F A L L E G S J Ó N
Ég var rétt í þessu að koma inn um dyrnar með troðfullan kassa af þessu:
Nú ætla ég að búa mér til rauðrófuþeyting en uppskriftina fékk ég frá Ásdísi Grasalækni… mmmmm!
Ég mæli hiklaust með því að þið ýtið á LIKE og fylgið síðunni hennar Ásdísar, hún er fagmaður fram í fingurgóma!
Skrifa Innlegg