fbpx

Hár

70´s bombshell hár

Áttundi áratugurinn einkenndist meðal annars af stóru og miklu, blásnu hári. Ég get ekki hætt að fagna endurkomu þessa stórkostlega hártrends […]

Mánudagshár

Það þarf ekki að vera flókið að vera með fallegt hár.  Oft þarf ekki nema rétt að krulla einn eða […]

Áramótahár

Nú fer að líða að árslokum og ekkert annað í stöðunni en að enda þetta glæsilega ár með enn glæsilegra […]

Sjampó til að halda í fallega ljósa litinn

Ég er búin að vera að nota nýtt sjampó frá Label.m síðustu vikur og langaði mig að segja ykkur blondínunum […]

Hárið á Nicole

Fyrr á þessu ári tók Nicole Richie þá ákvörðun ásamt hárgreiðslumanni hennar og vini til margra ára, Andy LeCompte, að […]

Vinnuferð til Ísafjarðar

Ég fékk skemmtilegt símtal fyrr í mánuðinum, en eigandi hárgreiðslustofunnar Hárstofa Maríu á Ísafirði hringdi í mig og bað mig um […]

Disney ævintýrið frá A-Ö

Mig langar aðeins að deila með ykkur Disney ævintýrinu mínu sem er búið að vera ótrúlega magnað! Í sumar gerði […]

VOGUE takan á Íslandi

Í sumar gerði ég hár fyrir mína fystu (og vonandi ekki síðustu) VOGUE myndatöku. Við vorum í tvo daga út […]

Kopar hjá HH Simonsen ♥

Haldið hestum ykkar, því það nýjasta frá HH Simonsen eru koparhúðuð járn og hárblásari! Járnin eru enn ekki komin í […]

Heimsókn í Hárakademíuna

Hárakademían er nýr, einkarekinn hárskóli undir stjórn Hörpu Ómarsdóttur hárgreiðslumeistara. Ég get ekki sagt að ég sé hlutlaust þegar kemur […]