fbpx

Eternal optimist frá Essie

KATIE MÆLIR MEÐ

Þennan afar fallega lit keypti ég mér í gær. Lakkið heitir Eternal Optimist og er frá Essie. Ég hef ósköp lítið að segja um þetta annað en mig langaði að sýna ykkur litinn.

Screen Shot 2015-08-26 at 2.25.16 PM Screen Shot 2015-08-26 at 2.25.27 PMScreen Shot 2015-08-26 at 2.25.35 PM

Svo eru hér tveir hlutir sem ég gæti ekki verið án… að naglalakka sig getur nefnilega alveg verið tveggja tíma dæmi (frá lökkun og þar til það er þurrt). Ég nenni engum tveimur tímum, þá er fínt að eiga svona hluti til að flýta þessu ferli talsvert. Aceton-svampurinn slær öllu við og svo er þetta Fast Dry spray ansi gott og auðvelt notkunar.

karenlind

Handahófskennd kaup

Skrifa Innlegg