KATIE MÆLIR MEÐ

.. kaup dagsins í Kosti.

Ég kem af og til við í Kosti en þar get ég alltaf keypt hluti sem mig vantar fyrir heimilið. Fyrir einhverjum árum hefði ég ekki þurft að taka fram að ég keypti vörurnar sjálf, en í dag er það nokkuð nauðsynlegt. Samfélagsmiðlar hafa breyst svo ótrúlega mikið undanfarna mánuði (já, […]

Undur og stórmerki..

Okay kannski fulldramatísk fyrirsögn en ég var að reyna að sleppa við að skrifa “uppáhalds”. Mig langar að mæla með þessum kaffiskrúbb – einfaldlega því ég veit ekki um annan sem er betri. Ég hef lesið ótalmikið og margt um skrúbbinn, og það virðist sem allir séu jafn hrifnir af […]

Gjafabolir og fleira.

Í upphafi meðgöngunnar hélt ég að meðgöngufatnaður væri óþarfi. Ég sá alveg fyrir mér að ég kæmist í boli og annað slíkt.. þeir yrðu kannski í mesta lagi örlítið þröngir. Neibb. Ég þurfti bókstaflega að pakka fataskápnum mínum niður og kveðja fötin í langan tíma. Ég er ekki enn búin […]

Undraolían: Bio Oil

Ég keypti þessa olíu í CVS í Bandaríkjunum í fyrra. Nú á ég þriðju dolluna af þessari olíu enda notagildið margvíslegt. Til að byrja með notaði ég hana í andlitið en hún á að jafna húðlit og draga úr örum og hrukkumyndun. Eins er hún rakagefandi og síðast en ekki […]

Verslunarferð dagsins

Ég kem af og til við í Kosti. Það er ekkert betra en að geta keypt þessa þungu hluti hér heima. Hluti á borð við hreingerningarlög, uppþvottarefni og fleira í slíkum dúr. Þessir hlutir taka of mikið frá leyfilegri þyngd í millilandaflugi. Kostur er akkurat með hluti sem ég held […]

Eternal optimist frá Essie

Þennan afar fallega lit keypti ég mér í gær. Lakkið heitir Eternal Optimist og er frá Essie. Ég hef ósköp lítið að segja um þetta annað en mig langaði að sýna ykkur litinn. Svo eru hér tveir hlutir sem ég gæti ekki verið án… að naglalakka sig getur nefnilega alveg […]

Georgetown Cupcake

Það þarf klárlega að setja Georgetown Cupcake á bucket listann. Ég kom til Washington D.C í fyrsta skipti um daginn og sá staður er algjör draumur í dós. Nú er árstíð Cherry Blossom trjánna og það má segja að þau settu borgina í enn fallegri búning. Óeðlilega löng röð fyrir […]

Target ferð

Ef ég kæmist í Target á næstu dögum myndi ég kaupa eftirfarandi hluti. Ég fylgist reglulega með nýjum snyrtivörum sem detta inn á síðuna og hér eru nokkrar sem mig langar að prófa. Augnskuggar í jarðlitum frá Sonia Kashuk. Eitt besta merkið sem Target býður upp á. Þessi palletta er […]

Mæli með Juice Bar í NYC

Juice Bar í NY er eitthvað sem ég verð að mæla með. Maður rekst ekki á slíka staði á hverju horni. Ég þarf að passa hvað ég borða því ég hef verið í miklu basli með ristilinn undanfarna mánuði. Svo þegar ég fer í stutt stopp til Bandaríkjanna reyni ég […]

TOP 11 snyrtivörurnar

Þessa stundina eru þetta þær snyrtivörur sem ég nota hvað mest… Ég hef ætlað að pósta myndum af mér með eitthvað af þessu á mér fyrir löngu síðan en fresta því ítrekað. Margt af þessu hef ég notað í mörg ár, annað hef ég nýlega kynnst. Allar vörurnar eru nokkuð […]