Snyrtivörur

Fullkomin tvöföld augnhár

Við Karin Kristjana eigandi Nola.is, deilum vinnustofu á Brandenburg auglýsingastofunni sem er yndislegt því ég fæ að vera tilraunadýr þegar nýjar og spennandi vörur koma til hennar. Karin flytur inn brjálæðislega flott augnhár frá Model Rock sem hún selur á síðunni sinni  Nola.is sem ég hef mikið notað og er mjög […]

Andlitslyfting á 10 mínútum

Face-lift in a bag er eitt af frábærum húðvörum SKYN Iceland. Eins og ég hef bloggað um áður þá hefur vörumerkið heltekið mig alla og hef ég ekki fundið eins mikinn mun á húðinni minni eins og eftir að ég byrjaði að nota vörurnar og þá sérstaklega kremin. Varan kemur í […]

Dream team myndataka <3

Mánudaginn eftir RFF fór ég í kreisí myndatöku með Hildi Yeoman þar sem fötin úr sýningu hennar Yulia voru mynduð. Þið sem fóruð á sýninguna hennar muna eftir kraftinum í sýningunni, taktinum, uppreisninni og pönkinu sem fylgdi. Þið sjáið á myndunum hér fyrir neðan sem Saga Sig tók að hún […]

Ísak Freyr farðar Cöru

Já þið lásuð rétt. Förðunargúrúinn Ísak Freyr og yndislegi vinur minn fékk það verkefni á dögunum að farða Cöru vinkonu okkar fyrir kvöldverð með Burberry. Ég spurði hann út í förðunina og hvernig þessi umtalaða og heimsfræga “IT” stelpa væri…… “Ég sat bara heima í sólbaði og fékk símtal um […]

Marble augnskuggi í uppáhaldi

Ég fékk þennan marble augnskugga í Make Up Store fyrir jólin eftir eitt lítið verkefni sem ég gerði fyrir Möggu, eiganda Make Up Store. Var ekki viss um hann fyrst, ég hefði aldrei farið og keypt hann sjálf en ég heillast meira af brúntóna og ljóstóna augnskuggum. Eftir að hafa […]