fbpx

MoYou naglastimplar

Neglur

Ég kynntist MoYou naglastimplunum í desember og er búin að eyða mörgum kvöldstundum í að prófa mig áfram með mismundandi form og liti.

Ég veit eiginlega ekki hvað ég á að segja, þetta er einfaldlega eitthvað sem allir sem hafa áhuga á nöglum og naglalökkum þurfa að eiga!

Fyrir þá sem ekki vita hvernig þetta virkar, kíkið á þetta ofur krúttlega myndband hér fyrir neðan:

 

moyou1

 

 

Svona lítur settið út.

 

moyou2

 

Ein af mörgum útfærslum stimplanna sem eru í boði. 

Screen Shot 2014-01-14 at 2.45.44 PM

Skemmtilegt er að lakka neglurnar með einum lit og stimpla svo munstri ofan á.

neglurb2

Æi ekki fara að hlægja. Þetta er ein af tilraunum mínum. Gæti samt alveg verið eitthvað…..

neglurb3

Og önnur tilraun. Ég held að ég þurfi að halda áfram að æfa mig haha =)

MoYou settið fæst m.a HÉR.

Sjúkir, svo einfalt er það!

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Hilrag

  14. January 2014

  þetta er geggjað! :)

  Bíð spennt eftir að sjá fleiri útfærslur frá þér

  x

 2. Anonymous

  14. January 2014

  Hvar fæst þetta ?