Theodóra Mjöll

Nýjasta færsla

Lífsstíll- á bak við tjöldin.

70´s bombshell hár

Áttundi áratugurinn einkenndist meðal annars af stóru og miklu, blásnu hári. Ég get ekki hætt að fagna endurkomu þessa stórkostlega hártrends […]

Hvítt á hvítt á hvítt

Það er eitthvað við hvítan sem gefur mér orku og hreinleika. Þegar byrjar að vora (er ekki örugglega að koma […]

Orange is the new black

Appelsínugulur og blóð-appelsínugulur hefur verið ríkjandi á tískupöllum síðasta árið og virðist halda sessi sínum áfram. Appelsínugulur sameinar orku rauðs […]

Hinar fullkomnu buxur?!?

Ég held ég hafi fundið hinar fullkomnu buxur! Þessar eru úr fyrstu Eyland línunni og eru þægilegustu og klæðilegustu buxur […]

Helgin með augum Kára Sverriss

Jæja, þá er vinnutörn lífs míns lokið (!!). Búin að skila af mér Frozen bókunum, RFF er búið og önnur […]

Síðustu misseri…

Síðustu fjórar til fimm vikur í lífi mínu hafa verið í einu orði sagt kreisí. Það virðist allt í lífinu […]

Og vinningshafinn er……

Til hamingju @emiliakb! Þú hefur unnið flug fyrir 2 með WOW Air!! Það var gífurlega erfitt að velja og þessi […]

Nú byrjar þetta krakkar!

Ég er ein af þeim trilljón sem ákváðu að tileinka sér heilbrigðari og hraustari lífsstíl árið 2015. Ákvað að byrja […]

Langar þig frítt til útlanda??

Veit ekki með ykkur en mig langar mjög mikið að komast frítt til útlanda! Það vill svo skemmtilega til að […]