fbpx

Verslunarferð dagsins

KATIE MÆLIR MEÐ

Ég kem af og til við í Kosti. Það er ekkert betra en að geta keypt þessa þungu hluti hér heima. Hluti á borð við hreingerningarlög, uppþvottarefni og fleira í slíkum dúr. Þessir hlutir taka of mikið frá leyfilegri þyngd í millilandaflugi. Kostur er akkurat með hluti sem ég held mikið upp á.

Á vinstri/efri myndinni (misjafnt hvernig þetta birtist á tölvuskjám) má sjá 409 Original og Clorox Wipes… hvort tveggja alltaf til í hreingerningarskápnum hér heima.

12041795_10207392400994037_289899264_n

Aunt Jemima er LANGBESTA pönnukökusýróp sem er til á þessari jörðu. Það er ekkert sem toppar þessa einstöku snilld. Sýrópið breytir sorglegustu pönnukökum í sykursæta bombu. Þú vilt ekki láta þennan unað framhjá þér fara.

Mac & Cheese.. Gain uppþvottalögur.

12033712_10207392400434023_136685099_n

Svo varð ég að taka mynd af pítubrauðinu sem er framleitt fyrir Kost. Aldeilis almennilegt brauð og nokkuð klárt að ég kaupi það þegar ég býð til næsta pítupartýs.

12023121_10207392399714005_1228863949_n

Cherry Coke… my all time fave.

12023025_10207392400674029_532140520_n
Svo má ekki gleyma Gain & Tide. Skotheld tvenna.

Hversu random getur færsla orðið? Það má bara engin/-nn missa af Aunt Jemima og fleiri skemmtilegum hlutum.

karenlind

Beyoncé mode: ON

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Svanhildur

    20. September 2015

    Mmmm…. Þetta pönnukökusýróp, meiri snilldin sem það er. Verð líka að mæla með Febreze lyktarspreyinu sem sést þarna á efstu myndinni í hillu nr. 2. Það bjargaði lífi mínu þegar hundurinn minn fékk niðurgang á meðan ég var í vinnunni. Það drepur ALLA lykt. Skyldueign á öll betri heimili!

    • RR

      24. September 2015

      sammála með Febreze!!! :)
      Finnst svoldið óþolandi að það fáist ekki lengur útí búð (nema auðvitað í Kosti).

  2. Margrét

    20. September 2015

    Vá ég dýrka svona færslur, svona handy tips eins og þetta með pítubrauðin :) ég styð fleiri svona færslur!

  3. Auður

    24. September 2015

    Sammála með að þetta er snilldar færsla! alltaf gott að fá svona random tips :)