fbpx

Vinna & verkefni

Helgin með augum Kára Sverriss

Jæja, þá er vinnutörn lífs míns lokið (!!). Búin að skila af mér Frozen bókunum, RFF er búið og önnur […]

Á bak við tjöldin; Júróvisjón með Regínu Ósk

Ég var ráðin sem alhliða stíllisti fyrir júróvisjón atriði Regínu Óskar sem hefur verið mjög gaman og lærdómsríkt ferli, en […]

Frozen tökurnar…

Jæja, þá vorum við að klára annan daginn af tökum á nýju hárbókinni sem ég er að gera fyrir Disney […]

Vinnuferð til Ísafjarðar

Ég fékk skemmtilegt símtal fyrr í mánuðinum, en eigandi hárgreiðslustofunnar Hárstofa Maríu á Ísafirði hringdi í mig og bað mig um […]

Disney ævintýrið frá A-Ö

Mig langar aðeins að deila með ykkur Disney ævintýrinu mínu sem er búið að vera ótrúlega magnað! Í sumar gerði […]

Frozen myndatakan – á bak við tjöldin

Í dag lauk fyrsta tökudegi Frozen bókarinnar. Tökurnar stóðu yfir í 12 klst og verður annar eins dagur á morgun, […]

Vinna; Ígló&Indí

Í síðustu viku fór ég í hressilega myndatöku með Ígló&Indí þar sem Íris Dögg ljósmyndari var að taka myndir af […]

Andrea í kvöld

Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður verður með glæsilega tískusýningu í Hafnarborg í Hafnarfirði í kvöld þar sem hún mun sýna sumarlínu ´14. […]

Leita að hármódelum

Nú vantar mig smá hjálp frá ykkur. Ég er að leita að níu stelpum á aldrinum 6-12 ára til að […]

Dream team myndataka <3

Mánudaginn eftir RFF fór ég í kreisí myndatöku með Hildi Yeoman þar sem fötin úr sýningu hennar Yulia voru mynduð. […]