Lampar og lýsing

Mjúkt ljós

Þýski hönnunarneminn Simon Frambach hannaði þennan nýstárlega lampa sem ögrar skynjun okkar um hvernig ljós “eiga” í raun að vera. Hann virkar eins og hver annar lampi en lampaskermurinn er búinn til úr mjúku pólýúrítani sem gerir hann mjúkan eins og púða. Já, mig langar mjög mjög mikið í þennan […]