fbpx

Amino Energy – allstarhealth.com

FÆÐUBÓTAREFNI

Ein afar stutt færsla á þessum vindasama fimmtudegi. Hér angar allt í brælulykt og ég sé til þess að hver einasti gluggi sé lokaður og AirWick tækin mín eru stillt á 5, þ.e.a.s. hæsta mögulega ilmstyrkleika. Kræst, það er ekki til verri lykt!

Allavega… þessi færsla á aðeins að koma þessum skilaboðum til skila. Ég pantaði mér tvo stóra dunka af Amino Energy á allstarhealth.com. Einn dunkur kostar tæpa 35$ (4 þúsund krónur) og í honum eru 65 skammtar… Gjöf en ekki gjald og mikill sparnaður.

Screen Shot 2014-07-31 at 12.53.25 PM Screen Shot 2014-07-31 at 12.53.41 PM

Allstarhealth.com hefur reynst mér og mínum mjög vel í gegnum árin (ekkert dramatískt).. mæli svo sannarlega með þessari síðu. Það fæst nánast hvað sem er þarna inn á…. notaðu bara leitarstrenginn og þú munt eflaust finna það sem þig vantar.

P.S – Hef einungis prófað að senda til Bandaríkjanna og veit því ekki hvort þeir sendi til Íslands.

karenlind

 

Litríkasti instagram-arinn: Solange Knowles

Skrifa Innlegg