fbpx

THRIFTAÐUR DIESEL JAKKI

LOOKNEW INTHRIFTTÍSKA

Ég fann þennan fallega notaða Diesel gallajakka í Hertex Vínlandsleið um daginn & er ótrúlega ángæð með hann! En það er margt á óskalistanum núna frá merkinu. Mig langaði að deila með ykkur þessu sumarlúkki sem ég klæddist um daginn í fallegu sumarveðri!

Meira um lúkkið hér að neðan –

Jakki – thriftaður Diesel gallajakka / Toppur – thriftaður trefill í  ABC barnahjálp / Buxur –  thriftaði buxurnar í ABC barnahjálp / Taska –  vintage Bottega Veneta Takk fyrir að lesa! xx

MAÍLISTINN

Skrifa Innlegg