Heimilið

Hús&Híbýli; Heima

Í nóvember fór ég svo langt út úr þægindarrammanum að ég sá hann ekki lengur. Blaðamaður frá Húsum&Híbýlum hafði samband og bað mig um að vera með í hátíðarblaðinu sem kom út í byrjun desember. Aðalfókusinn var á fiskaseríuna mína Fagur fiskur í sjó og datt mér ekki til hugar að […]

Húsgagnalína fyrir börnin

Hönnunarfyrirtækið RAFA kids er eitt af fáum húsgagnafyrirtækjum í heiminum þar sem hönnunin og vörurnar snúast einungis að börnum og þörfum þeirra. Ég er ástfangin af hönnuninni og útsjónarseminni og óska þess að hægt væri að fá vörurnar hér heima á Íslandi. Sagan á bak við fyrirtækið er mjög skemmtileg: […]

New Tendency koparhillur

Kopartrendið heldur áfram mér til mikillar ánægju og fann ég þessa hillu frá NEW TENDENCY  eftir hönnuðinn Sigurd Larsen, sem kæmi sér mjög vel á ganginu heima… Hversu fallegt!  

H&M Home: ást!

Ég og Ólíver fórum til Noregs í enda Júlí til mömmu&pabba, en þau búa í dásamlegri sveit rétt fyrir utan Osló. Eins og sannur Íslendingur leit ég við í H&M og fann þar H&M home deild á efstu hæðinni í einni versluninni. Úrvalið var ekkert stórkostlegt, en eins og afgreiðsludaman […]

Eldhúsást

Ég er með eldhús á heilanum. Eldhúsinnréttingar, leirtau, piparkvarnir,pönnur&pottar, bollar&glös og þar fram eftir götunum. Litapallettan er viður, stál, hvítt og svart með grænum lifandi plöntum…… Hversu dásamlegir eru þessir eldhúsdraumar?

Kobbi Kóalabjörn

Mig langar að kynna ykkur fyrir Kobba kóalabirni, einu af heimilisdýrum mínum =) Kobbi er FAUNA púði og gefur heimilinu svo sannarlega skemmtilegri lit.

Sjón er sögu ríkari…

Hönnunarfyrirtækið Flow Design kynnir nú til sögunnar herðatréð Cliq með engum hanka. Hvaaaað? Herðatré með engum hanka, hvernig er það hægt? Jú, í stað hankans kemur mjög sterkur segull sem festist við hengið sem því fylgir. Sjón er sögu ríkari…….

Draumur í kókdós

Ég er í draumaskapi, finnst fátt skemmtilegra en að láta mig dreyma um fallegt innbú, risastórt einbýlishús með garði og gróðurhúsi, risastórt fataherbergi og jú, föt sem passa inn í það herbergi. En aðaldraumurinn beinist þó að lofthæð. Mig langar í opna íbúð/hús/höll með himinhárri lofthæð og risastórum gluggum sem […]

Heimilið í Sunnudagsmogganum

Ljósmyndari frá Morgunblaðinu leit við í morgun og smellti nokkrum myndum af heimilinu mínu sem mun birtast ásamt léttu viðtali í næstkomandi Sunnudagsmogga.    Svo lét ég loksins verða af því að prenta út mynd sem ég tók af uppáhalds fjallinu mínu í Öxnadal og hengja hana upp fyrir ofan […]