Matur

Máttur grænkálsins

Grænkál (Kale á ensku) flokkast sem ofurfæða því það er eitt næringarríkasta grænmeti sem fyrirfinnst. Það inniheldur m.a. A, C og E vítamín, járn, kalk, magnesíum og fólínsýru og hefur góð áhrif á ristil, þarma og lifur. Grænkál er kjörið í ávaxtaþeyting, súpur, salöt, pottrétti, gufusoðið eða léttsteikt á pönnu […]