Skór & fylgihlutir

Birkenstock´arinn

Ég veit ekki með ykkur en ég er að elska elska elska skótísku kvenna þessa stundina. Snýst allt um falleg þægindi. Af hverju að bjóða fótunum þínum uppá óþægindi þegar þú getur boðið þeim upp á einstök þægindi?? Hmm….þetta ætla ég að segja við mig næst þegar ég fer í […]

Trend; chokers

 Það hefur líklegast ekki farið fram hjá neinum að 90’s hefur verið með svakalega endurkomu síðustu misseri. í þetta skiptið er það chokers! Sem er frekar ljótt orð að mínu mati fyrir skartgrip…en það er annað mál. Hvað ætli chokers sé á íslensku? Hálsband? 90´s endurkoman hefur teygt út anga […]

Chanel Premiére

Það eru fá kvenmannsúr sem mér þykja falleg en ég verð að viðurkenna að Chanel Premiére úrin eru undantekningin. Ég held það sé keðjan og lögunin á úrinu sem gerir það svona klassískt og elegant sem höfðar til mín….. Hver vill gefa mér? =)  

Sjúkir, svo einfalt er það!

Vá hvað ég er skotin í þessum. Einkar hentugir í hálkunni! ;) & Other Stories klikkar seint.