fbpx

Frozen tökurnar…

DisneyVinnaVinna & verkefni

Jæja, þá vorum við að klára annan daginn af tökum á nýju hárbókinni sem ég er að gera fyrir Disney samsteypuna, Frozen ll.

Viðurkenni að ég er pínu búin á því líkamlega og andlega, en þetta verður eitthvað dásamlegt!

Saga Sig tók myndirnar, Magnea Einarsdóttir sá um stíliseringu og Karin Kristjana sminkaði stelpurnar.

Ný Frozen stuttmynd kemur út á næsta ári og er hárbókin tileinkuð henni.  Hún gerist að sumri til og þurftum við að búa til fallegan ævintýra-blómaheim inn í stúdíói, en það sást ekki út um gluggann á stúdíóinu fyrir snjó. Frekar fyndið fyrirbæri- að þurfa að setja sig í sól- og sumargír korter fyrir jól og í blindbyl.

Gleðilegt sumar….ég meina jól.

Kveðja Elsa….ég meina Theodóra.

10850086_10152628409698412_2618728409121348200_n

Húfa á höfði; Vík Prjónsdóttir

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Begga Veigars

    16. December 2014

    hahaha þú ert æði Elsa ;)