fbpx

white christmas

Jóla

Jólin hjá mér koma ekki almennilega fyrr en ég er búin að setja klassísku jólamyndina White Christmas í tækið. Þessi mynd frá 1954 er ein sú fallegasta sem til er!

Búningahönnunin er út úr þessum heimi, lögin ein þau bestu sem hafa verið samin (enda með Bing Crosby sem aðalleikara) og settið útpælt niður í hvert einasta eina smáatriði! Alveg sama hversu oft ég horfi á þessa mynd er ég alltaf jafn yfir-mig-ástfangin af henni.

 

Viðtal í fréttatímanum

Skrifa Innlegg