FRAMKVÆMDIR

Ljósin heima

Seint koma sumir en koma þó (þið kannski munið samt eftir þessari færslu)! Ég sýndi ykkur þessi ljós á snapchat á sínum tíma en þau eru frá kubbaljos.is (& er færslan unnin í samstarfi við þau). Þau eru ótrúlega flott en mér fannst ég verð að brjóta upp lýsinguna með einhverjum hætti. […]

Barstólarnir mínir: About a stool

Þegar við tókum eldhúsið (og allt hitt) í gegn fóru miklar pælinar í gang um hvernig eldhúsrýmið ætti að vera. Við vildum stórt eldhús – nóg af skápaplássi – mikið flæði og nægt vinnupláss sem þýddi bara eitt: stór eyja. Við felldum niður vegg í eldhúsinu og inn í borðstofurýmið. […]

Voal gardínur að degi til

Jæja.. ég er ansi viss um að margir hafa beðið eftir þessari færslu því ég hef fengið mjög margar fyrirspurnir á snapchat um gardínurnar. Ég hef svarað viðkomandi prívat með video-útgáfu svo ef þið hafið einhverjar spurningar og langar að sjá þær “live” þá megiði endilega bæta mér við á […]

Svartir veggir og bleik handklæði

Ahhhh! Ég er enn að tannbursta mig inni í þvottahúsi og mála mig fram á gangi.. það síðarnefnda skiptir svo sem ekki máli þar sem ég er nánast hætt að mála mig svona on daily basis. En baðherbergið fer að verða tilbúið á næstu dögum, það veltur allt á handlauginni sem […]

Forstofa: Fyrir og eftir myndir

Þið haldið eflaust að ég hafi ákveðið að birta ekki fleiri myndir af framkvæmdunum (þið getið reyndar séð meira á snapchatinu mínu @karenlind). Málið er að við erum enn að bíða eftir því að ákveðnir hlutir klárist og þá get ég sýnt ykkur meira. Það vantar til dæmis enn innréttingu […]

Parketlögn og undirlag

Við færumst alltaf aðeins nær því að vera búin í framkvæmdum. Það tók okkur fjóra mánuði frá því við fengum afhent og vorum flutt inn, en við fluttum nýlega inn þrátt fyrir að það vanti nokkra hluti. Maður lifir svo sem með því í einhvern tíma, en við ákváðum að […]

Gamalt borð gert upp

Daaaajöfull er nice að gefa gömlum mublum nýtt líf. Ég hef svo sem ekki verið mikið að því enda áttum við lítið til af þeim… en við áttum gamalt borðstofuborð – sem við btw fengum gefins fyrir níu árum síðan. Við vorum að fara selja það á slikk og planið […]

Gamalt handrið fær yfirhalningu

Loksins kom verkefni sem ég gat tekið þátt í… nú kannski skiljið þið af hverju ég hef verið hálf afkastalítil í þessu ferli. Ógleðin og furðulegir verkir í líkama hafa hindrað margt. En þessi stigagangur var ekki beint vel með farinn. Hann þurfti virkilega á því að halda að fá […]

Part II: Flot, málning, gluggar og heilspörtlun

Svei mér þá.. þetta eru bara ansi eftirsóttir póstar. Það er alltaf að koma meiri mynd á þetta allt saman þrátt fyrir að það sé ansi langt í land. Ég veit ekki hvenær allt verður tilbúið, en þegar maður er ekki með neina verkamenn í neinu þá tekur þetta auðvitað mun […]

Part I: Hurðargöt og sólbekkir

Þvílík forréttindi að vera kvenmaður í framkvæmdum… Ég kann allavega ekkert af því sem hefur verið þegar gert og ætli ég sé ekki næst tiltæk þegar það á að fara mála vegga. Ég er nú alveg til í að gera allt sem ég get en þetta er svona í grófari […]