Brúnkukrem

Játningar brúnkukremsfíkils #2

Ég hef áður sagt ykkur frá fíkn minni í fallega brúnkukremssmurða líkama. Já, þetta er fíkn. Ég er hvítingi af Guðs náð, verð ekki brún í sól þó ég sé hálfnakin á sólarströnd í 3 mánuði (hef prófað það). Brazilian Tan var mitt eitur lengi, en eins og ég sé […]