Námskeið

Hárgreiðslunámskeið fyrir pabba, afa, mömmur og ömmur

í desember mun ég og Helga Rakel Þorgilsdóttir halda tvö skemmtileg hárgreiðslunámskeið. Annað námskeiðið er fyrir pabba og afa og hitt fyrir mömmur og ömmur sem vilja læra að greiða, binda og flétta hárið á stelpunum sínum. Æskilegur aldur stelpna er 4 – 10 ára. Kennslan er byggð á greiðslum úr […]