fbpx

ÁGÚSTLISTINN

LISTINNTÍSKAUPPÁHALDSWANT
Færslan er unnin í samstarfi við Apprl

Nú er stutt í ágúst, minn uppáhalds mánuður enda minn afmælismánuðir & þess vegna tilvalið að deila með ykkur ágústlistanum. Hér að neðan má finna vörur sem eru ofarlega á óskalistanum  – 

Linka má finna að neðan – 

1. SKIMS Black Modal Maxi Dress — dýrka kjólana frá SKIMS þeir eru hannaðir til að fara öllum líkömum vel & eru á mjög góðu verði // 2. 66°Norður Dyngja Cropped í soft grey — svo fallega nýja Dyngja frá 66°Norður en cropped sniðið er í uppáhaldi hjá mér // 3. AXEL ARIGATO SSENSE Exclusive Brown Marathon Dip-Dye Sneakers — þessir eru sneakers eru ofarlega á óskalistanum frá Axel Arigato // 4. JACQUEMUS Limao cropped linen jacket — þetta snið er to die for // 5. Chanel Beauty Sun-Kissed Powder fæst í Hagkaup — þetta nýja sólarpúður frá Chanel Beauty er í miklu uppáhaldi, er að verða búin með mitt! Búin að nota það svo mikið í sumar // 6. GANNI Black Mohair Sweater — dreymir um þessa nýju fallegu peysu frá GANNI // 7.  CARHARTT WORK IN PROGRESS Gray Sante Fe Bomber — svo fallegur bomber frá Carhartt Work In Progress // 8. HELMUT LANG SSENSE Exclusive Brown Viscose T-Shirt — fallegur bolur frá Helmut Lang líka opinn í bakið sem heillar mig alltaf // 9. Kiehl’s Avocado Nourishing Hydration Mask fæst í Hagkaup — hef heyrt svo góða hluti um þennan maska, langar að prófa // 10. BIRKENSTOCK Brown Soft Footbed Boston Clogs — Fékk mér svarta Boston Birkenstock um daginn & fer eiginlega ekki úr þeim, dýrka þá! // 11. N°1 de Chanel lip & cheek balm (í litnum; RED CAMELLIA) fæst í Hagkaup — elska þennan kinnalit frá Chanel, búin að nota hann mikið í sumar! Gefur svo fallegt sunkissed lúkk // 

Takk fyrir að lesa! xx

JÚLÍLISTINN

Skrifa Innlegg