fbpx

Marble augnskuggi í uppáhaldi

Snyrtivörur

Ég fékk þennan marble augnskugga í Make Up Store fyrir jólin eftir eitt lítið verkefni sem ég gerði fyrir Möggu, eiganda Make Up Store.

Var ekki viss um hann fyrst, ég hefði aldrei farið og keypt hann sjálf en ég heillast meira af brúntóna og ljóstóna augnskuggum. Eftir að hafa prófað mig áfram með hann þá, ótrúlegt en satt,  er hann orðinn einn af mínum uppáhalds! Það besta við hann er að það er hægt að velja hversu kaldur liturinn er og hversu hlýr.

Þú ert í raun að fá tíu mismunandi augnskugga í einum.

marble1 marble2 marble3

RFF á laugardaginn!!

Skrifa Innlegg