAMSTARFTÍSKA
Færslan er unnin í samstarfi við 66°Norður

66°Norður var að gefa út nýja Dyngju úlpu í svörtu og baby bláum lit! Ég fékk þessa fallegu úlpu að gjöf & varð að deila með ykkur myndum af úlpunni! Þetta er sama vinsæla Dyngja nema bara styttri – mjög skemmtileg viðbót við vörulínuna finnst mér! 

Dyngja –  Takk fyrir að lesa! xx

SKINCARE ROUTINE MEÐ BIOEFFECT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1