FÆÐUBÓTAREFNI

Fljótlegt próteinboost

Lítill sem enginn tími gefst í að undirbúa flókin mat þessa dagana. Ég gleymdi að borða í margar klukkustundir fyrstu vikurnar eftir að ég átti dóttur mína.. það gengur víst ekki & því ákvað ég að kaupa mér prótein til að einfalda þetta örlítið. Innihaldið er það sama og er […]

Bragðgott og orkugefandi te

Undir lok meðgöngunnar lifði ég fyrir teið frá Greentea HP Iceland. Ég leyfði mér reyndar bara eitt bréf á dag (45mg af koffíni) þrátt fyrir að það sé minna magn af koffíni í því en til að mynda 0,5L af pepsi (57mg) eða kaffibolla (100-200mg). Þunguðum konum er ráðlagt að […]

Amino Energy – allstarhealth.com

Ein afar stutt færsla á þessum vindasama fimmtudegi. Hér angar allt í brælulykt og ég sé til þess að hver einasti gluggi sé lokaður og AirWick tækin mín eru stillt á 5, þ.e.a.s. hæsta mögulega ilmstyrkleika. Kræst, það er ekki til verri lykt! Allavega… þessi færsla á aðeins að koma […]

Ódýrasta fæðubótarvefsíðan

Þið sem hafið fylgst með mér blogga í gegnum árin hafið eflaust séð blogg frá mér þar sem ég fjalla um uppáhalds fæðubótarvefsíðuna mína – þessi færsla er því fyrir hina sem hafa ekki séð þau. Síðan heitir All Star Health og ég er svona eiginlega viss um að hún sé sú […]

Glucomannan frá NOW

Mér finnst ansi líklegt að margir viti ekki hvað Glucomannan trefjar eru.. ég hafði ekki heyrt af þessu sjálf fyrr en í fyrra.. því kemur hér nokkuð ítarleg umfjöllun um Glucomannan trefjana. Glucomannan trefjar eru tilvaldir fyrir fólk eins og mig – matarsjúkt fólk! Ég get borðað hest, fíl og […]

Lífrænn verslunarleiðangur

F A L L E G    S J Ó N Ég var rétt í þessu að koma inn um dyrnar með troðfullan kassa af þessu: Nú ætla ég að búa mér til rauðrófuþeyting en uppskriftina fékk ég frá Ásdísi Grasalækni… mmmmm! Ég mæli hiklaust með því að þið ýtið […]

01.10.13

Þið eigið eftir að sjá nóg af póstum frá mér um NOW vörumerkið.. Ég er einstaklega hrifin af vörumerkinu.. og það eru svona 50 ástæður fyrir því. Ég er á hraðferð í ræktina svo skemmtilegar staðreyndir um fjölskyldufyrirtækið NOW fá að bíða betri tíma. Best að drekka próteinið í flýti […]