WANTED

Óskalisti fyrir heimilið..

Ég hef ótrúlega mikinn áhuga á öllu sem viðkemur heimilinu.. en mér þykir ekkert meira heillandi en júník heimili þar sem persónulegur stíll skín í gegn. Skemmtilegast finnst mér að kaupa hluti sem sjást ekki víða… og svo finnst mér gaman að taka smá áhættu. Ég tek ekki endilega áhættu […]

Pastel bleik regnkápa

Ég hef aldrei átt regnkápu.. en mér finnst nauðsynlegt að klæða sig eftir veðri (rétt eins og Elísabet Gunnars hefur nokkrum sinnum bent á) svo það er um að gera að kaupa regnkápu á næstu dögum.. sérstaklega þar sem ég sá að 66°N er að hefja sölu á pastel bleikri Laugavegsregnkápu. […]

Fallegir hlutir III

Ég get nú endalaust bætt á þennan lista. Sú setning er í sjálfu sér mjög mótsagnakennd því mig langar alls ekki að hafa overcrowded heimili. En það er nú önnur saga… það er bara til svo mikið af fallegum hlutum að ég verð bara að leyfa mér að dreyma um […]

Óskalistinn: Canada scarf

Ég er treflasjúk. Ég á orðið of mikið af fallegum treflum… sumir dýrari en aðrir. Þess vegna finnst mér þessi á ótrúlega góðu verði eða eitthvað um 17 þúsund krónur. Að sjálfsögðu er hann ekki ódýr.. en hann er svo stór og úr ótrúlega fallegri 100% ull. Og svo er hann frá […]

Haustið: Langar

Þá kemur haustið. Ég er persónulega hrifnust af haustflíkum og þeim litum sem fylgja þeirri árstíð. Yfirhafnir eru að mínu mati þess virði að eyða meiri pening í… svo lengi sem þær eru klassískar. Hér eru nokkrir hlutir sem ég gæti vel hugsað mér að eignast. Levi’s Sherpa gallajakki (eins […]

Sumarið: Langar

Sumarið er alveg að fara koma, í þrjá mánuði. Ekki beint langur tími en þó innilega kærkominn. Ég setti saman smá lista af hlutum sem mig langar í. Mér finnst nauðsynlegt að eignast nýja hlaupaskó fyrir sumarið og af öllu því úrvali sem er í boði myndi ég velja mér […]

Flottar yfirhafnir

Ég renndi aðeins yfir yfirhafnirnar á heimasíðu Forever21. Það kom mér á óvart hve margar yfirhafnir mér þótti fínar. Þær eru líka orðnar dýrari og vandaðri en áður. Ég keypti einmitt jakka frá þeim fyrr í sumar sem er mjög veglegur og hlýr. Hér eru nokkrar yfirhafnir sem mér leist […]

OXO – ílát

Mig dreymir um að hafa framtíðareldhúsið einstaklega skipulagt og stílhreint. Hversu notalegt væri að opna skápana og sjá þá hlaðna af þessum stílhreinu og látlausu ílátum frá OXO? Ég hef margoft gert tilraun til að taka þau með mér heim frá Bandaríkjunum, en alltaf hætt við í búðinni því þetta […]

Hinn fullkomni biker jakki

Ég hef verið að leita mér að hinum fullkomna biker jakka í einhvern tíma. Ég er komin með nokkrar myndir af flottum biker jökkum á desktop-ið sem ég hef vistað undanfarnar vikur í gegnum netrápið.. Jakkarnir eru þó ekki til á Íslandi. Aftur á móti sá ég vinkonu mína í […]

w a n t e d vol. I

 1. Leðurarmband frá Miansai 2. Akkerishálsmen frá Miansai 3. Marc by Marc Jacobs armband 4. Krókaarmband frá Miansai 5. Chanel eyrnalokkar 6. Alexander McQueen armband 7. Michael Kors gyllt armband 8. Alexander McQueen leðurarmband Mig langar í þetta allt.. B I L A S T hvað þetta er fínt! Ætli […]