fbpx

Eldhúsást

HeimiliðVöruhönnun

Ég er með eldhús á heilanum. Eldhúsinnréttingar, leirtau, piparkvarnir,pönnur&pottar, bollar&glös og þar fram eftir götunum. Litapallettan er viður, stál, hvítt og svart með grænum lifandi plöntum……

Hversu dásamlegir eru þessir eldhúsdraumar?

Páskar hjá Ferm Living

Skrifa Innlegg