Vinna

Helgin með augum Kára Sverriss

Jæja, þá er vinnutörn lífs míns lokið (!!). Búin að skila af mér Frozen bókunum, RFF er búið og önnur verkefni sem komu öll á sama tíma. Nú sit ég á skrifstofunni minni í hjarta Reykjavíkur með kaffibolla og góðu samstarfsfólki sem ég hef saknað sárt síðustu 5 vikur og […]

Á bak við tjöldin; Júróvisjón með Regínu Ósk

Ég var ráðin sem alhliða stíllisti fyrir júróvisjón atriði Regínu Óskar sem hefur verið mjög gaman og lærdómsríkt ferli, en ég hef ekki mikið verið voðloðin Júróvisjón áður. Ég er ekki frá því að ég sé orðin forfallin Júró aðdáandi eftir þetta skemmtilega verkefni. Þetta er í fyrsta skiptið sem […]

Frozen tökurnar…

Jæja, þá vorum við að klára annan daginn af tökum á nýju hárbókinni sem ég er að gera fyrir Disney samsteypuna, Frozen ll. Viðurkenni að ég er pínu búin á því líkamlega og andlega, en þetta verður eitthvað dásamlegt! Saga Sig tók myndirnar, Magnea Einarsdóttir sá um stíliseringu og Karin […]

Vinnuferð til Ísafjarðar

Ég fékk skemmtilegt símtal fyrr í mánuðinum, en eigandi hárgreiðslustofunnar Hárstofa Maríu á Ísafirði hringdi í mig og bað mig um að koma og halda krullunámskeið þar í bæ ásamt Baldri eiganda heildsölunnar Bpro. Við að sjálfsögðu slógum til og á föstudaginn síðastliðinn fórum við bæjarrotturnar með flugi til Vestfjarða með […]

Disney ævintýrið frá A-Ö

Mig langar aðeins að deila með ykkur Disney ævintýrinu mínu sem er búið að vera ótrúlega magnað! Í sumar gerði ég semsagt tvær hárbækur fyrir Disney samsteypuna, annars vegar bókina Disney Prinsess Hairstyles og hins vegar Disney Frozen Hairstyles. Munurinn á milli þessara tveggja bóka er sá að fyrsta bókin, […]

VOGUE takan á Íslandi

Í sumar gerði ég hár fyrir mína fystu (og vonandi ekki síðustu) VOGUE myndatöku. Við vorum í tvo daga út á landi í tökum og keyrðum landshlutana á milli til að finna réttu staðsetningarnar. Hin hálf íslenska/hálf indverska Angela Jonson var módel tökunnar sem var mjög viðeigandi því myndaþátturinn var […]