fbpx

Frozen myndatakan – á bak við tjöldin

HárUmfjöllunVinna & verkefni

Í dag lauk fyrsta tökudegi Frozen bókarinnar. Tökurnar stóðu yfir í 12 klst og verður annar eins dagur á morgun, svo ég ætla ekki að skrifa mikið þar sem heilinn á mér er ekki alveg á sínum stað….

Vísir.is kom við í tökurnar og fjallaði um okkur. Fyrir forvitna er hægt að sjá fréttina HÉR.

Magnea Einars fatahönnuður sér um stílliseringu, Gassi tekur myndirnar, Silla Makeup sér um smink og Rebekka Austmann sér um leikmynd. Þetta verður eitthvað! =)

Myndirnar og videóið hér fyrir neðan er tekið af vísi.is.

 

10481923_10152579187799648_4816003631694347474_n V2-140729582

V6-140729582

Guðný er mín hjálparhella og bjargvættur í tökunum. Verðandi hársnillingur!V9-140729582

Ég og Magnea í aksjóni….

 

Dröfn&Ómar

Skrifa Innlegg

4 Skilaboð

  1. Anna

    23. July 2014

    Úff mikið finnst mér sorglegt að sjá magnið af snyrtivörum sem eru þarna á borðinu, vonandi verður ekki mikið photoshop í eftirvinnslunni..

    • Silla

      24. July 2014

      Sæl Anna

      Kittið fylgir manni alltaf á sett en það eina sem gert er varðandi förðunina á þessum prinsessum er að þær fá smá kinnalit til að þær virki eins og þær hafi verið út í kuldanum :) og svo fá tvær af þeim smá rautt á varirnar eins og Elsa og Anna í myndinni

      Kær kveðja Silla

  2. Bára

    24. July 2014

    Æði !! þessi á eftir að slá í gegn hjá litlum dömum. Kemur hún út fyrir jól ?