fbpx

70´s bombshell hár

Hár

Áttundi áratugurinn einkenndist meðal annars af stóru og miklu, blásnu hári. Ég get ekki hætt að fagna endurkomu þessa stórkostlega hártrends þó svo að það taki gríðarlegan tíma að ná því.

Nú er bara að taka upp rúllurnar, rúlluburstann og blásarann!

Hvítt á hvítt á hvítt

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Hafdís H.

    7. April 2015

    Það væri æðislegt ef þú gætir einhvern tíman veitt kennslu í að gera svona hár í sig sjálf. Mitt er sítt og þykkt en verður svo fljótt flatt vegna þess hversu þungt það er og fæ aldrei svona effect nema þegar einver annar gerir greiðsluna í mig. Væri draumur að geta gert það sjálf :) Takk fyrir skemmtilegt blogg!