Neglur

Nýju neglurnar

Ég fór í mína reglulegu naglalagfæringu í dag og ákvað að fá Þórey naglasnilla til að gera eitthvað nýtt. Hef verið með mjög nakta liti undanfarið og langaði okkur að prófa eitthvað meira spennandi…. Þetta var útkoman =) ………… Í sumar fékk ég Þórey til að gera hvítt “french” á […]

Nude neglur

Þessa sjúklega flottu liti fékk ég að prófa á klærnar mínar fyrir nokkrum dögum þegar ég kíkti í heimsókn til Karinar Kristjönu sem heldur úti síðunni Nola.is . Mér finnst mjög erfitt að finna fallega nude liti á naglalökkum en ef ég heillita neglurnar mínar (sem núna eru reyndar orðnar stuttar!?!?) […]

Nýju neglurnar

Ég fór í hina reglulegu, þriggja vikna lagfæringu hjá naglapíunni minni og gúrúinum Þórey hjá MakeOver snyrtistofunni í síðustu viku. Ég er alltaf að biðja hana greyið um að gera eitthvað sem er ómögulega hægt að gera eða er svo óákveðin að ég enda með að gera ekki neitt nema […]

MoYou naglastimplar

Ég kynntist MoYou naglastimplunum í desember og er búin að eyða mörgum kvöldstundum í að prófa mig áfram með mismundandi form og liti. Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja, þetta er einfaldlega eitthvað sem allir sem hafa áhuga á nöglum og naglalökkum þurfa að eiga! Fyrir þá […]

Nýjar neglur

Ég fór í lagfæringu á nöglunum mínum í morgun og fór að sjálfsögðu til Þóreyjar á snyrtistofunni MakeOver. Mæli hiklaust með henni! Hún er svo mikið talent þegar kemur að nöglum, augnhárapermi og lengingum, og í raun öllu sem við kemur snyrtifræðinni. Og ég tala nú ekki um hvað verðin […]

#trendneglur vinningshafar-dagur 3

Ég er rosaleg naglapía og elska fallegar og vel snyrtar neglur. Er sjálf með algjörar klær og pæli mikið í naglalökkum og formum nagla. Þessar skvísur hér fyrir neðan eru þær sem ég valdi sem vinningshafa í dag, en valið stendur af nöglunum í samblandi við fallega mynd. En myndatakan […]

Hvernig neglur langar mig í?

Ég rakst á þessa skemmtilegu mynd á pinterest í dag þegar ég var að leita mér að hugmyndum fyrir reglulegu naglaheimsókn mína á Make Over snyrtistofuna. Það er svo gott að hafa lögun naglanna saman hlið við hlið og ákveða þannig hvaða lögun manni finnst fallegust. Ég er rosalega hrifin […]

á óskalistanum

Mig langar svo í fallegt fallegt metal naglalakk, sanserað eða glimmer lakk fyrir komandi hátíðardaga… Þá er bara að safna nöglum…