fbpx

Flottar yfirhafnir

WANTED

Ég renndi aðeins yfir yfirhafnirnar á heimasíðu Forever21. Það kom mér á óvart hve margar yfirhafnir mér þótti fínar. Þær eru líka orðnar dýrari og vandaðri en áður. Ég keypti einmitt jakka frá þeim fyrr í sumar sem er mjög veglegur og hlýr.

Hér eru nokkrar yfirhafnir sem mér leist mjög vel á.

Þessi oversized kápa er æði. Fíla stuttu ermarnar.

Bomber jakki… bráðnauðsynlegur í minn fataskáp.

Lambaskinnsjakki.. klassískur og getur ekki klikkað.

Og að lokum þessi sjúki navyblái Moto jakki. Minnir mig á jakkann úr AW13 línunni frá JÖR.

karenlind

Culiacan á Suðurlandsbraut

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

 1. Svanhildur

  13. October 2014

  Þessi bomber jakki kemur heim með mér frá Boston! Fabjúlös!

 2. Anna

  25. October 2014

  Sæl..
  Mig langaði að fornitnast hvaða stærð þú kaupir yfirleitt í forever21 úlpum og jökkum? Eru þetta litlar stærðir?

  • Karen Lind

   30. October 2014

   Það fer alveg eftir því hvernig jakkinn er… tók t.d small í bomber jakkanum en medium í jökkunum :)