Lífsstíll

Lífsstíll- á bak við tjöldin.

Það er gaman að segja frá því að ég var að ljúka tökum á annarri seríu Lífsstíls sem sýndur er á Stöð 2 á mánudagskvöldum kl 20:25.  Það er smá eftirvinna eftir, en tökunum sjálfum er lokið. Ég hef lært ótrúlega hluti af fólkinu sem ég hef kynnst í gegn um […]

Nýjasti þátturinn kominn á netið

Fyrir ykkur sem misstuð af þættinum Lífsstíll í gær, ekki örvænta, því nú eru allir þættirnir komnir á vísi.is =) í þættinum sem sýndur var í gær fórum við yfir nýliðna viðburði, Hönnunarmars og RFF. Gaman er að segja frá því að ég var eini miðillinn sem tók upp allar […]

Í næsta þætti…..

Næsti þáttur af Lífsstíl verður heldur betur djúsí, en við komum við hjá Steinunni Sigurðardóttur fatahönnuði og fáum innsýn í hennar ævintýralega heim. Hún er ótrúleg manneskja að öllu leyti og má enginn tískuunnanndi láta viðtalið fram hjá sér fara. Steinunn hefur unnið fyrir Gucci, Calvin Clein, Ralph Lauren, Carmelo Pomodoro og […]

Fyrsti þátturinn í kvöld!!! =)

Ég segi með hnút í maganum og gríðarlegu stolti að fyrsti þáttur Lífsstíls verður sýndur í kvöld kl 19:35 á Stöð 3. Það allra besta við það er að þátturinn er, og verður alltaf sýndur í opinni dagskrá.  Þetta er byrjunin á nýju og skemmtilegu ævintýri sem ég vona að […]

Undirbúningur og viðtöl fyrir Lífsstíl

Síðustu vikur hafa verið afdrifaríkar, áhugaverðar og smá krefjandi. Það tekur mikla æfingu að vera spyrill og halda utan um sjónvarpsþátt, sérstaklega þegar ég hef aldrei gert neitt þessu líkt áður á ævinni. Það eru forréttindi að fá að vinna við áhugamálið sitt og gæti ég ekki verið hamingjusamari með […]