Jóla

Aðventukransinn

Þar sem varla er hægt að stíga út fyrir hússins dyr vegna veðurs, er ekkert annað hægt en að kósa sig undir teppi og kveikja á kertum. Aðventukransinn minn í ár er gullfallegur postulínskrans frá Postulínu.  Það allra besta við aðventukransinn eða aðventudiskinn, er að það þarf ekki að líma […]

Jólamarkaður sem enginn má missa af!

Nokkrar vel valdar íslenskar netverslanir blása til jólamarkaðar í Mörkinni dagana 30. nóvember til 2. desember (Sunnudag – þriðjudag). Þar gefst tækifæri á að virða fyrir sér og versla vörur frá fimm skemmtilegum og ólíkum netverslunum. Þær eru: Nola.is, Snúran, KRÚNK, Esja Dekor og Petit.is. Þar að auki verða Te&Kaffi og Hafliði frá Mosfellsbakaríi ásamt Miriam Candles með kynningu og […]

Jól í krukku; 20 hugmyndir

Ég er algjör sökker fyrir jólunum. Elska hlýlegheitin, kósýheitin, kertailminn, sykurinn, könglana, piparkökurnar…….gæti haldið áfram í heila BA ritgerð. Mér finnst undirbúningur jólanna skemmtilegri en jólahátíðin sjálf, þ.e aðfangadagur og dagarnir á eftir það. Að föndra, skreyta og hnoðast heima hjá sér….já, það eru jólin! Hér eru 20 skemmtilegar hugmyndir […]

Jólasniðugt

Ó ég get ekki hætt að skoða jólagotterí! Er svo mikill sælkeri að ef ég myndi leyfa mér allt sem mig langar í væri ég komin yfir 200 kílóin….. Sá samt nokkuð jólasniðugt sem mig langar að deila með ykkur…..

white christmas

Jólin hjá mér koma ekki almennilega fyrr en ég er búin að setja klassísku jólamyndina White Christmas í tækið. Þessi mynd frá 1954 er ein sú fallegasta sem til er! Búningahönnunin er út úr þessum heimi, lögin ein þau bestu sem hafa verið samin (enda með Bing Crosby sem aðalleikara) […]

Akureyrarferð

Ég skrapp í stutta en frábæra ferð til Akureyrar í dag, sem byrjaði þó með smááá (3ja tíma) seinkun á flugi vegna veðurs en það reddaðist allt saman. Ég var send á vegum Símey til að halda tvö ótrúlega spennandi hárgreiðslunámskeið fyrir skvísurnar á Akureyri sem heppnaðist svona afskaplega vel. […]

Fallegir jólapakkar

Það er ekkert skemmtilegra en að opna pakka! En hver kannast ekki við að vera með tuttugu jólagjafir upp á borði korter fyrir jól og henda jólapappír yfir þær og líma í snarráði saman einhvernvegin því þetta verður hvort eð er rifið af eftir nokkra sólahringa! Málið er að pakkningin […]

Jólagott

Ég skrapp aðeins í Hrím í gær og má segja með sanni að ég fór ekki heil þaðan út….mig langaði í ALLT!! Þetta er algjör gúrmei búð fyrir fagurkerana og snilldar búð fyrir jólagjafainnkaup. Brot af því besta…..